„Við stefnum á að hafa stærri og breiðari hóp til að vinna með“
LH tilkynnti nú í dag að Sigvaldi Lárus Guðmundsson hefði verið ráðinn sem landsliðsþjálfari U-21 landsliðs Íslands í hestaíþróttum.
Í kjölfarið af því hittu blaðamenn Eiðfaxa hann í höfuðstöðvum LH og tóku hann tali um nýja starfið og hvað framundan er.
Viðtalið má horfa á hér að neðan.
„Við stefnum á að hafa stærri og breiðari hóp til að vinna með“
Árni Svavarsson á Hlemmiskeiði látinn
Fréttatilkynning frá stjórn Suðurlandsdeildar
Sprettur leitar að sjálfstæðum, drífandi, þjónustulunduðum og jákvæðum framkvæmdastjóra
Kosið um reiðkennara ársins 2025 hjá FEIF
Samskipadeildin – Áhugamannadeild Spretts hefst í febrúar