Yfirferð um ræktunarárið 2025
Arnar Bjarki Sigurðarson hitti Þorvald Kristjánsson í lok árs og ræddi við hann um kynbótaárið sem er að ljúka og hvað framundan er á árinu 2026.
Kynbótasýningar, heiðursverðlaun, heimsmeistaramót og mikilvægi þess að standa vörð um fjölbreytni Íslenska hestsins og auka útbreiðslu hans.
Kynbótasýningar ársins 2026 munu vera í beinni útsendingu á Eiðfaxa TV – Tryggðu þér áskrift Hér
Spjallið má sjá í spilara hér að neðan
Árni Svavarsson á Hlemmiskeiði látinn
Fréttatilkynning frá stjórn Suðurlandsdeildar
Sprettur leitar að sjálfstæðum, drífandi, þjónustulunduðum og jákvæðum framkvæmdastjóra
Kosið um reiðkennara ársins 2025 hjá FEIF
Samskipadeildin – Áhugamannadeild Spretts hefst í febrúar