Landsamband hestamanna „Hinn almenni reiðmaður verður líka að fá pláss“

  • 10. janúar 2026
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Lindu Björk Gunnlaugsdóttur formann LH

Arnar Bjarki Sigurðarson hitti Lindu Björk Gunnlaugsdóttir, formann Landssambands hestamannafélaga, nú í upphafi árs og ræddi við hana um starf sambandsins á liðnu ári og hvað framundan er á árinu 2026.

Viðtalið við Lindu er hægt að sjá í spilaranum hér að neðan eða horfa á það EiðfaxaTV.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar