„Stefnir í skort á íslenskum hestum í Svíþjóð innan fárra ára“

  • 17. janúar 2026
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Heimir Gunnarsson ræktunarleiðtoga Svíþjóðar

Blaðamenn Eiðfaxa voru viðstaddir haustráðsstefnu samtaka íslenska hestsins í Svíþjóð (SIF) í lok nóvember. Hátíðin var viðamikil að þessu sinni þar sem 50 ára afmæli SIF var fagnað. Tækifærið var nýtt og fólk þar tekið tali um stöðu Svíþjóðar.

Hér að neðan birtum við viðtal við Heimi Gunnarsson sem er ræktunarleiðtogi Svíþjóðar, alþjóðlegur kynbótadómari og reiðkennari.

Í samtalinu ræðir hann um starf sitt í Svíþjóð, helstu áskoranir þar í landi og hvernig staða ræktunar sé bæði nú og til framtíðar litið.

Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar