„Veit hvað við getum en það hefur ekki alltaf dottið með okkur“
Viðtal við Matthías Leó Matthíasson
Matthías Leó Matthíasson átti góðu gengi að fagna á fyrsta keppniskvöldi Meistaradeildarinnar. Hann og Taktur frá Vakurstöðum urði í öðru sæti á eftir Jakobi Svavari og Hálfmána frá Steinsholti.
Á tímabili leit út fyrir að Matthías yrði ekki þátttakandi í Meistaradeildinni en hann fór úr liði Top Reiter yfir í lið Eques/Kingsland. Blaðamaður Eiðfaxa rakst á Matthías Leó þar sem hann var að fylgjast með keppni í Uppsveitadeildinni, og tók hann tali.
„Okkur líður vel í Svíþjóð og höfum komið okkur vel fyrir“
„Við skuldum Íslandsmóti að gera þessa tilraun“
Daniel Gunnarson er Knapi ársins í Skagfirðingi