Keppt í fjórgangi í G Hjálmarsson mótaröðinni hjá Létti

Í dag, laugardaginn 22. febrúar, fer fram fjórgangur 1. og 2. flokks í G Hjálmarsson mótaröðinni hjá hestamannafélaginu Létti. Dagskrá og ráslistar eru eftirfarandi:
Dagskrá
14:00 Knapafundur
15:00 Forkeppni
– 2. flokkur
– 1. flokkur
30 mín hlé
B – úrslit 2. flokkur
B-úrslit 1. flokkur
10 mín hlé
A-úrslit 2. flokkur
A-úrslit 1. flokkur
Mótstjóri verður Hreinn Haukur Pálsson
Ráslisti
Fjórgangur V2 Opinn flokkur – 2. flokkur
1 1 H Belinda Ottósdóttir Hlökk frá Marteinstungu Móálóttur 11 Léttir
2 2 V Steingrímur Magnússon Hetja frá Skjólgarði Grá 9 Funi
3 3 H Jón Albert Jónsson Tóti frá Tungufelli Brúnn 9 Léttir
4 3 H Vigdís Anna Sigurðardóttir Valur frá Tóftum Brúnn 12 Hringur
5 4 H María Björk Jónsdóttir Stella frá Reykjavík Brún 9 Léttir
6 4 H Hreinn Haukur Pálsson Tvistur frá Garðshorni Rauðtvístjörnótt 9 Léttir
7 5 V Rúnar Júlíus Gunnarsson Hrafn frá Syðra-Fjalli I 9 Hringur
8 5 V Brynhildur Heiða Jónsdóttir Fjöður frá Grund Jarpur 8 Hringur
9 6 V Aldís Ösp Sigurjónsd. Dama frá Akureyri Brún10 Léttir
10 6 V Hugrún Lísa Heimisdóttir Bragi frá Björgum Rauður 12 Léttir
11 7 H Maríanna Rúnarsdóttir Tangó frá Gljúfurárholti Jarpur 9 Léttir
12 7 H María Ósk Ómarsdóttir Húni frá Akureyri Brúnn 11 Léttir
13 8 V Sigfús Arnar Sigfússon Matthildur frá Fornhaga II Brúnn 7 Léttir
14 8 V Ingibjörg María Símonardóttir Aría frá Hrafnsstöðum Brúnn 9 Léttir
15 9 V Ester Anna Eiríksdóttir Snörp frá Hólakoti Brún 11 Léttir
16 9 V Gunnar Þórarinsson Hempa frá Álftárósi Rauðskjótt 14 Léttir
17 10 V Steingrímur Magnússon Blesi frá Skjólgarði Rauðblesótt 16 Funi
18 10 V Robin Riphagen Snarpur frá Sauðárkróki Brúnn 10 Neisti
19 11 H Berglind Ösp Viðarsdóttir Loki frá Akureyri Rauðstjörnótt 8 Léttir
20 12 V Hreinn Haukur Pálsson Hrólfur frá Fornhaga II Rauðstjörnótt 12 Léttir
21 12 V Rúnar Júlíus Gunnarsson Geisli frá Úlfsstöðum Rauðblesótt17 Hringur
22 13 V Belinda Ottósdóttir Taktur frá Fremri-Fitjum Brúntvístjörnótt 16 Léttir
23 13 V Hugrún Lísa Heimisdóttir Demantur frá Hraukbæ Rauðskjótt 10 Léttir
24 14 V Jón Albert Jónsson Djarfur frá Hrafnkelsstöðum 1 Rauðstjörnótt 13 Léttir
Fjórgangur V1 Opinn flokkur – 1. flokkur
1 1 V Matthías Jónsson Víkingur frá Ytri-Bægisá I Jarpur 10 Léttir
2 2 V Jóhann Svanur Stefánsson Blæja frá Sigríðarstöðum Brúnn 10 Léttir
3 3 V Bergrún Ingólfsdóttir Þórbjörn frá Tvennu Brúnn 7 Neisti
4 4 V Helga Árnadóttir Hrafnhetta frá Innri-Skeljabrekku Brúnskjótt 9 Léttir
5 5 V Atli Freyr Maríönnuson Dimmi frá Ingólfshvoli Brúnn 13 Léttir
6 6 V Agnar Þór Magnússon Fengur frá Hólabaki Brúnn 5 Léttir
7 7 H Guðmundur K Tryggvason Rauðhetta frá E-Rauðalæk Rauðurskjótt 8 Léttir
8 8 V Svavar Örn Hreiðarsson Sproti frá Sauðholti 2 Rauður 13 Hringur
9 9 H Reynir Jónsson Björt frá Akureyri Rauður 8 Freyfaxi
10 10 V Baldvin Ari Guðlaugsson Hvönn frá Efri-Rauðalæk Brún 5 Léttir
11 11 H Ágústa Baldvinsdóttir Harpa frá Efri-Rauðalæk Jarpur6 Léttir
12 12 V Birgir Árnason Glitnir frá Ysta-Gerði Jarpur12 Léttir
13 13 V Bergrún Ingólfsdóttir Galdur frá Geitaskarði Brúnn 6 Neisti
14 14 H Camilla Höj Lakkrís frá Eyvindarmúla Brúnn 6 Léttir
15 15 H Fanndís Viðarsdóttir Glóð frá Hólakoti Rauðstjörnótt 12 Léttir
16 16 V Björgvin Helgason Hrafna frá Hafnarfirði Brún 10 Léttir
17 17 H Guðmundur Karl Tryggvason Rósetta frá Akureyri Brúnskjótt 6 Léttir
18 18 V Bergþóra Sigtryggsdóttir Draumadís frá Helgafelli Grár 8 Hringur
19 19 H Agnar Þ Magnússon Grímur frá Garðshorni á Þelamörk Rauður 8 Léttir
20 20 H Baldvin Ari Guðlaugsson Hagalín frá Efri-Rauðalæk Brúnskjótt 6 Léttir
21 21 H Ágústa Baldvinsdóttir Marri frá Hauganesi Grár 9 Léttir
22 22 V Atli Sigfússon Seðill frá Brakanda Brúnn 7 Léttir
23 23 V Jóhann Svanur Stefánsson Stormur frá Feti Brúnn 13 Léttir