Hestamenn á Austurlandi sýndu lipra takta!

  • 24. febrúar 2020
  • Fréttir

Jóhannes varð annar í B-flokki á Spök. Mynd: Jens Einarsson

Ístölt Austurlands var haldið að Finnsstöðum í gær sunnudaginn 23.febrúar. Þátttakan var góð og veðrið með besta móti. Það var Hestamannafélagið Freyfaxi sem stóð fyrir viðburðinum.

Keppt var í B-flokki og A-flokki en einnig í þremur flokkum í tölti. Tölti 17 ára og yngri, tölti áhugamanna og tölti opnum flokki.

Þátttaka í mótinu var góð og ljóst að hestamenn á Austurlandi kunna að láta spretta úr spori á ís. Þær Sonja og Mellí voru mótstjórar og fórst þeim hlutverkið vel úr hendi.

Mótstjórarnir Sonja og Mellí

Hér fyrir neðan eru úrslit mótsins.

A-flokkur

1. Jens og Ýmir 8,41
2. Ágúst og Dögg 8,31
3. Friðrik og Fjölnir 8,24
4. Einar Ben og Toft 8,19
5. Einar Kristján og Rauðhetta 8,19
6. Sverrir og Embla 8,03
7. Ragnar og Kaldi 7,97
​8. Hans og Fit 7,89

Jens Einarsson og Ýmir frá Reyðafirði mynd: Sonja Krebs

B-flokkur

  1. Helgi Árnason og Loki 8,48
  2. Jóhannes og Spök 8,40
  3. Snæsa og Glæsir 8,38
  4. Stefán og Steinn 8,36
  5. Ágúst og Ösp 8,30
  6. Helgi Vigfús og Læsing 8,24
  7. Einar og Óskar 8,21
  8. Guðrún og Máni 8,17
  9. Hans og Sátt 8,10

Helgi Árnason og Loki. Mynd: Jens Einarsson

Tölt opinn flokkur

  1. Alexandra og Klukka 7,0
  2. Hans og Laufdal 6,5
  3. Snæsa og Glæsir 6,33
  4. Eiríkur og Máni 6,33
  5. Ragnar og Bassi 6,0

Alexandra og Klukka mynd: Jens Einarsson

Tölt áhugamanna

  1. Pálmi og Galdur, 6.6
  2. Björn og Tumi 5,9
  3. Guðrún og Máni 5,75
  4. Helgi og Læsing 5,7
  5. Ármann og Tíbrá 5,35
  6. Guðdís og Tindur 4,85

Pálmi og Galdur Mynd: Jens Einarsson

Tölt 17 ára og yngri

1. Jóna og Aríel 6,25
2. Ríkey og Tvistur 5,88
3. Friðrik Snær og Jörundur 5,75
4. Ásgeir Máni og Leiknir 5,75
5. Þrúður og Fjöl 5,63

Fimm efstu í tölti 17 ára og yngri mynd: Jens Einarsson

 

 

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar