Elva Rún Íslandsmeistari í tölti barna annað árið í röð
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2020/06/20200621_134735-800x600.jpg)
Elva Rún Jónsdóttir varð Íslandsmeistari í tölti barna á Roða frá Margrétarhofi með einkunnina 7,00 annað árið í röð en í fyrra var hún á Straumi frá Hofsstöðum.
Í öðru sæti varð Kristín Karlsdóttir á Ómi frá Brimilsvöllum og í því þriðja Ragnar Snær Viðarsson á Rauðku frá Ketilsstöðum.
Sæti | Keppandi | Heildareinkunn |
1 | Elva Rún Jónsdóttir / Roði frá Margrétarhofi | 7,00 |
2 | Kristín Karlsdóttir / Ómur frá Brimilsvöllum | 6,67 |
3 | Ragnar Snær Viðarsson / Rauðka frá Ketilsstöðum | 6,61 |
4 | Sigurbjörg Helgadóttir / Elva frá Auðsholtshjáleigu | 6,39 |
5-6 | Elísabet Vaka Guðmundsdóttir / Heiðrún frá Bakkakoti | 6,22 |
5-6 | Inga Fanney Hauksdóttir / Mirra frá Laugarbökkum | 6,22 |