Meistaradeild Ungmenna og Dýralækna Sandhólaferju 22.júní

  • 22. júní 2020
  • Fréttir
Lokamót Meistaradeild Ungmenna og Dýralækna Sandhólaferju fer fram í kvöld mánudagskvöld 22.júní og hefst dagskrá kl 19:00. Mótið fer fram á keppnissvæði Sleipnis Brávöllum á Selfossi
Styrktaraðili kvöldsins er hrossaræktarbú Rauðilækur við Hellu
Staða liðanna í stigakeppninni er eftirfarandi og gaman verður að fylgjast með hvaða lið mun vinna.

1.Málning 145 stig

2.Járnkarlinn 143 stig

3.HealtCo/Carr&Day&Martin 124 stig

4.Vélsmiðjan Magni 98 stig

5.Team Ströndin 68 stig

6.Hraunholt 67 stig

7.M.J.Art 49 stig

Tvær greinar eftir og spennandi keppni framundan.

Mótinu verður streymt á Alendis.is

Meðfylgjandi eru ráslistar kvöldsins
Nr. Knapi Hestur Lið
Tölt T1 Ungmennaflokkur
1 Charlotte Seraina Hütter Herdís frá Haga Team Ströndin
2 Bríet Guðmundsdóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum HealtCo/Carr&Day&Martin
3 Hákon Dan Ólafsson Hnyðja frá Koltursey Málning
4 Þuríður Ósk Ingimarsdóttir Fálki frá Hólaborg Vélsmiðjan Magni
5 Katrín Eva Grétarsdóttir Freisting frá Steinnesi Járnkarlinn
6 Ásta Björk Friðjónsdóttir Blómalund frá Borgarlandi M.J.Art
7 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Stórstjarna frá Akureyri HealtCo/Carr&Day&Martin
8 Kári Kristinsson Hrólfur frá Hraunholti Hraunholt
9 Benjamín Sandur Ingólfsson Mugga frá Leysingjastöðum II Málning
10 Emma R. Bertelsen Askur frá Miðkoti Vélsmiðjan Magni
11 Hafþór Hreiðar Birgisson Hrafney frá Flagbjarnarholti Járnkarlinn
12 Rúna Tómasdóttir Sleipnir frá Árnanesi HealtCo/Carr&Day&Martin
13 Unnur Lilja Gísladóttir Eldey frá Grjóteyri Vélsmiðjan Magni
14 Ívar Örn Guðjónsson Óskahringur frá Miðási Hraunholt
15 Thelma Dögg Tómasdóttir Taktur frá Torfunesi Járnkarlinn
16 Jóhanna Guðmundsdóttir Hamar frá Kringlu 2 Málning
17 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla frá Mörk HealtCo/Carr&Day&Martin
18 Arnar Máni Sigurjónsson Þráður frá Egilsá Málning
19 Aníta Rós Róbertsdóttir Sólborg frá Sigurvöllum Team Ströndin
20 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti Járnkarlinn
21 Sylvía Sól Magnúsdóttir Reina frá Hestabrekku M.J.Art
Flugskeið 100m P2 Ungmennaflokkur
1 Emma R. Bertelsen Maríóla frá Miðkoti Vélsmiðjan Magni
2 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Ísak frá Jarðbrú HealtCo/Carr&Day&Martin
3 Arnar Máni Sigurjónsson Púki frá Lækjarbotnum Málning
4 Hafþór Hreiðar Birgisson Karitas frá Langholti Járnkarlinn
5 Bríet Guðmundsdóttir Atlas frá Lýsuhóli HealtCo/Carr&Day&Martin
6 Jóhanna Guðmundsdóttir Ásdís frá Dalsholti Málning
7 Dagbjört Skúladóttir Arney frá Auðsholtshjáleigu Vélsmiðjan Magni
8 Hákon Dan Ólafsson Sveppi frá Staðartungu Málning
9 Katrín Eva Grétarsdóttir Smekkur frá Högnastöðum Járnkarlinn
10 Þuríður Ósk Ingimarsdóttir Hákon frá Hólaborg Vélsmiðjan Magni
11 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Óskar frá Draflastöðum HealtCo/Carr&Day&Martin
12 Sölvi Freyr Freydísarson Bruni frá Hraunholti Hraunholt
13 Thelma Dögg Tómasdóttir Náttúra frá Flugumýri Járnkarlinn

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar