Meistaramót íslands – Ráslistar og dagskrá

Narfi frá Áskoti og Siggi Sig eru á meðal keppenda í B-flokki
Meistaramót Íslands í gæðingakeppni fer fram um helgina á Gaddstaðaflötum við Hellu. Mótið hefst á morgun klukkan 16:30 í B-flokki gæðinga, áhugamanna og ungmenna.
Á laugardaginn er svo komið að keppni í unglinga- og barnaflokkum, gæðingatölti og A-flokki. Á laugardagskvöldið er svo keppni í 100 metra skeiði.
Öll úrslit fara fram á sunnudag. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá og ráslista.
Dagskrá
Föstudagur
kl. 16:30 B-flokkur opinn
kl. 18:30 B-flokkur áhugamanna
kl. 19:45 B-flokkur ungmenna
Laugardagur
kl. 9:00 Unglingaflokkur
kl. 10:30 Barnaflokkur
Matur
kl. 13:00 Gæðingatölt 17 ára og yngri
kl. 13:30 Gæðingatölt 18 ára og eldri
kl. 14:00 A-flokkur ungmenna
kl. 14:20 A-flokkur áhugamanna
Kaffi
kl.15:30 A-flokkur opinn
kl. 18:30 100 m skeið
Sunnudagur
10:00 B-flokkur ungmenna
kl. 10:30 Unglingaflokkur
kl. 11:00 Gæðingatölt 18 og eldri
kl. 11 30 Gæðingatölt 17 og yngri
Matur
kl. 13:00 B-flokkur opinn
kl. 13:30 A-flokkur áhugamanna
kl. 14:00 A-flokkur ungmenna
kl. 14:20 Barnaflokkur
kl. 15:00 B-flokkur áhugamanna
kl. 15:30 A-flokkur opinn
Nr. | Knapi | Hestur |
A flokkur Gæðingaflokkur 1 | ||
1 | Karen Konráðsdóttir | Lind frá Hárlaugsstöðum 2 |
2 | Sylvía Sigurbjörnsdóttir | Villingur frá Breiðholti í Flóa |
3 | Sölvi Sigurðarson | Rómur frá Þjóðólfshaga 1 |
4 | Hans Þór Hilmarsson | Goði frá Bjarnarhöfn |
5 | Sigurbjörn Bárðarson | Nagli frá Flagbjarnarholti |
6 | Flosi Ólafsson | Grámann frá Hofi á Höfðaströnd |
7 | Hekla Katharína Kristinsdóttir | Jarl frá Árbæjarhjáleigu II |
8 | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Atlas frá Lýsuhóli |
9 | Sólon Morthens | Katalína frá Hafnarfirði |
10 | Sigurður Kristinsson | Eldþór frá Hveravík |
11 | Ríkharður Flemming Jensen | Myrkvi frá Traðarlandi |
12 | Teitur Árnason | Kaldalón frá Kollaleiru |
13 | Guðmundur Björgvinsson | Sólon frá Þúfum |
14 | Daníel Gunnarsson | Valdís frá Ósabakka |
15 | Ragnar Eggert Ágústsson | Sæla frá Hemlu II |
16 | Bjarney Jóna Unnsteinsd. | Blíða frá Ytri-Skógum |
17 | Gunnlaugur Bjarnason | Andri frá Feti |
18 | Jakob Svavar Sigurðsson | Nökkvi frá Syðra-Skörðugili |
19 | Anna Kristín Friðriksdóttir | Korka frá Litlu-Brekku |
20 | Hlynur Guðmundsson | Marín frá Lækjarbrekku 2 |
21 | Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson | Bjarmi frá Litlu-Tungu 2 |
22 | Hans Þór Hilmarsson | Garún frá Eystra-Fróðholti |
23 | Sigríkur Jónsson | Sjóður frá Syðri-Úlfsstöðum |
24 | Anna Kristín Friðriksdóttir | Vængur frá Grund |
A flokkur Gæðingaflokkur 2 | ||
1 | Lýdía Þorgeirsdóttir | Kolskör frá Hárlaugsstöðum 2 |
2 | Elín Hrönn Sigurðardóttir | Snilld frá Skeiðvöllum |
3 | Brynjar Nói Sighvatsson | Seifur frá Stóra-Hofi |
4 | Laura Diehl | Úa frá Lynghaga |
5 | Kristinn Már Sveinsson | Silfurperla frá Lækjarbakka |
6 | Eyrún Jónasdóttir | Hamingja frá Vesturkoti |
B flokkur Gæðingaflokkur 1 | ||
1 | Eygló Arna Guðnadóttir | Heppni frá Þúfu í Landeyjum |
2 | Sigríkur Jónsson | Alvör frá Syðri-Úlfsstöðum |
3 | Elín Árnadóttir | Blær frá Prestsbakka |
4 | Bjarney Jóna Unnsteinsd. | Dökkvi frá Miðskeri |
5 | Sólon Morthens | Fjalar frá Efri-Brú |
6 | Jakob Svavar Sigurðsson | Brynjar frá Syðri-Völlum |
7 | Vilfríður Sæþórsdóttir | List frá Múla |
8 | Leó Geir Arnarson | Hástíg frá Hrafnagili |
9 | Finnur Jóhannesson | Björk frá Áskoti |
10 | Hans Þór Hilmarsson | Sara frá Stóra-Vatnsskarði |
11 | Hekla Katharína Kristinsdóttir | Lilja frá Kvistum |
12 | Sigvaldi Lárus Guðmundsson | Lottó frá Kvistum |
13 | Eygló Arna Guðnadóttir | Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum |
14 | Bjarney Jóna Unnsteinsd. | Hending frá Eyjarhólum |
15 | Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson | Lind frá Úlfsstöðum |
16 | Nína María Hauksdóttir | Sproti frá Ytri-Skógum |
17 | Sigurbjörn Bárðarson | Hrafn frá Breiðholti í Flóa |
18 | Vilfríður Sæþórsdóttir | Vildís frá Múla |
19 | Hlynur Guðmundsson | Tromma frá Höfn |
20 | Þórdís Fjeldsteð | Mír frá Akranesi |
21 | Sigurður Sigurðarson | Narfi frá Áskoti |
22 | Ólafur Þórisson | Prímadonna frá Miðkoti |
B flokkur Gæðingaflokkur 2 | ||
1 | Laura Diehl | Úa frá Lynghaga |
2 | Lýdía Þorgeirsdóttir | Erla frá Eystri-Hól |
3 | Magnús Ólason | Veigar frá Sauðholti 2 |
4 | Svandís Lilja Stefánsdóttir | Brjánn frá Eystra-Súlunesi I |
5 | Theodóra Jóna Guðnadóttir | Gerpla frá Þúfu í Landeyjum |
6 | Verena Stephanie Wellenhofer | Fannar frá Blönduósi |
7 | Sarah Maagaard Nielsen | Sóldís frá Miðkoti |
8 | Kristinn Már Sveinsson | Ósvör frá Reykjum |
9 | Laura Diehl | Sóley frá Bakkakoti |
10 | Halldóra Anna Ómarsdóttir | Ýmir frá Káratanga |
B flokkur ungmenna Gæðingaflokkur 1 | ||
1 | Ívar Örn Guðjónsson | Óskahringur frá Miðási |
2 | Bríet Guðmundsdóttir | Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum |
3 | Marie-Christin Leusmann | Óskar frá Skeiðvöllum |
4 | Erika J. Sundgaard | Rák frá Miðkoti |
5 | Katrín Eva Grétarsdóttir | Jarl frá Steinnesi |
6 | Dagbjört Skúladóttir | Gljúfri frá Bergi |
7 | Arney Ólöf Arnardóttir | Ýmir frá Heysholti |
8 | Emma R. Bertelsen | Víðir frá Miðkoti |
9 | Kolbrá Jóhanna Magnadóttir | Örlygur frá Hafnarfirði |
10 | Guðlaug Birta Sigmarsdóttir | Hrefna frá Lækjarbrekku 2 |
11 | Stefanía Sigfúsdóttir | Bikar frá Feti |
12 | Lara Alexie Ragnarsdóttir | Tígulás frá Marteinstungu |
13 | Erika J. Sundgaard | Viktoría frá Miðkoti |
14 | Thelma Dögg Tómasdóttir | Póstur frá Litla-Dal |
Unglingaflokkur Gæðingaflokkur 1 | ||
1 | Þorvaldur Logi Einarsson | Saga frá Miðfelli 2 |
2 | Guðný Dís Jónsdóttir | Elsa frá Skógskoti |
3 | Herdís Björg Jóhannsdóttir | Fyrirmynd frá Lækjarbotnum |
4 | Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir | Abba frá Minni-Reykjum |
5 | Sigrún Högna Tómasdóttir | Dáti frá Húsavík |
6 | Viktoría Vaka Guðmundsdóttir | Díva frá Bakkakoti |
7 | Helga Stefánsdóttir | Kolbeinn frá Hæli |
8 | Lilja Dögg Ágústsdóttir | Andvari frá Kvistum |
9 | Anna María Bjarnadóttir | Snægrímur frá Grímarsstöðum |
10 | Kristján Árni Birgisson | Viðar frá Eikarbrekku |
11 | Guðný Dís Jónsdóttir | Lómur frá Kvistum |
12 | Eva Kærnested | Bruni frá Varmá |
13 | Helga Stefánsdóttir | Hylling frá Seljabrekku |
14 | Hildur Dís Árnadóttir | Smásjá frá Hafsteinsstöðum |
15 | Herdís Björg Jóhannsdóttir | Snillingur frá Sólheimum |
16 | Þórey Þula Helgadóttir | Vákur frá Hvammi I |
17 | Anna Kristín Auðbjörnsdóttir | Snörp frá Hólakoti |
18 | Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir | Flugsvin frá Grundarfirði |
19 | Anna María Bjarnadóttir | Daggrós frá Hjarðartúni |
Barnaflokkur Gæðingaflokkur 1 | ||
1 | Bjarndís Rut Ragnarsdóttir | Frakkur frá Tjörn |
2 | Kolbrún Sif Sindradóttir | Sindri frá Keldudal |
3 | Kristín Eir Hauksdóttir Holake | Sóló frá Skáney |
4 | Þórhildur Lotta Kjartansdóttir | Göldrun frá Hákoti |
5 | Elísabet Líf Sigvaldadóttir | María frá Skarði |
6 | Elísabet Vaka Guðmundsdóttir | Heiðrún frá Bakkakoti |
7 | Ágúst Einar Ragnarsson | Blæja frá Hafnarfirði |
8 | Dagur Sigurðarson | Fold frá Jaðri |
9 | Steinunn Lilja Guðnadóttir | Assa frá Þúfu í Landeyjum |
10 | Viktor Óli Helgason | Þór frá Selfossi |
11 | Friðrik Snær Friðriksson | Dagrenning frá Dallandi |
12 | Kristín Eir Hauksdóttir Holake | Ísar frá Skáney |
13 | Elísabet Líf Sigvaldadóttir | Sumarliði frá Hárlaugsstöðum 2 |
14 | Haukur Orri Bergmann Heiðarsson | Tenor frá Grundarfirði |
15 | Eyvör Vaka Guðmundsdóttir | Bragabót frá Bakkakoti |
16 | Bjarndís Rut Ragnarsdóttir | Tenór frá Hemlu II |
17 | Anton Óskar Ólafsson | Konsert frá Korpu |
18 | Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir | Komma frá Traðarlandi |
19 | Þórunn Ólafsdóttir | Styrkur frá Kjarri |
20 | Steinunn Lilja Guðnadóttir | Lóa frá Þúfu í Landeyjum |
Flugskeið 100m P2 Opinn flokkur | ||
1 | Sigurður Baldur Ríkharðsson | Sölvi frá Tjarnarlandi |
2 | Árni Björn Pálsson | Óliver frá Hólaborg |
3 | Finnur Jóhannesson | Tinna Svört frá Glæsibæ |
4 | Fríða Hansen | Edda frá Leirubakka |
5 | Brynjar Nói Sighvatsson | Nn frá Oddhóli |
6 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II |
7 | Jósef Gunnar Magnússon | Smekkur frá Högnastöðum |
8 | Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson | Seyður frá Gýgjarhóli |
9 | Erlendur Ari Óskarsson | Dama frá Hekluflötum |
10 | Guðmundur Björgvinsson | Stolt frá Laugavöllum |
11 | Jakob Svavar Sigurðsson | Jarl frá Kílhrauni |
12 | Daníel Gunnarsson | Eining frá Einhamri 2 |
13 | Þorvaldur Logi Einarsson | Gloría frá Grænumýri |
14 | Sigurður Sigurðarson | Kvarði frá Skipaskaga |
15 | Bjarki Freyr Arngrímsson | Davíð frá Hlemmiskeiði 3 |
16 | Árni Björn Pálsson | Ögri frá Horni I |
17 | Þórey Þula Helgadóttir | Þótti frá Hvammi I |
18 | Jón Bjarni Smárason | Blævar frá Rauðalæk |
19 | Sigríkur Jónsson | Skuggadís frá Djúpadal |
20 | Teitur Árnason | Bandvöttur frá Miklabæ |
21 | Sigursteinn Sumarliðason | Krókus frá Dalbæ |
22 | Ólafur Örn Þórðarson | Heiða frá Skák |
23 | Arnhildur Helgadóttir | Skíma frá Syðra-Langholti 4 |
24 | Ingibergur Árnason | Sólveig frá Kirkjubæ |
25 | Sigurbjörn Bárðarson | Vökull frá Tunguhálsi II |
26 | Kristján Árni Birgisson | Skæruliði frá Djúpadal |
27 | Árni Björn Pálsson | Seiður frá Hlíðarbergi |
Gæðingatölt 18 ára og eldri | ||
1 | Theodóra Jóna Guðnadóttir | Gerpla frá Þúfu í Landeyjum |
2 | Sylvía Sigurbjörnsdóttir | Rós frá Breiðholti í Flóa |
3 | Maiju Maaria Varis | Dagný frá Stekkholti 3 |
4 | Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson | Snerpa frá Úlfsstöðum |
5 | Halldóra Anna Ómarsdóttir | Lifun frá Bólstað |
6 | Vilfríður Sæþórsdóttir | List frá Múla |
7 | Katrín Eva Grétarsdóttir | Freydís frá Steinnesi |
8 | Sigurður Kristinsson | Neisti frá Grindavík |
9 | Marie-Christin Leusmann | Óskar frá Skeiðvöllum |
10 | Sylvía Sól Magnúsdóttir | Reina frá Hestabrekku |
11 | Kolbrá Jóhanna Magnadóttir | Örlygur frá Hafnarfirði |
12 | Laura Diehl | Sóley frá Bakkakoti |
13 | Hekla Katharína Kristinsdóttir | Lilja frá Kvistum |
Gæðingatölt 17 ára og yngri | ||
1 | Haukur Orri Bergmann Heiðarsson | Tenor frá Grundarfirði |
2 | Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir | Abba frá Minni-Reykjum |
3 | Ágúst Einar Ragnarsson | Herdís frá Hafnarfirði |
4 | Sigurbjörg Helga Vignisdóttir | Bjarmi frá Brekkukoti |
5 | Magnús Máni Magnússon | Stelpa frá Skáney |
6 | Herdís Björg Jóhannsdóttir | Snillingur frá Sólheimum |
7 | Sigurður Baldur Ríkharðsson | Trymbill frá Traðarlandi |
8 | Lilja Dögg Ágústsdóttir | Dáð frá Eyvindarmúla |
9 | Elísabet Líf Sigvaldadóttir | Sumarliði frá Hárlaugsstöðum 2 |
10 | Kristín Eir Hauksdóttir Holake | Sóló frá Skáney |
11 | Elísabet Vaka Guðmundsdóttir | Heiðrún frá Bakkakoti |
12 | Stefanía Sigfúsdóttir | Framtíð frá Flugumýri II |
A flokkur ungmenna Gæðingaflokkur 1 | ||
1 | Þorvaldur Logi Einarsson | Sóldögg frá Miðfelli 2 |
2 | Kristján Árni Birgisson | Rut frá Vöðlum |
3 | Herdís Björg Jóhannsdóttir | Vösk frá Vöðlum |