Meistaramót íslands – Ráslistar og dagskrá

  • 16. júlí 2020
  • Fréttir

Narfi frá Áskoti og Siggi Sig eru á meðal keppenda í B-flokki

Meistaramót Íslands í gæðingakeppni fer fram um helgina á Gaddstaðaflötum við Hellu. Mótið hefst á morgun klukkan 16:30 í B-flokki gæðinga, áhugamanna og ungmenna.

Á laugardaginn er svo komið að keppni í unglinga- og barnaflokkum, gæðingatölti og A-flokki. Á laugardagskvöldið er svo keppni í 100 metra skeiði.

Öll úrslit fara fram á sunnudag. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá og ráslista.

 

Dagskrá

Föstudagur
kl. 16:30 B-flokkur opinn
kl. 18:30 B-flokkur áhugamanna
kl. 19:45 B-flokkur ungmenna

Laugardagur
kl. 9:00 Unglingaflokkur
kl. 10:30 Barnaflokkur
Matur
kl. 13:00 Gæðingatölt 17 ára og yngri
kl. 13:30 Gæðingatölt 18 ára og eldri
kl. 14:00 A-flokkur ungmenna
kl. 14:20 A-flokkur áhugamanna
Kaffi
kl.15:30 A-flokkur opinn
kl. 18:30 100 m skeið

Sunnudagur

10:00 B-flokkur ungmenna
kl. 10:30 Unglingaflokkur
kl. 11:00 Gæðingatölt 18 og eldri
kl. 11 30 Gæðingatölt 17 og yngri
Matur
kl. 13:00 B-flokkur opinn
kl. 13:30 A-flokkur áhugamanna
kl. 14:00 A-flokkur ungmenna
kl. 14:20 Barnaflokkur
kl. 15:00 B-flokkur áhugamanna
kl. 15:30 A-flokkur opinn

 

 

Nr. Knapi Hestur
A flokkur Gæðingaflokkur 1
1 Karen Konráðsdóttir Lind frá Hárlaugsstöðum 2
2 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Villingur frá Breiðholti í Flóa
3 Sölvi Sigurðarson Rómur frá Þjóðólfshaga 1
4 Hans Þór Hilmarsson Goði frá Bjarnarhöfn
5 Sigurbjörn Bárðarson Nagli frá Flagbjarnarholti
6 Flosi Ólafsson Grámann frá Hofi á Höfðaströnd
7 Hekla Katharína Kristinsdóttir Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
8 Jóhann Kristinn Ragnarsson Atlas frá Lýsuhóli
9 Sólon Morthens Katalína frá Hafnarfirði
10 Sigurður Kristinsson Eldþór frá Hveravík
11 Ríkharður Flemming Jensen Myrkvi frá Traðarlandi
12 Teitur Árnason Kaldalón frá Kollaleiru
13 Guðmundur Björgvinsson Sólon frá Þúfum
14 Daníel Gunnarsson Valdís frá Ósabakka
15 Ragnar Eggert Ágústsson Sæla frá Hemlu II
16 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Blíða frá Ytri-Skógum
17 Gunnlaugur Bjarnason Andri frá Feti
18 Jakob Svavar Sigurðsson Nökkvi frá Syðra-Skörðugili
19 Anna Kristín Friðriksdóttir Korka frá Litlu-Brekku
20 Hlynur Guðmundsson Marín frá Lækjarbrekku 2
21 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Bjarmi frá Litlu-Tungu 2
22 Hans Þór Hilmarsson Garún frá Eystra-Fróðholti
23 Sigríkur Jónsson Sjóður frá Syðri-Úlfsstöðum
24 Anna Kristín Friðriksdóttir Vængur frá Grund
A flokkur Gæðingaflokkur 2
1 Lýdía Þorgeirsdóttir Kolskör frá Hárlaugsstöðum 2
2 Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum
3 Brynjar Nói Sighvatsson Seifur frá Stóra-Hofi
4 Laura Diehl Úa frá Lynghaga
5 Kristinn Már Sveinsson Silfurperla frá Lækjarbakka
6 Eyrún Jónasdóttir Hamingja frá Vesturkoti
B flokkur Gæðingaflokkur 1
1 Eygló Arna Guðnadóttir Heppni frá Þúfu í Landeyjum
2 Sigríkur Jónsson Alvör frá Syðri-Úlfsstöðum
3 Elín Árnadóttir Blær frá Prestsbakka
4 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Dökkvi frá Miðskeri
5 Sólon Morthens Fjalar frá Efri-Brú
6 Jakob Svavar Sigurðsson Brynjar frá Syðri-Völlum
7 Vilfríður Sæþórsdóttir List frá Múla
8 Leó Geir Arnarson Hástíg frá Hrafnagili
9 Finnur Jóhannesson Björk frá Áskoti
10 Hans Þór Hilmarsson Sara frá Stóra-Vatnsskarði
11 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lilja frá Kvistum
12 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Lottó frá Kvistum
13 Eygló Arna Guðnadóttir Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum
14 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Hending frá Eyjarhólum
15 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Lind frá Úlfsstöðum
16 Nína María Hauksdóttir Sproti frá Ytri-Skógum
17 Sigurbjörn Bárðarson Hrafn frá Breiðholti í Flóa
18 Vilfríður Sæþórsdóttir Vildís frá Múla
19 Hlynur Guðmundsson Tromma frá Höfn
20 Þórdís Fjeldsteð Mír frá Akranesi
21 Sigurður Sigurðarson Narfi frá Áskoti
22 Ólafur Þórisson Prímadonna frá Miðkoti
B flokkur Gæðingaflokkur 2
1 Laura Diehl Úa frá Lynghaga
2 Lýdía Þorgeirsdóttir Erla frá Eystri-Hól
3 Magnús Ólason Veigar frá Sauðholti 2
4 Svandís Lilja Stefánsdóttir Brjánn frá Eystra-Súlunesi I
5 Theodóra Jóna Guðnadóttir Gerpla frá Þúfu í Landeyjum
6 Verena Stephanie Wellenhofer Fannar frá Blönduósi
7 Sarah Maagaard Nielsen Sóldís frá Miðkoti
8 Kristinn Már Sveinsson Ósvör frá Reykjum
9 Laura Diehl Sóley frá Bakkakoti
10 Halldóra Anna Ómarsdóttir Ýmir frá Káratanga
B flokkur ungmenna Gæðingaflokkur 1
1 Ívar Örn Guðjónsson Óskahringur frá Miðási
2 Bríet Guðmundsdóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum
3 Marie-Christin Leusmann Óskar frá Skeiðvöllum
4 Erika J. Sundgaard Rák frá Miðkoti
5 Katrín Eva Grétarsdóttir Jarl frá Steinnesi
6 Dagbjört Skúladóttir Gljúfri frá Bergi
7 Arney Ólöf Arnardóttir Ýmir frá Heysholti
8 Emma R. Bertelsen Víðir frá Miðkoti
9 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir Örlygur frá Hafnarfirði
10 Guðlaug Birta Sigmarsdóttir Hrefna frá Lækjarbrekku 2
11 Stefanía Sigfúsdóttir Bikar frá Feti
12 Lara Alexie Ragnarsdóttir Tígulás frá Marteinstungu
13 Erika J. Sundgaard Viktoría frá Miðkoti
14 Thelma Dögg Tómasdóttir Póstur frá Litla-Dal
Unglingaflokkur Gæðingaflokkur 1
1 Þorvaldur Logi Einarsson Saga frá Miðfelli 2
2 Guðný Dís Jónsdóttir Elsa frá Skógskoti
3 Herdís Björg Jóhannsdóttir Fyrirmynd frá Lækjarbotnum
4 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Abba frá Minni-Reykjum
5 Sigrún Högna Tómasdóttir Dáti frá Húsavík
6 Viktoría Vaka Guðmundsdóttir Díva frá Bakkakoti
7 Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli
8 Lilja Dögg Ágústsdóttir Andvari frá Kvistum
9 Anna María Bjarnadóttir Snægrímur frá Grímarsstöðum
10 Kristján Árni Birgisson Viðar frá Eikarbrekku
11 Guðný Dís Jónsdóttir Lómur frá Kvistum
12 Eva Kærnested Bruni frá Varmá
13 Helga Stefánsdóttir Hylling frá Seljabrekku
14 Hildur Dís Árnadóttir Smásjá frá Hafsteinsstöðum
15 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snillingur frá Sólheimum
16 Þórey Þula Helgadóttir Vákur frá Hvammi I
17 Anna Kristín Auðbjörnsdóttir Snörp frá Hólakoti
18 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Flugsvin frá Grundarfirði
19 Anna María Bjarnadóttir Daggrós frá Hjarðartúni
Barnaflokkur Gæðingaflokkur 1
1 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Frakkur frá Tjörn
2 Kolbrún Sif Sindradóttir Sindri frá Keldudal
3 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Sóló frá Skáney
4 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Göldrun frá Hákoti
5 Elísabet Líf Sigvaldadóttir María frá Skarði
6 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Heiðrún frá Bakkakoti
7 Ágúst Einar Ragnarsson Blæja frá Hafnarfirði
8 Dagur Sigurðarson Fold frá Jaðri
9 Steinunn Lilja Guðnadóttir Assa frá Þúfu í Landeyjum
10 Viktor Óli Helgason Þór frá Selfossi
11 Friðrik Snær Friðriksson Dagrenning frá Dallandi
12 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Ísar frá Skáney
13 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Sumarliði frá Hárlaugsstöðum 2
14 Haukur Orri  Bergmann Heiðarsson Tenor frá Grundarfirði
15 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Bragabót frá Bakkakoti
16 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Tenór frá Hemlu II
17 Anton Óskar Ólafsson Konsert frá Korpu
18 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Komma frá Traðarlandi
19 Þórunn Ólafsdóttir Styrkur frá Kjarri
20 Steinunn Lilja Guðnadóttir Lóa frá Þúfu í Landeyjum
Flugskeið 100m P2 Opinn flokkur
1 Sigurður Baldur Ríkharðsson Sölvi frá Tjarnarlandi
2 Árni Björn Pálsson Óliver frá Hólaborg
3 Finnur Jóhannesson Tinna Svört frá Glæsibæ
4 Fríða Hansen Edda frá Leirubakka
5 Brynjar Nói Sighvatsson Nn frá Oddhóli
6 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II
7 Jósef Gunnar Magnússon Smekkur frá Högnastöðum
8 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Seyður frá Gýgjarhóli
9 Erlendur Ari Óskarsson Dama frá Hekluflötum
10 Guðmundur Björgvinsson Stolt frá Laugavöllum
11 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni
12 Daníel Gunnarsson Eining frá Einhamri 2
13 Þorvaldur Logi Einarsson Gloría frá Grænumýri
14 Sigurður Sigurðarson Kvarði frá Skipaskaga
15 Bjarki Freyr Arngrímsson Davíð frá Hlemmiskeiði 3
16 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni I
17 Þórey Þula Helgadóttir Þótti frá Hvammi I
18 Jón Bjarni Smárason Blævar frá Rauðalæk
19 Sigríkur Jónsson Skuggadís frá Djúpadal
20 Teitur Árnason Bandvöttur frá Miklabæ
21 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ
22 Ólafur Örn Þórðarson Heiða frá Skák
23 Arnhildur Helgadóttir Skíma frá Syðra-Langholti 4
24 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ
25 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II
26 Kristján Árni Birgisson Skæruliði frá Djúpadal
27 Árni Björn Pálsson Seiður frá Hlíðarbergi
Gæðingatölt 18 ára og eldri
1 Theodóra Jóna Guðnadóttir Gerpla frá Þúfu í Landeyjum
2 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Rós frá Breiðholti í Flóa
3 Maiju Maaria Varis Dagný frá Stekkholti 3
4 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Snerpa frá Úlfsstöðum
5 Halldóra Anna Ómarsdóttir Lifun frá Bólstað
6 Vilfríður Sæþórsdóttir List frá Múla
7 Katrín Eva Grétarsdóttir Freydís frá Steinnesi
8 Sigurður Kristinsson Neisti frá Grindavík
9 Marie-Christin Leusmann Óskar frá Skeiðvöllum
10 Sylvía Sól Magnúsdóttir Reina frá Hestabrekku
11 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir Örlygur frá Hafnarfirði
12 Laura Diehl Sóley frá Bakkakoti
13 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lilja frá Kvistum
Gæðingatölt 17 ára og yngri
1 Haukur Orri  Bergmann Heiðarsson Tenor frá Grundarfirði
2 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Abba frá Minni-Reykjum
3 Ágúst Einar Ragnarsson Herdís frá Hafnarfirði
4 Sigurbjörg Helga Vignisdóttir Bjarmi frá Brekkukoti
5 Magnús Máni Magnússon Stelpa frá Skáney
6 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snillingur frá Sólheimum
7 Sigurður Baldur Ríkharðsson Trymbill frá Traðarlandi
8 Lilja Dögg Ágústsdóttir Dáð frá Eyvindarmúla
9 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Sumarliði frá Hárlaugsstöðum 2
10 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Sóló frá Skáney
11 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Heiðrún frá Bakkakoti
12 Stefanía Sigfúsdóttir Framtíð frá Flugumýri II
A flokkur ungmenna Gæðingaflokkur 1
1 Þorvaldur Logi Einarsson Sóldögg frá Miðfelli 2
2 Kristján Árni Birgisson Rut frá Vöðlum
3 Herdís Björg Jóhannsdóttir Vösk frá Vöðlum

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar