Viltu vera með í Meistaradeildinni?
Lið Hjarðartúns sem sigraði liðakeppni í Meistaradeildinni árið 2020 mynd: Louisa Hackl
Meistaradeild í hestaíþróttum auglýsir eftir liðum til þátttöku í mótaröð deildarinnar árið 2021. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 2020 og senda skal umsóknina á netfangið info@meistaradeild.is. Í umsókninni þarf að koma fram liðseigendur og knapar liðsins.
Hægt er að nálgast leikreglur Meistaradeildarinnar inn á heimasíðu deildarinnar http://meistaradeild.is/um-meistaradeildina/leikreglur
„Okkur líður vel í Svíþjóð og höfum komið okkur vel fyrir“
„Við skuldum Íslandsmóti að gera þessa tilraun“