Síðasta kynbótasýning ársins í Svíþjóð fór fram um helgina

  • 2. september 2020
  • Fréttir

Hervar frá Hamarsey og Eyjólfur Þorsteinsson Mynd: Catharina Johnson

Tvær kynbótasýningar fóru fram utan landsteinanna núna um helgina, önnur þeirra fór fram í Herning í Danmörku og hin í Axevalla í Svíþjóð. Einungis ein kynbótasýning er því eftir í evrópu en í næstu viku fer fram sýning í Þýskalandi á Isernhagen þar sem 46 hross eru skráð til dóms.

Í Axevalla komu 95 hross til dóms og þar af 12 eingöngu til sköpulagsdóms. Af þessum 83 hrossum hlutu 14 þeirra yfir 8,00 í aðaleinkunn.

Hæst dæmdi stóðhestur sýningarinnar er Hervar frá Hamarsey sem er 11.vetra gamall. Sýnandi hans var Eyjólfur Þorsteinsson en eigandi er Helen Sandberg og ræktandi er Per S. Thrane.  Hervar er undan Aroni frá Strandarhöfða og Hrund frá Árbæ. Hervar er þriðja afkvæmi Hrundar sem hlýtur yfir 8,50 í aðaleinkunn. Hervar hlaut fyrir sköpulag 8,43, fyrir hæfileika 8,60 og  í aðaleinkunn 8,54. Hann hlaut m.a. 9,0 fyrir bak og lend, samræmi., hófa, tölt, samstarfsvilja, fegurð í reið, fet og hægt tölt.

Hæst dæmda hryssa sýningarinnar var Lára frá Stóra-Kroppi sem er 9.vetra gömul undan Auði frá Lundum II og Lukku frá Fosshofi. Sýnandi hennar var Erlingur Erlingsson en eigandi er Levansvik Hast jakt och fritid ræktendur eru Kristín Hjörleifsdóttir og Nina Keskitalo. Lára hlaut fyrir sköpulag 7,89, fyrir hæfileika 8,31 og í aðaleinkunn 8,16. Þá. sýndi Erlingur einnig Álf fran Granmyra sem hlaut 9,5 fyrir hægt tölt.

Öll hross á sýningunni

Hross Sýnandi Sköpulag Hæfileikar Ae.
Hervar frá Hamarsey Eyjólfur Þorsteinsson 8,43 8,60 8,54
Gulltoppur frá Selfossi Erlingur Erlingsson 8,24 8,29 8,28
Galsi från Knutshyttan Jökull Guðmundsson 8,48 7,96 8,14
Höskuldur fra Lian Fredrik Rydström 8,40 7,97 8,12
Álfur från Granmyra Erlingur Erlingsson 8,36 7,92 8,08
Máni frá Galtanesi Helltén Filippa 7,92 7,96 7,95
Alvar fra Bråta Erlingur Erlingsson 8,14 7,84 7,94
Lukku-Láki från Stenshult Eyjólfur Þorsteinsson 7,76 7,94 7,88
Öðlingur från Allemansängen Jökull Guðmundsson 8,49 7,24 7,68
Eldfari frá Byrgisskarði Elin Klingstedt 7,64 6,52 6,92
Sprettur från Sundsby Eyjólfur Þorsteinsson 7,96
Draumur fra Birkeskogen Bernt Severinsen 8,10 7,93 7,99
Mió från Änghaga Fredrik Rydström 7,99 7,99 7,99
Bjarkar från Musö Erlingur Erlingsson 8,29 7,72 7,92
Síríus fra Nord Erlingur Erlingsson 7,99 7,82 7,88
Sleipnir från Västeråsen Daníel Ingi Smárason 8,39 7,54 7,84
Silfur från Pohlgården Máni Hilmarsson 7,99 7,42 7,62
Marvin från Tenglagården Fredrik Rydström 7,91 7,45 7,62
Þórður frá Svíabæ Vignir Jónasson 7,86
Bragi från Bromma Gård Haraldsen Robin 8,21 8,14 8,16
Skelmir från Rydbacka Vignir Jónasson 8,05 8,22 8,16
Kolur från Backome Vignir Jónasson 8,54 7,92 8,14
Máni från Knutshyttan Gardar Gislason 8,16 7,92 8,01
Arion från Artinge Anne-Marie Röst 8,04 7,51 7,70
Móses från Tängby Haraldsen Robin 8,03 7,49 7,68
Þengill från Alsters Hult Gård Eyjólfur Þorsteinsson 8,12 6,92 7,34
Argos frá Kópavogi Sævar Örn Benjamínsson 7,74
Heimir från Solhäll Eyvindur Mandal-Hreggvidson 8,35 7,45 7,76
Alvar från Höreryd Frida Dahlén 7,91 6,92 7,27
Svalur från Snararp Jessica Mårtensson 7,16
Sunna fra M.Elis Eyjólfur Þorsteinsson 8,01
Hekla fra M.Elis Eyjólfur Þorsteinsson 8,02
Aleiga från Frihamra Eyjólfur Þorsteinsson 7,84
Litla-Lúna från Rott Pettersson, Hildur 7,84
Lára frá Stóra-Kroppi Erlingur Erlingsson 7,89 8,31 8,16
Prímadonna från Dahlgården Eyjólfur Þorsteinsson 8,31 7,90 8,04
Dokkadís frá Langholti Erlingur Erlingsson 7,98 7,95 7,96
Snör frá Oddgeirshólum Jennie Filipsson 7,85 7,98 7,93
Tign frá Heiði Birkebro, Josefin 8,05 7,80 7,89
Fremd från Knubbo Erlingur Erlingsson 7,82 7,92 7,89
Díva fra Ulbæk Eyjólfur Þorsteinsson 8,19 7,67 7,85
Ína från Smedjegården Eyjólfur Þorsteinsson 8,06 7,59 7,76
Dís från Fröö Erlingur Erlingsson 7,94 7,59 7,72
Öggva från Allemansängen Jökull Guðmundsson 7,94 7,58 7,71
Villirós från Berg 1 Eyjólfur Þorsteinsson 7,96 7,55 7,69
Fríða från Grevelund Anne-Marie Röst 7,81 7,56 7,65
Elva från Norrhamra Eyvindur Mandal-Hreggvidson 7,74 7,52 7,59
Æði från Allemansängen Jökull Guðmundsson 8,09 7,28 7,57
Elva från Gynnersnäs Hedda Bruggemann 7,91 7,33 7,54
Freyja från Nydalens Gård Frida Dahlén 7,79 7,34 7,50
Nóva från Kejsarängen Máni Hilmarsson 7,63 7,42 7,49
Klöpp från Höreryd Madelen Gryvik 7,63 7,33 7,44
Glimra från Färingsö Anna Andersson 7,62 7,32 7,42
Filippa från Vänerbacken Emil Sundström 8,23 6,98 7,42
Glitra från Stävie Eyvindur Mandal-Hreggvidson 8,04 7,07 7,41
Hrauna fra Selsø Frida Dahlén 7,74 7,18 7,38
Freyja från Vänerbacken Emil Sundström 7,88 7,08 7,36
Gefjun frá Flögu Eyjólfur Þorsteinsson 7,49 7,24 7,33
Alvör från Allemansängen Jökull Guðmundsson 7,70 7,12 7,32
Huldumær frá Leirubakka Johanna Ydner 7,97 6,88 7,26
Dóttla från Ånaryd Madelen Gryvik 7,93 6,87 7,24
Kolbrún från Òs Olafur Magnusson 8,30 6,67 7,24
Náttfaradís från Örslösa Prästgård Skogsberg, Elin 7,93 6,82 7,21
Iðunn från Gunvarbyn Jonna Thorvaldsson 8,08 6,73 7,20
Diva från Gilletunna Gård Olafur Magnusson 7,69 6,88 7,16
Skíma från Gynnersnäs Hedda Bruggemann 7,47 6,98 7,16
Victoria från Stall Vitavillan Signe Holmberg 7,94 6,71 7,14
Grípa från Kulltorp Anna Andersson 7,84 6,72 7,11
Eldey från Ränteröd Johansson Henny 7,57 6,81 7,08
Títanía frá Leirubakka Johanna Ydner 7,92 6,45 6,96
Lýra från Dalarö Svea-Karin Mattsson 7,47 6,68 6,96
Ugla från Ådalen Ann-Charlotte Neumann 7,71 5,92 6,55
Spádís från Granmyra Erlingur Erlingsson 7,87
Aldinrós från Ödegården Pettersson, Hildur 7,84
Zelda från Kejsarängen Máni Hilmarsson 7,86 7,92 7,90
Orka från Djusa Garðar Gíslason 8,17 7,51 7,74
Salome fra Stenkullagård Erlingur Erlingsson 8,10 7,54 7,74
Sigrið från Bromma Gård Haraldsen Robin 8,21 7,35 7,66
Hvera från Kulltorp Anna Andersson 7,81 6,86 7,19
Eðla från Vendel Svea-Karin Mattsson 7,52 6,54 6,88
Dansadís fra Perslien Erlingur Erlingsson 8,09
Frosta från Frihamra Eyjólfur Þorsteinsson 8,15 8,13 8,14
Alexandría från Frihamra Eyjólfur Þorsteinsson 8,00 8,04 8,03
Valkyrja från Frihamra Eyjólfur Þorsteinsson 7,94 8,05 8,02
Dúfa från Hensgård Vignir Jónasson 8,04 7,71 7,83
Álfheiður från Ammor Daníel Ingi Smárason 8,22 7,50 7,75
Gleði från Lillängen Eyjólfur Þorsteinsson 7,66 7,79 7,75
Gambra från Vidö Gård Haraldsen Robin 7,77 7,72 7,74
Villirós från Forsnäs Frida Dahlén 7,60 7,55 7,57
Snótra från Lövhagen Lövhagens Islandshästar, Carina Jylebäck 8,24 6,85 7,33
Fágun från Hvidagården Oddsson Caroline 7,58 6,81 7,08
Safíra från Kejsarängen Máni Hilmarsson 7,81
Jara från Hvidagården Oddsson Caroline 8,00 6,58 7,08
Ölver från Allemansängen Jökull Guðmundsson 7,77 7,46 7,57
Leópold från Ekorneberg Fredrik Rydström 8,41 6,95 7,46

 

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar