Hæstu einkunnir ársins í fimmgangi
 
									  
																			Snorri Dal á hæstu einkunn ársins í fimmgangi á Engli frá Ytri-Bægisá I mynd: Aðsend
Nú þegar keppnistímabilinu hér á landi er lokið er ráð að taka saman 10 hæstu einkunnir ársins í hverri keppnisgrein og aldursflokki og er þá miðað við einkunn í forkeppni og eingöngu lögleg mót. Það er hæsta einkunn hjá hverju pari sem gildir.
Við hefjum yfirferðina á því að skoða hæstu einkunnir ársins í fimmgangi.
Í Fimmgangi F1 opnum flokki er það Snorri Dal á Engli frá Ytra-Bægisá I sem hlaut hæstu einkunn ársins 7,57 á opnu íþróttamóti Borgfirðings. Í sömu grein í ungmennaflokki er það Guðmar Freyr Magnússon og Snillingur frá Íbishóli sem hlutu hæsta einkunn 6,90 á Hólamóti UMSS og Skagfirðings.
Í Fimmgangi F2 opnum flokki á hæstu einkunn ársins Sigurður Sigurðarson á Skugga-Sveini frá Þjóðólfshaga en hann hlaut 7,07 í einkunn á íþróttamóti Geysis. Í Ungmennaflokki er það Glódís Rún Sigurðardóttir og Ljósvíkingur frá Steinnesi sem hlaut hæstu einkunn ársins 6,47 á opnu síðsumarsmóti Spretts. Í unglingaflokki er það Þórgunnur Þórarinsdóttir sem hlaut hæstu einkunn ársins á Takti frá Varmalæk en einkunn hennar var 6,60 á Hólamóti UMSS og Skagfirðings.
Fimmgangur F1 – Opinn flokkur
| # | Knapi | Hross | Einkunn | Mót | 
| 1 | Snorri Dal | Engill frá Ytri-Bægisá I | 7,57 | Opið íþróttamót Borgfirðings | 
| 2 | Þórarinn Eymundsson | Þráinn frá Flagbjarnarholti | 7,53 | Hólamótið UMSS og Skagfirðings | 
| 3 | Teitur Árnason | Atlas frá Hjallanesi 1 | 7,40 | Reykjavíkurmeistaramót | 
| 4 | Hinrik Bragason | Byr frá Borgarnesi | 7,33 | Reykjavíkurmeistaramót | 
| 5 | Árni Björn Pálsson | Jökull frá Breiðholti í Flóa | 7,33 | Reykjavíkurmeistaramót | 
| 6 | Bjarni Jónasson | Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli | 7,30 | Hólamótið UMSS og Skagfirðings | 
| 7 | Sina Scholz | Nói frá Saurbæ | 7,23 | Hólamótið UMSS og Skagfirðings | 
| 8 | Þórarinn Ragnarsson | Ronja frá Vesturkoti | 7,23 | Íþróttamót Geysis | 
| 9 | Sólon Morthens | Katalína frá Hafnarfirði | 7,17 | Opið síðsumarsmót Spretts | 
| 10 | Valdís Björk Guðmundsdóttir | Fjóla frá Eskiholti II | 7,17 | Reykjavíkurmeistaramót | 
Fimmgangur F2 – Opinn flokkur
| # | Knapi | Hross | Einkunn | Mót | 
| 1 | Sigurður Sigurðarson | Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 | 7,07 | Íþróttamót Geysis | 
| 2 | Jakob Svavar Sigurðsson | Hafliði frá Bjarkarey | 6,83 | Reykjavíkurmeistaramót | 
| 3 | Haukur Baldvinsson | Sölvi frá Stuðlum | 6,80 | Reykjavíkurmeistaramót | 
| 4 | Teitur Árnason | Njörður frá Feti | 6,77 | Íþróttamót Geysis | 
| 5 | Jessica Elisabeth Westlund | Frjór frá Flekkudal | 6,73 | Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla | 
| 6 | Auðunn Kristjánsson | Snægrímur frá Grímarsstöðum | 6,70 | Opið íþróttamót Borgfirðings | 
| 7 | Halldór Sigurkarlsson | INökkvi frá Hrísakoti | 6,70 | Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla | 
| 8 | Tómas Örn Snorrason | KK frá Grenstanga | 6,63 | Reykjavíkurmeistaramót | 
| 9 | Ásmundur Ernir Snorrason | Smári frá Sauðanesi | 6,63 | Reykjavíkurmeistaramót | 
| 10 | Vilborg Smáradóttir | Sónata frá Efri-Þverá | 6,60 | Íþróttamót Geysis | 
| 11 | Sigurbjörn Bárðarson | Skutull frá Hafsteinsstöðum | 6,60 | Reykjavíkurmeistaramót | 
| 12 | Jón William Bjarkason | Vaka frá Ásbrú | 6,60 | Íþróttamót Spretts 2020 | 
Fimmgangur F1 – Ungmennaflokkur
| # | Knapi | Hross | Einkunn | Mót | 
| 1 | Guðmar Freyr Magnússon | Snillingur frá Íbishóli | 6,90 | Hólamótið UMSS og Skagfirðings | 
| 2 | Hákon Dan Ólafsson | Júlía frá Syðri-Reykjum | 6,70 | Reykjavíkurmeistaramót | 
| 3 | Benjamín Sandur Ingólfsson | Smyrill frá V-Stokkseyrarseli | 6,67 | Reykjavíkurmeistaramót | 
| 4 | Thelma Dögg Tómasdóttir | Bósi frá Húsavík | 6,37 | Reykjavíkurmeistaramót | 
| 5 | Hafþór Hreiðar Birgisson | Von frá Meðalfelli | 6,33 | Reykjavíkurmeistaramót | 
| 6 | Hafþór Hreiðar Birgisson | Karitas frá Langholti | 6,30 | Reykjavíkurmeistaramót | 
| 7 | Ásdís Brynja Jónsdóttir | Konungur frá Hofi | 6,13 | Hólamótið UMSS og Skagfirðings | 
| 8 | Ylfa Guðrún Svafarsdóttir | Óskar frá Draflastöðum | 6,07 | Reykjavíkurmeistaramót | 
| 9 | Egill Már Þórsson | Kjarnorka frá Hryggstekk | 6,07 | G. Hjálmars fimmgangur – Léttir | 
| 10 | Bjarki Fannar Stefánsson | Vissa frá Jarðbrú | 6,00 | Hólamótið UMSS og Skagfirðings | 
| 11 | Jóhanna Guðmundsdóttir | Frægð frá Strandarhöfði | 6,00 | Reykjavíkurmeistaramót | 
Fimmgangur F2 – Ungmennaflokkur
| # | Knapi | Hross | Einkunn | Mót | 
| 1 | Glódís Rún Sigurðardóttir | Ljósvíkingur frá Steinnesi | 6,47 | Opið síðsumarsmót Spretts | 
| 2 | Sigurður Steingrímsson | Ýmir frá Skíðbakka I | 6,43 | Íþróttamót Sleipnis | 
| 3 | Thelma Dögg Tómasdóttir | Bósi frá Húsavík | 6,40 | Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla | 
| 4 | Glódís Rún Sigurðardóttir | Eldur frá Hrafnsholti | 6,37 | Íþróttamót Geysis | 
| 5 | Ylfa Guðrún Svafarsdóttir | Óskar frá Draflastöðum | 6,27 | Opið síðsumarsmót Spretts | 
| 6 | Hafþór Hreiðar Birgisson | Von frá Meðalfelli | 6,27 | Opið síðsumarsmót Spretts | 
| 7 | Arnar Máni Sigurjónsson | Blesa frá Húnsstöðum | 6,27 | Reykjavíkurmeistaramót | 
| 8 | Embla Þórey Elvarsdóttir | Tinni frá Laxdalshofi | 6,17 | Íþróttamót Sleipnis | 
| 9 | Hafþór Hreiðar Birgisson | Náttúra frá Flugumýri | 6,03 | Reykjavíkurmeistaramót | 
| 10 | Herdís Lilja Björnsdóttir | Glaumur frá Bjarnastöðum | 6,03 | Opið íþróttamót Borgfirðings | 
Fimmgangur F2 – Unglingaflokkur
| # | Knapi | Hross | Einkunn | Mót | 
| 1 | Þórgunnur Þórarinsdóttir | Taktur frá Varmalæk | 6,60 | Hólamótið UMSS og Skagfirðings | 
| 2 | Védís Huld Sigurðardóttir | Elva frá Miðsitju | 6,43 | Reykjavíkurmeistaramót | 
| 3 | Védís Huld Sigurðardóttir | Sigur frá Sunnuhvoli | 6,40 | Íþróttamót Geysis | 
| 4 | Benedikt Ólafsson | Leira-Björk frá Naustum III | 6,40 | Íslandsmót barna og unglinga | 
| 5 | Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal | Návist frá Lækjamóti | 6,40 | Hólamótið UMSS og Skagfirðings | 
| 6 | Sigurður Steingrímsson | Ýmir frá Skíðbakka I | 6,33 | Íþróttamót Geysis | 
| 7 | Hrund Ásbjörnsdóttir | Sæmundur frá Vesturkoti | 6,30 | Reykjavíkurmeistaramót | 
| 8 | Sigrún Högna Tómasdóttir | Sirkus frá Torfunesi | 6,30 | Íslandsmót barna og unglinga | 
| 9 | Hulda María Sveinbjörnsdóttir | Björk frá Barkarstöðum | 6,27 | Reykjavíkurmeistaramót | 
| 10 | Jón Ársæll Bergmann | Vonar frá Eystra-Fróðholti | 6,20 | Reykjavíkurmeistaramót | 
Birt með fyrirvara um að öll mót ársins hafi borist.
 
																							 
                 
             
                 
             Minningarorð um Ragnar Tómasson
                            	
                                                Minningarorð um Ragnar Tómasson                     
                 
             
                 
             
                 
             
                 
             
										 
                        
                 Sigvaldi Lárus Guðmundsson yfirþjálfari Hæfileikamótunar LH næstu tvö árin
                                        	
                                                                     
                                Sigvaldi Lárus Guðmundsson yfirþjálfari Hæfileikamótunar LH næstu tvö árin                             
                        
                