Hestamannafélagið Geysir fékk æskulýðsbikar HSK

  • 23. september 2020
  • Fréttir

Arnheiður B. Einarsdóttir, formaður Dímonar, Sandra Björk Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Hamars og Lovísa Ragnarsdóttir frá Geysi. Mynd: sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Á vef Sunnlenska.is kemur það fram að Hestamannafélagið Geysir hafi fengið æskulýðsbikar HSK á héraðsþingi félagsins í síðustu viku.

Þar segir

,,Unglingabikar HSK fór til æskulýðsnefndar Hestamannafélagsins Geysis en þar er unnið mjög öflugt ungmennastarf. Mikil þátttaka var á viðburðum Geysis árið 2019 og meðal annars algjör sprenging í þátttöku á almennum reiðnámskeiðum.“

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar