Ræktunardagur Eiðfaxa – Biskup og Bikar frá Ólafshaga
Ræktunardagur Eiðfaxa var haldinn hátíðlegur í frábæru veðri laugardaginn 9.maí í Víðidalnum í Reykjavík. Þetta var fyrsti opni viðburðurinn sem haldinn var að fyrstu bylgju Covid-19 lokinni en þó í fullri sátt við sóttvarnaryfirvöld.
Margir frábærir hesta komu fram þennan dag jafnt sem einstaklingar, afkvæmahestar eða sem fulltrúar sinna ræktunarbúa. Á næstu vikum munum við deila hér á vefsíðu Eiðfaxa þeim atriðum sem komu fram þennan skemmtilega dag.
Atriðið sem við skoðum núna eru stóðhestarnir Biskup og Bikar frá Ólafshaga.
Fleiri myndbönd frá Ræktunardegi Eiðfaxa
                 
            
                 
            
                            	
                                                Minningarorð um Ragnar Tómasson                    
                 
            
                 
            
                 
            
                 
            
                        
                
                        
                
                                        	
                                                                     
                                „Miðarnir rjúka út“                            
                        
                
                                        	
                                                                     
                                Fyrsti þáttur af „Dagur í hestamennsku“