Íþróttamót Spretts í fullum gangi

Viðar á Eldi frá Mið-Fossum á Vorkvöldi í Reykjavík - Ræktunardegi Eiðfaxa mynd: Eiðfaxi
Opið íþróttamót Spretts fer fram nú þessa dagana en keppni hófst í gærkvöldi á gæðingskeiði og 100 metra skeiði. Í dag fór svo fram keppni í fimmgangi Meistara og ungmenna. Auk hinna ýmsu keppnisflokka í fjórgangi. Þegar þetta er skrifað er ennþá keppt í forkeppni í fjórgangi 1.flokki.
Í fimmgangi meistara er Viðar Ingólfsson efstur að lokinni forkeppni með einkunnina 7,00 á Eldi frá Mið-Fossum. Eldur er sex vetra gamall undan Hrannari frá Flugumýri II og Snekkju frá Bakka en þeir hlutu 7,00 í einkunn. Í fimmgangi ungmenna eru þau jöfn Kristófer Darri á Ás frá Kirkjubæ og Thelma Dögg Tómasdóttir á Bósa frá Húsavík með 6,87 í einkunn.
Í fjórgangi meistara er það Matthías Kjartansson sem stendur efstur eftir forkeppni með 7,33 í einkunn á Aroni frá Þóreyjarnúpi.
Tvö hross fóru undir 8 sekúndum í 100 metra skeiði en það voru þær Blikka frá Þóroddsstöðum og Glódís Rún sem fóru á tímanum 7,91 og Dama frá Hekluflötum og Erlendur Ari Óskarsson sem fóru á tímanum 7,87.
Í gæðingaskeiði meistara vann Páll Bragi Hólmarsson á Verði frá Hafnarfirði með 7,42 í einkunnn
Niðurstöður til þess má skoða hér fyrir neðan
Fimmgangur F1 | |||
Opinn flokkur – Meistaraflokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Viðar Ingólfsson | Eldur frá Mið-Fossum | 7,00 |
2 | Haukur Baldvinsson | Sölvi frá Stuðlum | 6,93 |
3 | Daníel Jónsson | Glampi frá Kjarrhólum | 6,90 |
4 | Erlendur Ari Óskarsson | Leiknir frá Litla-Garði | 6,17 |
5 | Herdís Rútsdóttir | Klassík frá Skíðbakka I | 5,97 |
6 | Atli Guðmundsson | Júní frá Brúnum | 5,77 |
7 | Annie Ivarsdottir | Sindri frá Syðra-Velli | 5,40 |
8 | Hrefna María Ómarsdóttir | Hrafnveig frá Álfhólum | 4,40 |
9 | Jóhannes Magnús Ármannsson | Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1 | 0,00 |
Ungmennaflokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1-2 | Kristófer Darri Sigurðsson | Ás frá Kirkjubæ | 6,87 |
1-2 | Thelma Dögg Tómasdóttir | Bósi frá Húsavík | 6,87 |
3 | Hákon Dan Ólafsson | Júlía frá Syðri-Reykjum | 6,67 |
4-5 | Ylfa Guðrún Svafarsdóttir | Kolfinnur frá Sólheimatungu | 6,60 |
4-5 | Benedikt Ólafsson | Leira-Björk frá Naustum III | 6,60 |
6 | Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir | Vísir frá Helgatúni | 6,57 |
7 | Glódís Rún Sigurðardóttir | Kári frá Korpu | 6,53 |
8 | Sigrún Högna Tómasdóttir | Sirkus frá Torfunesi | 6,40 |
9-10 | Hrund Ásbjörnsdóttir | Sæmundur frá Vesturkoti | 5,97 |
9-10 | Herdís Lilja Björnsdóttir | Glaumur frá Bjarnastöðum | 5,97 |
11 | Þorvaldur Logi Einarsson | Sóldögg frá Miðfelli 2 | 5,53 |
12 | Embla Þórey Elvarsdóttir | Tinni frá Laxdalshofi | 5,07 |
13-14 | Ylfa Guðrún Svafarsdóttir | Lúcinda frá Hásæti | 4,93 |
13-14 | Hafþór Hreiðar Birgisson | Þór frá Meðalfelli | 4,93 |
15 | Arndís Ólafsdóttir | Dáð frá Jórvík 1 | 4,10 |
Fjórgangur V5 | |||
Opinn flokkur – 2. flokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Erna Jökulsdóttir | Viktor frá Skúfslæk | 5,50 |
2-4 | Íris Dögg Eiðsdóttir | Ylur frá Ási 2 | 5,47 |
2-4 | Erla Magnúsdóttir | Toppur frá Runnum | 5,47 |
2-4 | Sigríður Áslaug Björnsdóttir | Stapi frá Efri-Brú | 5,47 |
5 | Andri Erhard Marx | Heljar frá Fákshólum | 5,37 |
6 | Sigurður Jóhann Tyrfingsson | Leiknir frá Litlu-Brekku | 5,30 |
7 | Rakel Kristjánsdóttir | Kara frá Skúfslæk | 4,47 |
Barnaflokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir | Stefnir frá Hofsstaðaseli | 5,70 |
2 | Apríl Björk Þórisdóttir | Bruni frá Varmá | 5,47 |
3 | Hulda Ingadóttir | Tristan frá Árbæjarhjáleigu II | 5,43 |
4 | Íris Thelma Halldórsdóttir | Hekla frá Hólkoti | 5,40 |
5 | Haukur Orri Bergmann Heiðarsson | Abba frá Minni-Reykjum | 5,37 |
6 | Ásthildur V. Sigurvinsdóttir | Stjarna frá Drumboddsstöðum | 4,77 |
7 | Ýmir Hálfdánsson | Hera frá Haga | 3,53 |
8-9 | Hulda Ingadóttir | Ægir frá Hofsstöðum, Garðabæ | 0,00 |
8-9 | Guðrún Margrét Theódórsdóttir | Töfri frá Sólheimatungu | 0,00 |
Flugskeið 100m P2 | |||
Opinn flokkur – Meistaraflokkur | |||
Sæti | Knapi | Hross | Tími |
1 | Erlendur Ari Óskarsson | Dama frá Hekluflötum | 7,87 |
2 | Hrefna María Ómarsdóttir | Alda frá Borgarnesi | 8,55 |
3 | Ævar Örn Guðjónsson | Sneis frá Ytra-Dalsgerði | 8,64 |
4 | Guðjón Sigurðsson | Stoð frá Hrafnagili | 8,88 |
Opinn flokkur – 1. flokkur | |||
Sæti | Knapi | Hross | Tími |
1 | Jón Ó Guðmundsson | Vala frá Eystri-Hól | 9,66 |
2 | Sigurbjörn J Þórmundsson | Fálki frá Hemlu II | 9,72 |
3 | Valdimar Ómarsson | Þoka frá Reykjavík | 12,40 |
4-5 | Tinna Rut Jónsdóttir | Ómur frá Litla-Laxholti | 0,00 |
4-5 | Klara Sveinbjörnsdóttir | Glettir frá Þorkelshóli 2 | 0,00 |
Ungmennaflokkur | |||
Sæti | Knapi | Hross | Tími |
1 | Glódís Rún Sigurðardóttir | Blikka frá Þóroddsstöðum | 7,91 |
2 | Hafþór Hreiðar Birgisson | Spori frá Ytra-Dalsgerði | 8,28 |
3 | Kristófer Darri Sigurðsson | Gnúpur frá Dallandi | 8,69 |
4 | Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir | Snædís frá Kolsholti 3 | 9,11 |
5 | Þorvaldur Logi Einarsson | Skíma frá Syðra-Langholti 4 | 9,56 |
6 | Hrund Ásbjörnsdóttir | Heiða frá Austurkoti | 10,13 |
7 | Guðný Dís Jónsdóttir | Glymur frá Hofsstöðum, Garðabæ | 0,00 |
Gæðingaskeið PP1 | |||
Opinn flokkur – Meistaraflokkur | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Páll Bragi Hólmarsson | Vörður frá Hafnarfirði | 7,42 |
2 | Þorgils Kári Sigurðsson | Gjóska frá Kolsholti 3 | 6,88 |
3 | Guðmar Þór Pétursson | Hrafnkatla frá Ólafsbergi | 6,83 |
4 | Haukur Baldvinsson | Sölvi frá Stuðlum | 6,71 |
5 | Ævar Örn Guðjónsson | Ás frá Eystri-Hól | 6,58 |
6 | Inga María S. Jónínudóttir | Ófeig frá Syðra-Holti | 6,04 |
7 | Hrefna María Ómarsdóttir | Alda frá Borgarnesi | 6,04 |
Opinn flokkur – 1. flokkur | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Sveinn Ragnarsson | Laxnes frá Ekru | 6,88 |
2 | Bjarni Sigurðsson | Týr frá Miklagarði | 6,46 |
3 | Sigurður Halldórsson | Gustur frá Efri-Þverá | 6,42 |
4 | Leó Hauksson | Tvistur frá Skarði | 6,00 |
5 | Rakel Sigurhansdóttir | Dögun frá Mosfellsbæ | 5,58 |
6 | Larissa Silja Werner | Fálki frá Kjarri | 4,67 |
7 | Valdimar Ómarsson | Þoka frá Reykjavík | 2,79 |
8 | Halldór Svansson | Framrás frá Efri-Þverá | 2,38 |
9 | Jón Ó Guðmundsson | Vala frá Eystri-Hól | 2,17 |
10 | Klara Sveinbjörnsdóttir | Glettir frá Þorkelshóli 2 | 0,79 |
11 | Elmar Ingi Guðlaugsson | Kufl frá Grafarkoti | 0,00 |
Ungmennaflokkur | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Benedikt Ólafsson | Leira-Björk frá Naustum III | 7,08 |
2 | Sveinn Sölvi Petersen | Ísabel frá Reykjavík | 5,83 |
3 | Kristján Árni Birgisson | Rut frá Vöðlum | 5,29 |
4 | Ylfa Guðrún Svafarsdóttir | Frekja frá Dýrfinnustöðum | 5,21 |
5 | Védís Huld Sigurðardóttir | Hrafnhetta frá Hvannstóði | 4,63 |
6 | Hulda María Sveinbjörnsdóttir | Björk frá Barkarstöðum | 3,71 |
7 | Embla Þórey Elvarsdóttir | Tinni frá Laxdalshofi | 3,50 |
8 | Hekla Rán Hannesdóttir | Halla frá Kverná | 2,79 |
9 | Signý Sól Snorradóttir | Hríð frá Skörðum | 2,58 |
10 | Kristófer Darri Sigurðsson | Gnúpur frá Dallandi | 0,67 |
11 | Viktoría Von Ragnarsdóttir | Vindur frá Efra-Núpi | 0,13 |
12 | Hrund Ásbjörnsdóttir | Heiða frá Austurkoti | 0,00 |
Fjórgangur
Unglingaflokkur |
|||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1-2 | Signý Sól Snorradóttir | Kolbeinn frá Horni I | 6,90 |
1-2 | Védís Huld Sigurðardóttir | Tenór frá Litlu-Sandvík | 6,90 |
3 | Sveinn Sölvi Petersen | Krummi frá Fróni | 6,60 |
4 | Hulda María Sveinbjörnsdóttir | Garpur frá Skúfslæk | 6,53 |
5 | Hekla Rán Hannesdóttir | Þoka frá Hamarsey | 6,50 |
6 | Guðný Dís Jónsdóttir | Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ | 6,40 |
7-8 | Eygló Hildur Ásgeirsdóttir | Saga frá Dalsholti | 6,37 |
7-8 | Sigurður Baldur Ríkharðsson | Ernir Tröð | 6,37 |
9 | Kristján Árni Birgisson | Viðar frá Eikarbrekku | 6,33 |
10 | Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson | Polka frá Tvennu | 6,27 |
11-13 | Lilja Dögg Ágústsdóttir | Hviða frá Eldborg | 6,17 |
11-13 | Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson | Fluga frá Prestsbakka | 6,17 |
11-13 | Eva Kærnested | Bragur frá Steinnesi | 6,17 |
14 | Eva Kærnested | Orkubolti frá Laufhóli | 6,07 |
15 | Oddur Carl Arason | Hlynur frá Húsafelli | 6,03 |
16 | Lilja Dögg Ágústsdóttir | Kandís frá Eyvindarmúla | 6,00 |
17 | Eydís Ósk Sævarsdóttir | Selja frá Vorsabæ | 5,97 |
18 | Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir | Þytur frá Stykkishólmi | 5,93 |
19 | Steinþór Nói Árnason | Myrkva frá Álfhólum | 5,80 |
20 | Birna Diljá Björnsdóttir | Hófý frá Hjallanesi 1 | 5,77 |
21 | Ágústína Líf Siljudóttir | Spurning frá Lágmúla | 5,33 |
22 | Matthildur Lóa Baldursdóttir | Ríma frá Gafli | 4,80 |
23 | Bryndís Ösp Ólafsdóttir | Hlökk frá Klömbrum | 4,27 |
24 | Sigríður Inga Ólafsdóttir | Valey frá Höfðabakka | 3,93 |
25 | María Mist Siljudóttir | Leikur frá Varmalandi | 3,30 |
Opinn flokkur – 2. flokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Garðar Hólm Birgisson | Kná frá Korpu | 6,30 |
2 | Elín Deborah Guðmundsdóttir | Faxi frá Hólkoti | 6,27 |
3 | Sverrir Einarsson | Kraftur frá Votmúla 2 | 6,20 |
4-5 | Oddný Erlendsdóttir | Barón frá Brekku, Fljótsdal | 5,87 |
4-5 | Björgvin Þórisson | Tvistur frá Hólabaki | 5,87 |
6 | Hrafnhildur B. Arngrímsdó | Loki frá Syðra-Velli | 5,83 |
7 | Halldór Kristinn Guðjónsson | Baktus frá Skeggjastöðum | 5,80 |
8 | Edda Eik Vignisdóttir | Laki frá Hamarsey | 5,63 |
9-10 | Edda Sóley Þorsteinsdóttir | Prins frá Njarðvík | 5,60 |
9-10 | Birna Sif Sigurðardóttir | Dimmir frá Hárlaugsstöðum 2 | 5,60 |
11 | Guðmundur Skúlason | Erpir frá Blesastöðum 2A | 5,57 |
12-13 | Selma Rut Gestsdóttir | Roði frá Háa-Rima 1 | 5,53 |
12-13 | Sigríður Helga Sigurðardóttir | Askur frá Steinsholti | 5,53 |
14 | Guðrún Randalín Lárusdóttir | Logi frá Reykjavík | 5,17 |
15 | Hannes Hjartarson | Baltasar frá Haga | 5,00 |
16 | Susanna Aurora Kataja | Eðalsteinn frá Gauksmýri | 4,87 |
Ungmennaflokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1-2 | Kristófer Darri Sigurðsson | Arðsemi frá Kelduholti | 6,33 |
1-2 | Hanna Regína Einarsdóttir | Óðinn frá Hólum | 6,33 |
3 | Herdís Lilja Björnsdóttir | Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 | 6,23 |
4 | Aníta Rós Kristjánsdóttir | Samba frá Reykjavík | 6,00 |
5 | Viktoría Von Ragnarsdóttir | Stjarna frá Ölversholti | 5,87 |
Barnaflokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1-2 | Sigrún Helga Halldórsdóttir | Gefjun frá Bjargshóli | 6,03 |
1-2 | Elva Rún Jónsdóttir | Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti | 6,03 |
3 | Sigrún Helga Halldórsdóttir | Hugur frá Kálfholti | 5,47 |
4 | Embla Moey Guðmarsdóttir | Skandall frá Varmalæk 1 | 5,00 |
5 | Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir | Komma frá Traðarlandi | 4,77 |
6 | Jóhanna Sigurl. Sigurðardóttir | Rosti frá Hæl | 4,70 |
7 | Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir | Ás frá Traðarlandi | 4,60 |
Fjórgangur V1 | |||
Opinn flokkur – Meistaraflokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Matthías Kjartansson | Aron frá Þóreyjarnúpi | 7,33 |
2 | Þorgeir Ólafsson | Rökkvi frá Hólaborg | 6,93 |
3 | Hrefna María Ómarsdóttir | Selja frá Gljúfurárholti | 6,80 |
4 | Kári Steinsson | Logi frá Lerkiholti | 6,73 |
5 | Vilfríður Sæþórsdóttir | Viljar frá Múla | 6,33 |
6 | Birta Ingadóttir | Fluga frá Oddhóli | 6,30 |
7 | Birgitta Bjarnadóttir | Björt frá Fellskoti | 5,97 |
Ungmennaflokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Aðgát frá Víðivöllum fremri | 6,87 |
2 | Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir | Skálmöld frá Eystra-Fróðholti | 6,83 |
3 | Kristófer Darri Sigurðsson | Vörður frá Vestra-Fíflholti | 6,80 |
4-5 | Ylfa Guðrún Svafarsdóttir | Glanni frá Hofi | 6,73 |
4-5 | Benedikt Ólafsson | Biskup frá Ólafshaga | 6,73 |
6 | Hákon Dan Ólafsson | Hátíð frá Hólaborg | 6,63 |
7-8 | Hrund Ásbjörnsdóttir | Rektor frá Melabergi | 6,53 |
7-8 | Hafþór Hreiðar Birgisson | Háfeti frá Hákoti | 6,53 |
9 | Glódís Rún Sigurðardóttir | Glymjandi frá Íbishóli | 6,50 |
10 | Benedikt Ólafsson | Bikar frá Ólafshaga | 6,43 |
11 | Embla Þórey Elvarsdóttir | Kolvin frá Langholtsparti | 6,33 |
12 | Annabella R Sigurðardóttir | Magni frá Þúfum | 5,77 |
13 | Herdís Lilja Björnsdóttir | Þrumi frá Hafnarfirði | 0,00 |