Íþróttamót Spretts í fullum gangi

  • 14. maí 2021
  • Fréttir

Viðar á Eldi frá Mið-Fossum á Vorkvöldi í Reykjavík - Ræktunardegi Eiðfaxa mynd: Eiðfaxi

Opið íþróttamót Spretts fer fram nú þessa dagana en keppni hófst í gærkvöldi á gæðingskeiði og 100 metra skeiði. Í dag fór svo fram keppni í fimmgangi  Meistara og ungmenna. Auk hinna ýmsu keppnisflokka í fjórgangi. Þegar þetta er skrifað er ennþá keppt í forkeppni í  fjórgangi 1.flokki.

Í fimmgangi meistara er Viðar Ingólfsson efstur að lokinni forkeppni með einkunnina 7,00 á Eldi frá Mið-Fossum. Eldur er sex vetra gamall undan Hrannari frá Flugumýri II og Snekkju frá Bakka en þeir hlutu 7,00 í einkunn. Í fimmgangi ungmenna eru þau jöfn Kristófer Darri á Ás frá Kirkjubæ og Thelma Dögg Tómasdóttir á Bósa frá Húsavík með  6,87 í einkunn.

Í fjórgangi meistara er það Matthías Kjartansson sem stendur efstur eftir forkeppni með 7,33 í einkunn á Aroni frá Þóreyjarnúpi.

Tvö hross fóru undir 8 sekúndum í 100 metra skeiði en það voru þær Blikka frá Þóroddsstöðum og Glódís Rún sem fóru á tímanum 7,91 og Dama frá Hekluflötum og Erlendur Ari Óskarsson sem fóru á tímanum 7,87.

Í gæðingaskeiði meistara vann Páll Bragi Hólmarsson á Verði frá Hafnarfirði með 7,42 í einkunnn

Niðurstöður til þess má skoða hér fyrir neðan

Fimmgangur F1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Viðar Ingólfsson Eldur frá Mið-Fossum 7,00
2 Haukur Baldvinsson Sölvi frá Stuðlum 6,93
3 Daníel Jónsson Glampi frá Kjarrhólum 6,90
4 Erlendur Ari Óskarsson Leiknir frá Litla-Garði 6,17
5 Herdís Rútsdóttir Klassík frá Skíðbakka I 5,97
6 Atli Guðmundsson Júní frá Brúnum 5,77
7 Annie Ivarsdottir Sindri frá Syðra-Velli 5,40
8 Hrefna María Ómarsdóttir Hrafnveig frá Álfhólum 4,40
9 Jóhannes Magnús Ármannsson Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1 0,00
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Kristófer Darri Sigurðsson Ás frá Kirkjubæ 6,87
1-2 Thelma Dögg Tómasdóttir Bósi frá Húsavík 6,87
3 Hákon Dan Ólafsson Júlía frá Syðri-Reykjum 6,67
4-5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Kolfinnur frá Sólheimatungu 6,60
4-5 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III 6,60
6 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Vísir frá Helgatúni 6,57
7 Glódís Rún Sigurðardóttir Kári frá Korpu 6,53
8 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi 6,40
9-10 Hrund Ásbjörnsdóttir Sæmundur frá Vesturkoti 5,97
9-10 Herdís Lilja Björnsdóttir Glaumur frá Bjarnastöðum 5,97
11 Þorvaldur Logi Einarsson Sóldögg frá Miðfelli 2 5,53
12 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi 5,07
13-14 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Lúcinda frá Hásæti 4,93
13-14 Hafþór Hreiðar Birgisson Þór frá Meðalfelli 4,93
15 Arndís Ólafsdóttir Dáð frá Jórvík 1 4,10

 

 

Fjórgangur V5
Opinn flokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Erna Jökulsdóttir Viktor frá Skúfslæk 5,50
2-4 Íris Dögg Eiðsdóttir Ylur frá Ási 2 5,47
2-4 Erla Magnúsdóttir Toppur frá Runnum 5,47
2-4 Sigríður Áslaug Björnsdóttir Stapi frá Efri-Brú 5,47
5 Andri Erhard Marx Heljar frá Fákshólum 5,37
6 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Leiknir frá Litlu-Brekku 5,30
7 Rakel Kristjánsdóttir Kara frá Skúfslæk 4,47
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir Stefnir frá Hofsstaðaseli 5,70
2 Apríl Björk Þórisdóttir Bruni frá Varmá 5,47
3 Hulda Ingadóttir Tristan frá Árbæjarhjáleigu II 5,43
4 Íris Thelma Halldórsdóttir Hekla frá Hólkoti 5,40
5 Haukur Orri  Bergmann Heiðarsson Abba frá Minni-Reykjum 5,37
6 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Stjarna frá Drumboddsstöðum 4,77
7 Ýmir Hálfdánsson Hera frá Haga 3,53
8-9 Hulda Ingadóttir Ægir frá Hofsstöðum, Garðabæ 0,00
8-9 Guðrún Margrét Theódórsdóttir Töfri frá Sólheimatungu 0,00

 

 

Flugskeið 100m P2
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Erlendur Ari Óskarsson Dama frá Hekluflötum 7,87
2 Hrefna María Ómarsdóttir Alda frá Borgarnesi 8,55
3 Ævar Örn Guðjónsson Sneis frá Ytra-Dalsgerði 8,64
4 Guðjón Sigurðsson Stoð frá Hrafnagili 8,88
Opinn flokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Jón Ó Guðmundsson Vala frá Eystri-Hól 9,66
2 Sigurbjörn J Þórmundsson Fálki frá Hemlu II 9,72
3 Valdimar Ómarsson Þoka frá Reykjavík 12,40
4-5 Tinna Rut Jónsdóttir Ómur frá Litla-Laxholti 0,00
4-5 Klara Sveinbjörnsdóttir Glettir frá Þorkelshóli 2 0,00
Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 7,91
2 Hafþór Hreiðar Birgisson Spori frá Ytra-Dalsgerði 8,28
3 Kristófer Darri Sigurðsson Gnúpur frá Dallandi 8,69
4 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Snædís frá Kolsholti 3 9,11
5 Þorvaldur Logi Einarsson Skíma frá Syðra-Langholti 4 9,56
6 Hrund Ásbjörnsdóttir Heiða frá Austurkoti 10,13
7 Guðný Dís Jónsdóttir Glymur frá Hofsstöðum, Garðabæ 0,00

 

 

Gæðingaskeið PP1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Páll Bragi Hólmarsson Vörður frá Hafnarfirði 7,42
2 Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska frá Kolsholti 3 6,88
3 Guðmar Þór Pétursson Hrafnkatla frá Ólafsbergi 6,83
4 Haukur Baldvinsson Sölvi frá Stuðlum 6,71
5 Ævar Örn Guðjónsson Ás frá Eystri-Hól 6,58
6 Inga María S. Jónínudóttir Ófeig frá Syðra-Holti 6,04
7 Hrefna María Ómarsdóttir Alda frá Borgarnesi 6,04
Opinn flokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sveinn Ragnarsson Laxnes frá Ekru 6,88
2 Bjarni Sigurðsson Týr frá Miklagarði 6,46
3 Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá 6,42
4 Leó Hauksson Tvistur frá Skarði 6,00
5 Rakel Sigurhansdóttir Dögun frá Mosfellsbæ 5,58
6 Larissa Silja Werner Fálki frá Kjarri 4,67
7 Valdimar Ómarsson Þoka frá Reykjavík 2,79
8 Halldór Svansson Framrás frá Efri-Þverá 2,38
9 Jón Ó Guðmundsson Vala frá Eystri-Hól 2,17
10 Klara Sveinbjörnsdóttir Glettir frá Þorkelshóli 2 0,79
11 Elmar Ingi Guðlaugsson Kufl frá Grafarkoti 0,00
Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III 7,08
2 Sveinn Sölvi Petersen Ísabel frá Reykjavík 5,83
3 Kristján Árni Birgisson Rut frá Vöðlum 5,29
4 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Frekja frá Dýrfinnustöðum 5,21
5 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði 4,63
6 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Björk frá Barkarstöðum 3,71
7 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi 3,50
8 Hekla Rán Hannesdóttir Halla frá Kverná 2,79
9 Signý Sól Snorradóttir Hríð frá Skörðum 2,58
10 Kristófer Darri Sigurðsson Gnúpur frá Dallandi 0,67
11 Viktoría Von Ragnarsdóttir Vindur frá Efra-Núpi 0,13
12 Hrund Ásbjörnsdóttir Heiða frá Austurkoti 0,00

 

 

Fjórgangur

Unglingaflokkur

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Signý Sól Snorradóttir Kolbeinn frá Horni I 6,90
1-2 Védís Huld Sigurðardóttir Tenór frá Litlu-Sandvík 6,90
3 Sveinn Sölvi Petersen Krummi frá Fróni 6,60
4 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Garpur frá Skúfslæk 6,53
5 Hekla Rán Hannesdóttir Þoka frá Hamarsey 6,50
6 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,40
7-8 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti 6,37
7-8 Sigurður Baldur Ríkharðsson Ernir  Tröð 6,37
9 Kristján Árni Birgisson Viðar frá Eikarbrekku 6,33
10 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Polka frá Tvennu 6,27
11-13 Lilja Dögg Ágústsdóttir Hviða frá Eldborg 6,17
11-13 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Fluga frá Prestsbakka 6,17
11-13 Eva Kærnested Bragur frá Steinnesi 6,17
14 Eva Kærnested Orkubolti frá Laufhóli 6,07
15 Oddur Carl Arason Hlynur frá Húsafelli 6,03
16 Lilja Dögg Ágústsdóttir Kandís frá Eyvindarmúla 6,00
17 Eydís Ósk Sævarsdóttir Selja frá Vorsabæ 5,97
18 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Þytur frá Stykkishólmi 5,93
19 Steinþór Nói Árnason Myrkva frá Álfhólum 5,80
20 Birna Diljá Björnsdóttir Hófý frá Hjallanesi 1 5,77
21 Ágústína Líf Siljudóttir Spurning frá Lágmúla 5,33
22 Matthildur Lóa Baldursdóttir Ríma frá Gafli 4,80
23 Bryndís Ösp Ólafsdóttir Hlökk frá Klömbrum 4,27
24 Sigríður Inga Ólafsdóttir Valey frá Höfðabakka 3,93
25 María Mist Siljudóttir Leikur frá Varmalandi 3,30
Opinn flokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu 6,30
2 Elín Deborah Guðmundsdóttir Faxi frá Hólkoti 6,27
3 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 6,20
4-5 Oddný Erlendsdóttir Barón frá Brekku, Fljótsdal 5,87
4-5 Björgvin Þórisson Tvistur frá Hólabaki 5,87
6 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli 5,83
7 Halldór Kristinn Guðjónsson Baktus frá Skeggjastöðum 5,80
8 Edda Eik Vignisdóttir Laki frá Hamarsey 5,63
9-10 Edda Sóley Þorsteinsdóttir Prins frá Njarðvík 5,60
9-10 Birna Sif Sigurðardóttir Dimmir frá Hárlaugsstöðum 2 5,60
11 Guðmundur Skúlason Erpir frá Blesastöðum 2A 5,57
12-13 Selma Rut Gestsdóttir Roði frá Háa-Rima 1 5,53
12-13 Sigríður Helga Sigurðardóttir Askur frá Steinsholti 5,53
14 Guðrún Randalín Lárusdóttir Logi frá Reykjavík 5,17
15 Hannes Hjartarson Baltasar frá Haga 5,00
16 Susanna Aurora Kataja Eðalsteinn frá Gauksmýri 4,87
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Kristófer Darri Sigurðsson Arðsemi frá Kelduholti 6,33
1-2 Hanna Regína Einarsdóttir Óðinn frá Hólum 6,33
3 Herdís Lilja Björnsdóttir Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 6,23
4 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík 6,00
5 Viktoría Von Ragnarsdóttir Stjarna frá Ölversholti 5,87
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Sigrún Helga Halldórsdóttir Gefjun frá Bjargshóli 6,03
1-2 Elva Rún Jónsdóttir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 6,03
3 Sigrún Helga Halldórsdóttir Hugur frá Kálfholti 5,47
4 Embla Moey Guðmarsdóttir Skandall frá Varmalæk 1 5,00
5 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Komma frá Traðarlandi 4,77
6 Jóhanna Sigurl. Sigurðardóttir Rosti frá Hæl 4,70
7 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Ás frá Traðarlandi 4,60

 

 

Fjórgangur V1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Matthías Kjartansson Aron frá Þóreyjarnúpi 7,33
2 Þorgeir Ólafsson Rökkvi frá Hólaborg 6,93
3 Hrefna María Ómarsdóttir Selja frá Gljúfurárholti 6,80
4 Kári Steinsson Logi frá Lerkiholti 6,73
5 Vilfríður Sæþórsdóttir Viljar frá Múla 6,33
6 Birta Ingadóttir Fluga frá Oddhóli 6,30
7 Birgitta Bjarnadóttir Björt frá Fellskoti 5,97
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Svanhildur Guðbrandsdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,87
2 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6,83
3 Kristófer Darri Sigurðsson Vörður frá Vestra-Fíflholti 6,80
4-5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Glanni frá Hofi 6,73
4-5 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga 6,73
6 Hákon Dan Ólafsson Hátíð frá Hólaborg 6,63
7-8 Hrund Ásbjörnsdóttir Rektor frá Melabergi 6,53
7-8 Hafþór Hreiðar Birgisson Háfeti frá Hákoti 6,53
9 Glódís Rún Sigurðardóttir Glymjandi frá Íbishóli 6,50
10 Benedikt Ólafsson Bikar frá Ólafshaga 6,43
11 Embla Þórey Elvarsdóttir Kolvin frá Langholtsparti 6,33
12 Annabella R Sigurðardóttir Magni frá Þúfum 5,77
13 Herdís Lilja Björnsdóttir Þrumi frá Hafnarfirði 0,00

 

 

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar