Vindasamur dagur á WR móti Sleipnis

  • 28. maí 2021
  • Fréttir

Verðlaunahafar í gæðingaskeiði 1.flokki

Þriðji keppnisdagur á WR íþróttamóti Sleipnis fór fram í dag á Brávöllum á Selfossi í vindasömu veðri. Dagurinn gekk þó stórslysalaust fyrir sig og margir keppendur náðu góðum árangri í hinum ýmsu greinum.

 

Eftirfarandi eru niðurstöður dagsins.

 

Tölt T1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Ragnhildur Haraldsdóttir Úlfur frá Mosfellsbæ 7,83
1-2 Sigurður Sigurðarson Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 7,83
3 Hanna Rún Ingibergsdóttir Grímur frá Skógarási 7,80
4 Teitur Árnason Taktur frá Vakurstöðum 7,77
5-6 Janus Halldór Eiríksson Blíða frá Laugarbökkum 7,57
5-6 Þórarinn Eymundsson Tumi frá Jarðbrú 7,57
7 Hanna Rún Ingibergsdóttir Dropi frá Kirkjubæ 7,50
8-9 Elvar Þormarsson Heilun frá Holtabrún 7,43
8-9 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lilja frá Kvistum 7,43
10 Bylgja Gauksdóttir Dröfn frá Feti 7,33
11 Teitur Árnason Heiður frá Eystra-Fróðholti 7,30
12 Sigurður Sigurðarson Þorsti frá Ytri-Bægisá I 7,20
13 Bjarni Sveinsson Ferdinand frá Galtastöðum 7,13
14-15 Jóhann Kristinn Ragnarsson Kvarði frá Pulu 7,07
14-15 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Safír frá Kvistum 7,07
16 Þórdís Inga Pálsdóttir Fjalar frá Vakurstöðum 6,97
17 Haukur Baldvinsson Krafla frá Austurási 6,93
18 Guðjón Sigurðsson Ólga frá Miðhjáleigu 6,87
19-20 Bjarni Sveinsson Akkur frá Holtsmúla 1 6,73
19-20 Þorgils Kári Sigurðsson Fákur frá Kaldbak 6,73
21 Sigursteinn Sumarliðason Stanley frá Hlemmiskeiði 3 6,67
22 Þorgils Kári Sigurðsson Sædís frá Kolsholti 3 6,43
23 Ólafur Andri Guðmundsson Ilmur frá Feti 6,37
24 Birta Ingadóttir Hrönn frá Torfunesi 6,23

 

 

Fjórgangur V1
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hafþór Hreiðar Birgisson Háfeti frá Hákoti 7,03
2 Benedikt Ólafsson Bikar frá Ólafshaga 6,90
3 Hákon Dan Ólafsson Styrkur frá Kvíarhóli 6,67
4 Hákon Dan Ólafsson Hátíð frá Hólaborg 6,50
5 Hrund Ásbjörnsdóttir Rektor frá Melabergi 6,47
6 Benedikt Ólafsson Rökkvi frá Ólafshaga 6,43
7-8 Svanhildur Guðbrandsdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,40
7-8 Unnsteinn Reynisson Styrkur frá Hurðarbaki 6,40
9 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá Skarði 6,30
10 Jónína Baldursdóttir Steinar frá Stuðlum 6,27
11 Ragnar Rafael Guðjónsson Hólmi frá Kaldbak 6,20
12 Embla Þórey Elvarsdóttir Kolvin frá Langholtsparti 6,13
13 Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli 6,10
14 Inga Dís Víkingsdóttir Ósk frá Hafragili 6,07
15 Dagbjört Skúladóttir Hugur frá Auðsholtshjáleigu 6,00
16 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Örvar frá Hóli 5,73
17 Herdís Lilja Björnsdóttir Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 5,70
18 Herdís Lilja Björnsdóttir Þrumi frá Hafnarfirði 5,63
19 Sylvía Sól Magnúsdóttir Spyrna frá Sólvangi 5,57
20 Glódís Rún Sigurðardóttir Fáfnir frá Prestsbakka 0,00

 

Fjórgangur V1
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hafþór Hreiðar Birgisson Háfeti frá Hákoti 7,03
2 Benedikt Ólafsson Bikar frá Ólafshaga 6,90
3 Hákon Dan Ólafsson Styrkur frá Kvíarhóli 6,67
4 Hákon Dan Ólafsson Hátíð frá Hólaborg 6,50
5 Hrund Ásbjörnsdóttir Rektor frá Melabergi 6,47
6 Benedikt Ólafsson Rökkvi frá Ólafshaga 6,43
7-8 Svanhildur Guðbrandsdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,40
7-8 Unnsteinn Reynisson Styrkur frá Hurðarbaki 6,40
9 Kristín Hrönn Pálsdóttir Gaumur frá Skarði 6,30
10 Jónína Baldursdóttir Steinar frá Stuðlum 6,27
11 Ragnar Rafael Guðjónsson Hólmi frá Kaldbak 6,20
12 Embla Þórey Elvarsdóttir Kolvin frá Langholtsparti 6,13
13 Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli 6,10
14 Inga Dís Víkingsdóttir Ósk frá Hafragili 6,07
15 Dagbjört Skúladóttir Hugur frá Auðsholtshjáleigu 6,00
16 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Örvar frá Hóli 5,73
17 Herdís Lilja Björnsdóttir Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 5,70
18 Herdís Lilja Björnsdóttir Þrumi frá Hafnarfirði 5,63
19 Sylvía Sól Magnúsdóttir Spyrna frá Sólvangi 5,57
20 Glódís Rún Sigurðardóttir Fáfnir frá Prestsbakka 0,00

 

Fjórgangur V5
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hákon Þór Kristinsson Andvari frá Kvistum 5,93
2 Elsa Kristín Grétarsdóttir Gjafar frá Þverá I 5,77
3 Elsa Kristín Grétarsdóttir Sólstjarna frá Sólvangi 5,70
4 Apríl Björk Þórisdóttir Bruni frá Varmá 5,67
5 Þórhildur Helgadóttir Kornelíus frá Kirkjubæ 5,60
6 Heiðdís Fjóla T. Jónsdóttir Valur frá Hjarðartúni 4,60
7 Hildur María Jóhannesdóttir Frigg frá Hamraendum 4,37

 

Gæðingaskeið PP1
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum 8,38
2 Elvar Þormarsson Fjalladís frá Fornusöndum 8,08
3 Ólafur Andri Guðmundsson Heiða frá Skák 7,25
4 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 7,17
5 Sigursteinn Sumarliðason Stanley frá Hlemmiskeiði 3 6,96
6 Sigursteinn Sumarliðason Cortes frá Ármóti 6,71
7 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Hjörtur frá Kvistum 5,58
8 Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska frá Kolsholti 3 3,88
9 Haukur Baldvinsson Sölvi frá Stuðlum 0,00
Opinn flokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi 7,04
2 Klara Sveinbjörnsdóttir Glettir frá Þorkelshóli 2 6,17
3 Árni Sigfús Birgisson Dimma frá Skíðbakka I 4,38
4 Kristín Magnúsdóttir Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk 4,13
5 Larissa Silja Werner Fálki frá Kjarri 3,88
Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Arnar Máni Sigurjónsson Púki frá Lækjarbotnum 7,08
2 Matthías Sigurðsson Tign frá Fornusöndum 7,04
3 Kristján Árni Birgisson Máney frá Kanastöðum 6,63
4 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi 6,46
5 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi 6,13
6 Glódís Rún Sigurðardóttir Kári frá Korpu 5,58
7 Hákon Dan Ólafsson Júlía frá Syðri-Reykjum 5,54
8 Þorvaldur Logi Einarsson Dalvar frá Dalbæ II 5,25
9 Rósa Kristín Jóhannesdóttir Brimkló frá Þorlákshöfn 4,71
10 Ragnar Rafael Guðjónsson Jóhanna frá Tjaldhólum 4,42
11 Þórey Þula Helgadóttir Þótti frá Hvammi I 3,04
12 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snædís frá Forsæti II 2,38
13 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði 1,38
14 Arnar Máni Sigurjónsson Blesa frá Húnsstöðum 0,54
15 Herdís Lilja Björnsdóttir Glaumur frá Bjarnastöðum 0,25

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar