Hjördís Halla leiðir keppni í barnaflokki

Hjördís Halla og Flipi eru efst í barnaflokki eftir forkeppni
Hjördís Halla Þórarinsdóttir er efst í barnaflokki þegar forkeppni er lokið. Hjördís sýndi hest sinn Flipa frá Bergsstöðum á Vatnsnesi og hlaut í einkunn 8,44. Skammt undan er Indriði Rökkvi Ragnarsson á Grifflu frá Grafarkoti með 8,40 í einkunn og í því þriðja er Kristín Eir Hauksdóttir Holaker á Ísari frá Skáney með 8,38 í einkunn.
Sæti | Keppandi | Heildareinkunn |
1 | Hjördís Halla Þórarinsdóttir / Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi | 8,44 |
2 | Indriði Rökkvi Ragnarsson / Griffla frá Grafarkoti | 8,40 |
3 | Kristín Eir Hauksdóttir Holake / Ísar frá Skáney | 8,38 |
4 | Jólín Björk Kamp Kristinsdótti / Kjarval frá Hjaltastaðahvammi | 8,28 |
5 | Embla Moey Guðmarsdóttir / Skandall frá Varmalæk 1 | 8,22 |
6 | Haukur Orri Bergmann Heiðarsson / Abba frá Minni-Reykjum | 8,20 |
7 | Anton Már Greve Magnússon / Hnokki frá Eyri | 8,19 |
8 | Aþena Brák Björgvinsdóttir / Hrafntinna frá Lárkoti | 8,11 |
9 | Ari Osterhammer Gunnarsson / Bára frá Brimilsvöllum | 8,09 |
10 | Svava Rán Björnsdóttir / Gróp frá Grafarkoti | 8,06 |
11 | Matthildur Ingimarsdóttir / Merlin frá Flugumýri | 7,90 |
12 | Jörundur Óli Arnarsson / Perla frá Gili | 7,74 |
13 | Kristín Lára Eggertsdóttir / Stjarna frá Hjarðarfelli | 7,62 |
14 | Sól Jónsdóttir / Seygla frá Bjarnarhöfn | 7,37 |