Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar – Niðurstöður

  • 22. júlí 2021
  • Fréttir

Þrír efstu í 100 metra skeiði ásamt Guðmundi Árnasyni frá Baldvin og Þorvaldi

Þriðju Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar fóru fram í gærkvöldi á Brávöllum á Selfossi. Þátttaka hefur á stundum verið meiri en góðir tímar náðust í öllum greinum.

Skeðleikar 4 eru næsta miðvikudag þann 28.júlí og er skráning nú opin á Sportfeng.

Eftirfarandi eru niðurstöður skeiðleikanna

 

Skeið 250m P1
Opinn flokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 21,80
2 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási 22,78
3 Konráð Valur Sveinsson Tangó frá Litla-Garði 25,19
4-5 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 0,00
4-5 Teitur Árnason Drottning frá Hömrum II 0,00

 

Skeið 150m P3
Opinn flokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Þórarinn Ragnarsson Bína frá Vatnsholti 14,39
2 Eyrún Ýr Pálsdóttir Sigurrós frá Gauksmýri 14,83
3 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Auðna frá Hlíðarfæti 14,98
4 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 15,29
5 Karin Emma Emerentia Larsson Tign frá Fornusöndum 15,76
6 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskastjarna frá Fitjum 16,03
7 Ólafur Örn Þórðarson Lækur frá Skák 16,11
8 Kristína Rannveig Jóhannsdótti Askur frá Efsta-Dal I 16,19
9 Hlynur Pálsson Sefja frá Kambi 16,33
10 Jón Bjarni Smárason Blævar frá Rauðalæk 16,48
11 Kjartan Ólafsson Hilmar frá Flekkudal 16,51
12 Glódís Rún Sigurðardóttir Þröm frá Þóroddsstöðum 16,55
13 Skúli Þór Jóhannsson Eyja frá Miðsitju 17,56

 

Flugskeið 100m P2
Opinn flokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Teitur Árnason Drottning frá Hömrum II 7,45
2 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,57
3 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Snædís frá Kolsholti 3 8,04
4 Kristófer Darri Sigurðsson Gnúpur frá Dallandi 8,07
5 Glódís Rún Sigurðardóttir Jarl frá Þóroddsstöðum 8,13
6 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskastjarna frá Fitjum 8,29
7 Kjartan Ólafsson Stoð frá Vatnsleysu 8,45
8 Skúli Þór Jóhannsson Eyja frá Miðsitju 8,55
9 Ólafur Örn Þórðarson Ekra frá Skák 8,93
10 Sævar Leifsson Glæsir frá Fornusöndum 9,52
11 Hanna Rún Ingibergsdóttir Lea frá Kirkjubæ 10,41
12-13 Kristína Rannveig Jóhannsdótti Askur frá Efsta-Dal I 0,00
12-13 Eyrún Ýr Pálsdóttir Sigurrós frá Gauksmýri 0,00

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar