Konráð og Kjarkur vinna

  • 5. september 2021
  • Fréttir
Niðurstöður úr ljósaskeiðinu á Metamót Spretts

Konráð Valur Sveinsson sigraði 100m. ljósaskeiðið á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu en þeir voru með tímann 7,58 sek. Þetta er fjórða árið í röð sem þeir sigra þessa grein. Annar var Árni Björn Pálsson á Óliver frá Hólaborg með tímann 7,47 sek og í þriðja var Gústaf Ásgeir Hinriksson á Sjóð frá Þóreyjarnúpi með tímann 7,55.

Niðurstöður úr 100m. ljósaskeiði

Sæti Keppandi Hross Betri sprettur

Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,41
2 Árni Björn Pálsson Óliver frá Hólaborg 7,47
3 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi 7,55
4 Gústaf Ásgeir Hinriksson Rangá frá Torfunesi 7,64
5 Sigurður Sigurðarson Hnokki frá Þóroddsstöðum 7,83
6 Hans Þór Hilmarsson Jarl frá Þóroddsstöðum 7,85
7 Svavar Örn Hreiðarsson Hnoppa frá Árbakka 8,02
8 Guðmar Freyr Magnússon Brimar frá Varmadal 8,10
9 Hinrik Bragason Púki frá Lækjarbotnum 8,12
10 Jón Óskar Jóhannesson Gnýr frá Brekku 8,12
11 Hjörvar Ágústsson Flótti frá Meiri-Tungu 1 8,26
12 Svavar Örn Hreiðarsson Skreppa frá Hólshúsum 8,27
13 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 8,33
14 Jóhann Magnússon Vinátta frá Árgerði 8,37
15 Elvar Logi Friðriksson Eldey frá Laugarhvammi 8,47
16 Valdís Björk Guðmundsdóttir Stólpi frá Svignaskarði 8,68
17 Stefanía Sigfúsdóttir Drífandi frá Saurbæ 8,72
18 Logi Þór Laxdal Bylur frá Syðra-Garðshorni 8,83
19 Sævar Leifsson Glæsir frá Fornusöndum 8,94
20 Kjartan Ólafsson Stoð frá Vatnsleysu 9,09
21 Ævar Örn Guðjónsson Varða frá Ytra-Hóli 9,12
22 Ríkharður Flemming Jensen Áróra frá Traðarlandi 9,37
23-27 Sigurður Baldur Ríkharðsson Hrafnkatla frá Ólafsbergi 0,00
23-27 Hafþór Hreiðar Birgisson Þota frá Vindási 0,00
23-27 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskastjarna frá Fitjum 0,00
23-27 Þórarinn Ragnarsson Stráksi frá Stóra-Hofi 0,00
23-27 Teitur Árnason Drottning frá Hömrum II 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar