Annar fyrirlestur í kvöld
Menntaráðstefnu FEIF heldur áfram í kvöld en annar fyrirlestur verður kl. 19:00 GMT. Víkingur Gunnarsson er fyrirlesari kvöldsins en hann er vel þekktur innan Íslands hestaheimsins, var yfir hestafræðideildinni á Hólum í nokkur ár og er einn af okkar reyndustu kynbótadómurum.
Menntaráðstefnana er partur af endurmenntun FEIF þjálfara og reiðkennara. Meira um það hér
Árni Svavarsson á Hlemmiskeiði látinn
Fréttatilkynning frá stjórn Suðurlandsdeildar
Sprettur leitar að sjálfstæðum, drífandi, þjónustulunduðum og jákvæðum framkvæmdastjóra
Kosið um reiðkennara ársins 2025 hjá FEIF
Samskipadeildin – Áhugamannadeild Spretts hefst í febrúar