Hinrik Bragason heimsóttur á Árbakka
									  
																			Árbakki
Nýjasti þátturinn í þáttaröðinni Stables in Iceland kom út í gærkvöldi en það er Alendis TV sem gefur út þættina. Í þættinum er Hinrik Bragason heimsóttur en hann býr og rekur alhliða tamningastöð og hrossaræktarbú á Árbakka ásamt konu sinni Huldu Gústafsdóttur og fjölskyldu.
                 
            
                 
            
                            	
                                                Minningarorð um Ragnar Tómasson