Verðlaunahátíð Landssambands hestamannafélaga 2021

Ákveðið hefur verið að halda verðlaunahátíð Landssambands hestamannafélaga í stað Uppskeruhátíðar í ár. Hátíðin verður einungis fyrir boðsgesti.
Bein útsending frá verðlaunafhendingunni verður á Alendis TV þann 30. október kl 17.