Bestu tímar ársins í 100 metra flugskeiði

  • 18. október 2021
  • Fréttir

Benjamin Sandur og Fáfnir frá Efri-Rauðalæk náðu besta tíma ársins í 100 m. skeiði

Stöðulisti í 100 m. flugskeiði P2

Við höldum áfram að skoða stöðulista í hverri keppnisgrein fyrir sig og aldursflokki. Það er besti tíminn hjá hverju pari sem gildir.

Núna tökum við fyrir stöðulistann í 100 metra flugskeiði P2.

Besta tíma ársins í 100 metra skeiði eiga Benjamín Sandur Ingólfsson og Fáfnir frá Efri-Rauðalæk en þeir hlutu tímann 7,25 sek á Íslandsmótinu. Besta tímann í ungmennaflokki eiga Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir og Ylfa frá Miðengi en þær fóru 100 metrana á 7,71 sek. og besta tímann í unglingaflokki eiga Jón Ársæll Bergmann og Rikki frá Stóru-Gröf ytri en tími þeirra er 7,74 sek. Öll þessi þrjú pör voru einnig Íslandsmeistarar í þessari grein.

 

Birt með fyrirvara um að öll mót hafi skilað sér inn til WorldFengs.

100 m skeið – opinn flokkur

# Knapi Hross Tími Mót
1 Benjamín Sandur Ingólfsson IS2008164492 Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 7,25 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
2 Ingibergur Árnason IS2009286105 Sólveig frá Kirkjubæ 7,30 WR Gæðingamót Íslands 2021 (WR)
3 Konráð Valur Sveinsson IS2006186758 Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,33 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
4 Eyrún Ýr Pálsdóttir IS2010255503 Sigurrós frá Gauksmýri 7,39 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
5 Árni Björn Pálsson IS2011182375 Óliver frá Hólaborg 7,39 WR Gæðingamót Íslands 2021 (WR)
6 Sigursteinn Sumarliðason IS2008187654 Krókus frá Dalbæ 7,42 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
7 Teitur Árnason IS2012288773 Drottning frá Hömrum II 7,45 Skeiðleikar 3
8 Jóhann Magnússon IS2011255571 Fröken frá Bessastöðum 7,48 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
9 Mette Mannseth IS2013166201 Vívaldi frá Torfunesi 7,50 Stórmót Hrings 2021
10 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson IS2007157339 Seyður frá Gýgjarhóli 7,51 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)

 

100m. skeið – ungmennaflokkur

# Knapi Hross Tími Mót
1 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir IS2010288711 Ylfa frá Miðengi 7,71 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
2 Glódís Rún Sigurðardóttir IS2006288809 Blikka frá Þóroddsstöðum 7,74 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
3 Arnar Máni Sigurjónsson IS2008186807 Púki frá Lækjarbotnum 7,75 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
4 Kristófer Darri Sigurðsson IS2012125111 Gnúpur frá Dallandi 7,77 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
5 Lilja Maria Suska IS2005156079 Viðar frá Hvammi 2 8,11 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
6 Hafþór Hreiðar Birgisson IS2012165792 Spori frá Ytra-Dalsgerði 8,28 Opið íþróttamót Spretts
7 Þorvaldur Logi Einarsson IS2013288150 Skíma frá Syðra-Langholti 4 8,40 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
8 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir IS2013258700 Frekja frá Dýrfinnustöðum 8,43 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
9 Stefanía Sigfúsdóttir IS2006157789 Drífandi frá Saurbæ 8,51 Suðurlandsmót Yngri flokka
10 Thelma Dögg Tómasdóttir IS2013266209 Storð frá Torfunesi 8,76 Suðurlandsmót Yngri flokka

 

100m. skeið unglingaflokkur

# Knapi Hross Tími Mót
1 Jón Ársæll Bergmann IS2012157470 Rikki frá Stóru-Gröf ytri 7,74 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
2 Védís Huld Sigurðardóttir IS2006288809 Blikka frá Þóroddsstöðum 8,04 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
3 Signý Sól Snorradóttir IS2010265311 Míla frá Staðartungu 8,12 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
4 Kristján Árni Birgisson IS2006158762 Skæruliði frá Djúpadal 8,26 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
5 Anna María Bjarnadóttir IS2008257650 Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 8,31 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
6 Sara Dís Snorradóttir IS2014177747 Djarfur frá Litla-Hofi 8,48 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
7 Sigurður Steingrímsson IS2011287011 Viðja frá Auðsholtshjáleigu 8,77 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
8 Þórey Þula Helgadóttir IS2007188370 Þótti frá Hvammi I 8,91 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
9 Embla Lind Ragnarsdóttir IS1999225600 List frá Svalbarða 8,97 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
10 Matthías Sigurðsson IS2006188690 Léttir frá Efri-Brú 9,10 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar