Árni Björn sýndi flest hross á árinu

  • 7. nóvember 2021
  • Fréttir

Árni Björn Pálsson sýndi Frigg frá Hólshúsum í vor en hlaut hún 8,89 fyrir hæfileika. Það er hæsta hæfileika einkunnin sem Árni Björn sýndi í í ár. Ljósmynd: Nicki Pfau

Kynbótaárið 2021

Árni Björn Pálsson var valin kynbótaknapi ársins nú í síðustu viku en þegar skoðað eru listinn yfir þá knapa sem hafa sýnd flest hross á árinu kemur engum á óvart að hann er þar efstur á lista með 78 hross og 81 fullnaðardóm.

Á eftir honum eru þeir Agnar Þór Magnússon og Tryggvi Björnsson með 39 sýnd hross á árinu.

 

Listi yfir þá tíu knapa sem sýndu flest hross á árinu. Einnig kemur fram fjöldi fullnaðardóma og fjöldi dóma eftir löndum en tölurnar þar geta verið hærri því þar er einnig talið með hross sem einungis voru sýnd í sköpulagsdóm.

Knapi

Fjöldi fullnaðardæmdra einstaklinga

Fjöldi fullnaðardóma

IS

SE

DE

DK

NO

Árni Björn Pálsson

78

81

91

0

0

0

0

Agnar Þór Magnússon

39

52

59

0

0

0

0

Tryggvi Björnsson

39

49

52

0

0

0

5

Agnar Snorri Stefánsson

37

41

0

6

11

28

7

Þórarinn Eymundsson

35

37

40

0

0

0

0

Erlingur Erlingsson

35

38

0

42

0

0

0

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir

34

38

39

0

0

0

0

Søren Madsen

33

44

0

0

4

42

0

Þórður Þorgeirsson

33

35

0

0

22

0

0

Ævar Örn Guðjónsson

30

33

40

0

0

0

0

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar