Niðurstöður frá Ístölti Austurlands

Ístölt Austurlands var haldið í gær í blíðskapar veðri á Höfðavatni, rétt hjá Útnyrðingsstöðum. Hér fyrir neðan eru niðurstöður frá mótinu en keppt var í a flokki, b flokki og tölti 1.flokki, 2.flokki og unglingaflokki.

Ístölt Austurlands 2022 – úrslit T7 – 17 ára og yngri
A flokkur
A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Elsa frá Jaðri Hans Kjerúlf 8,29
2 Glerá frá Skáldalæk Ragnar Magnússon 8,25
3 Káinn frá Útnyrðingsstöðum Stefán Sveinsson 8,18
4 Silfursteinn frá Horni I Ómar Ingi Ómarsson 8,02
5 Sóllilja frá Sauðanesi Viðja Sóllilja Ágústsdóttir 7,69
6 Hulinn frá Sauðafelli Guðbjartur Hjálmarsson 7,60
7 Þoka frá Akureyri Brynja Rut Borgarsdóttir 7,51
8 Hljómur frá Horni I Jasmina Koethe 7,09
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Silfursteinn frá Horni I Ómar Ingi Ómarsson 8,35
2 Sóllilja frá Sauðanesi Viðja Sóllilja Ágústsdóttir 8,21
3 Sunna frá Skálafelli I Ómar Ingi Ómarsson 8,21
4 Glerá frá Skáldalæk Ragnar Magnússon 8,12
5 Elsa frá Jaðri Hans Kjerúlf 8,07
6 Káinn frá Útnyrðingsstöðum Stefán Sveinsson 8,07
7 Hljómur frá Horni I Jasmina Koethe 7,86
8 Hulinn frá Sauðafelli Guðbjartur Hjálmarsson 7,83
9 Þoka frá Akureyri Brynja Rut Borgarsdóttir 7,77
10 Úlfheiður frá Stóra-Bakka Örvar Már Jónsson 7,50
B flokkur
A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Líf frá Horni I Ómar Ingi Ómarsson 8,61
2 Biblía frá Reykjavík Jasmina Koethe 8,42
3 Þöll frá Strönd Bergur Már Hallgrímsson 8,39
4 Hekla frá Tjarnarlandi Einar Kristján Eysteinsson 8,36
5 Dagur frá Útnyrðingsstöðum Stefán Sveinsson 8,30
6 Ísafold frá Kirkjubæ Elín Ósk Óskarsdóttir 8,05
7 Lotning frá Stóra-Bakka Hans Kjerúlf 6,30
8 Skýstrókur frá Strönd Bergur Már Hallgrímsson 2,50
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Líf frá Horni I Ómar Ingi Ómarsson 8,57
2 Ísafold frá Kirkjubæ Elín Ósk Óskarsdóttir 8,47
3 Skýstrókur frá Strönd Bergur Már Hallgrímsson 8,46
4 Biblía frá Reykjavík Jasmina Koethe 8,43
5 Lotning frá Stóra-Bakka Hans Kjerúlf 8,41
6 Dagur frá Útnyrðingsstöðum Stefán Sveinsson 8,39
7 Þöll frá Strönd Bergur Már Hallgrímsson 8,38
8 Hekla frá Tjarnarlandi Einar Kristján Eysteinsson 8,38
9 Gorbi frá Neskaupstað Ásvaldur Sigurðsson 8,35
10 Prins frá Ásamýri Snæbjörg Guðmundsdóttir 8,35
11 Skálmöld frá Rútsstöðum Ingibjörg Þórarinsdóttir 8,27
12 Skarði frá Flagveltu Kolbjörg Lilja Benediktsdóttir 8,07
13 Máni frá Steiná 2 Erlingur Páll Emilsson 8,03
14 Birta frá Egilsstaðabæ Ármann Örn Magnússon 8,02
15 Svarthöfði frá Skriðufelli Ragnar Magnússon 7,90
16 Marín frá Lækjarbrekku 2 Ída Mekkín Hlynsdóttir 7,67
17 Hrókur frá Garðshorni Guðbjartur Hjálmarsson 7,40
Tölt T3
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ómar Ingi Ómarsson Líf frá Horni I 6,92
2 Snæbjörg Guðmundsdóttir Embla frá Þjóðólfshaga 1 6,00
3 Jasmina Koethe Biblía frá Reykjavík 5,92
4 Hans Kjerúlf Vigdís frá Jaðri 5,83
5 Hallgrímur Anton Frímannsson Aríel frá Teigabóli 5,42
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ómar Ingi Ómarsson Líf frá Horni I 6,70
2 Snæbjörg Guðmundsdóttir Embla frá Þjóðólfshaga 1 5,75
3-4 Jasmina Koethe Biblía frá Reykjavík 5,65
3-4 Hans Kjerúlf Vigdís frá Jaðri 5,65
5 Hallgrímur Anton Frímannsson Aríel frá Teigabóli 5,55
6 Ragnar Magnússon Reynir frá Skriðufelli 5,40
7 Ásvaldur Sigurðsson Gorbi frá Neskaupstað 5,25
8 Eiríkur Bjarnason Máni frá Eskifirði 5,10
9 Guðbjartur Hjálmarsson Hulinn frá Sauðafelli 3,85
10 Brynja Rut Borgarsdóttir Freisting frá Holtsenda 2 0,90
11 Ómar Ingi Ómarsson Silfursteinn frá Horni I 0,00
Tölt T3
Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ingibjörg Þórarinsdóttir Skálmöld frá Rútsstöðum 5,58
2 Kolbjörg Lilja Benediktsdóttir Skarði frá Flagveltu 4,75
3-4 Ríkey Nótt Tryggvadóttir Tvistur frá Árgerði 4,33
3-4 Stefanía Malen Stefánsdóttir Tvífari frá Skriðufelli 4,33
5 Diljá Ýr Tryggvadóttir Króna frá Hrauni 3,83
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ingibjörg Þórarinsdóttir Skálmöld frá Rútsstöðum 5,90
2 Kolbjörg Lilja Benediktsdóttir Skarði frá Flagveltu 4,80
3 Ríkey Nótt Tryggvadóttir Tvistur frá Árgerði 4,75
4 Diljá Ýr Tryggvadóttir Króna frá Hrauni 4,35
5 Stefanía Malen Stefánsdóttir Tvífari frá Skriðufelli 4,15
6 Ármann Örn Magnússon Tíbrá frá Egilsstaðabæ 4,10
7 Örvar Már Jónsson Eyjalín frá Stóra-Bakka 3,85
Tölt T7
Unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Dagrún Sunna Ágústsdóttir Málmur frá Gunnarsstöðum 6,62
2 Elín Ósk Óskarsdóttir Ísafold frá Kirkjubæ 6,50
3 Ída Mekkín Hlynsdóttir Brák frá Lækjarbrekku 2 5,50
4 Ásgeir Máni Ragnarsson Flygill frá Bakkagerði 5,12
5 Eyvör Stella Þ. Guðmundsdóttir Draupnir frá Álfhólum 4,50
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Elín Ósk Óskarsdóttir Ísafold frá Kirkjubæ 6,50
2 Dagrún Sunna Ágústsdóttir Málmur frá Gunnarsstöðum 6,40
3 Ída Mekkín Hlynsdóttir Brák frá Lækjarbrekku 2 5,80
4 Ásgeir Máni Ragnarsson Flygill frá Bakkagerði 5,25
5 Eyvör Stella Þ. Guðmundsdóttir Draupnir frá Álfhólum 4,55
6 Erlingur Páll Emilsson Máni frá Steiná 2 4,15
7 Eyrún Stína S. Guðmundsdóttir Herkúles frá Hjarðarfelli 0,65