Meistaradeild KS í hestaíþróttum Lið Hofstorfunnar í KS deildinni

  • 23. febrúar 2022
  • Fréttir
Liðakynning á liðum Meistaradeildar KS árið 2022

Meistaradeild KS hefst á gæðingafimi þann 2. mars. Næsta lið sem kynnt er til leiks í Meistaradeild KS 2022 er liðið Hofstorfan – Hof á Höfðaströnd .

Lilja S. Pálmadóttir, hrossaræktandi á Hofi á Höfðaströnd er liðsstjóri en Lilja hefur ávallt úr góðum hestum að velja.

Með henni eru þjálfaranir á Hofi Sigrún Rós Helgadóttir og Þorsteinn Björn Einarsson útskrifaðir reiðkennarar frá Hólum, Bjarki Fannar Stefánsson þjálfari í Ríp 1 og Ylfa Guðrún Svafarsdóttir nemandi við Háskólann á Hólum

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar