Hermann vann slaktaumatöltið

Þá er keppni í slaktaumatölti lokið í Equsana deildinni. Frábært kvöld með mörgum góðum sýningum. Efst eftir forkeppni voru þau jöfn Hermann Arason á Gusti frá Miðhúsum og Kolbrún Grétarsdóttir á Sigurrós frá Hellnafelli með 6,83 í einkunn. Þriðji var Ríkharður Flemming Jensen á Auðdísi frá Traðarlandi með 6,77 í einkunn.
Úrslitin voru mjög spennandi en fyrir slaka tauminn var Sævar Örn Sigurvinsson efstur á Huld frá Arabæ og voru þau með nokkuð gott forskot á hina. Slaki taumurinn gekk hins vegar ekki upp og voru mistökin þar dýrkeypt. Slaki taumurinn hefur tvöfalt vægi og getur því skipt sköpum hvernig hann gengur upp. Á slaka taumnum voru þeir Hermann og Gustur á heimavelli og uppskáru hæstu einkunnina fyrir það atriði. Tryggðu sér gullið með 7,12 í einkunn. Í öðru sæti endaði Kolbrún á Sigurrós með 7,08 í einkunn og í þriðja Ríkharður á Auðdísi með 6,92 í einkunn.
Lið Vagna og þjónustu hlutu liðaplattann fyrir slaktaumatöltið en liðið hlaut 122,5 stig í kvöld.
Niðurstöður
A úrslit – Slaktaumatölt – Equsana deildin
1 Hermann Arason Gustur frá Miðhúsum Vagnar og þjónusta 7,12
2 Kolbrún Grétarsdóttir Sigurrós frá Hellnafelli Kidka 7,08
3 Ríkharður Flemming Jensen Auðdís frá Traðarlandi Heimahagi 6,92
4 Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Stjörnublikk 6,88
5 Karl Áki Sigurðsson Skál frá Skör Pure North 6,54
6 Vilborg Smáradóttir Gletta frá Hólateigi Vagnar og þjónusta 6,50
7 Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ Pure North 5,83
Forkeppni – Slaktaumatölt – Equsana deildin
1-2 Hermann Arason Gustur frá Miðhúsum Vagnar og þjónusta 6,83
1-2 Kolbrún Grétarsdóttir Sigurrós frá Hellnafelli Kidka 6,83
3 Ríkharður Flemming Jensen Auðdís frá Traðarlandi Heimahagi 6,77
4 Vilborg Smáradóttir Gletta frá Hólateigi Vagnar og þjónusta 6,73
5 Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Stjörnublikk 6,63
6-7 Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ Pure North 6,57
6-7 Karl Áki Sigurðsson Skál frá Skör Pure North 6,57
8-9 Auður Stefánsdóttir Krummi frá Höfðabakka Vagnar og þjónusta 6,47
8-9 Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gleði frá Steinnesi Kingsland 6,47
10 Edda Hrund Hinriksdóttir Blesa frá Húnsstöðum Heimahagi 6,43
11 Gunnhildur Sveinbjarnardóttir Kóngur frá Korpu Ganghestar 6,40
12 Petra Björk Mogensen Polka frá Tvennu Ganghestar 6,30
13 Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum Stjörnublikk 6,27
14 Gunnar Eyjólfsson Eldey frá Litlalandi Ásahreppi Voot Beita 6,23
15 Páll Bjarki Pálsson Knútur frá Selfossi Fleygur/Hrísdalur 6,20
16-17 Sanne Van Hezel Sóldís frá Fornusöndum Stjörnublikk 6,07
16-17 Sævar Örn Eggertsson Senjoríta frá Álfhólum Tölthestar 6,07
18-19 Þorvarður Friðbjörnsson Salka frá Mörk Stjörnublikk 5,97
18-19 Jessica Dahlgren Luxus frá Eyrarbakka Hrafnsholt 5,97
20-21 Jóhann Ólafsson Tangó frá Heimahaga Heimahagi 5,93
20-21 Guðmundur Jónsson Dvali frá Hrafnagili Fleygur/Hrísdalur 5,93
22-24 Brynjar Nói Sighvatsson Kristall frá Vík í Mýrdal Stjörnublikk 5,90
22-24 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu Ganghestar 5,90
22-24 Sigurður Halldórsson Hugur frá Efri-Þverá Pure North 5,90
25-26 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Vagnar og þjónusta 5,83
25-26 Gunnar Sturluson Harpa frá Hrísdal Fleygur/Hrísdalur 5,83
27 Jón Ó Guðmundsson Sævar frá Ytri-Skógum Smiðjan Brugghús 5,73
28-29 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Tölthestar 5,70
28-29 Sigurbjörn J Þórmundsson Fannar frá Hólum Fleygur/Hrísdalur 5,70
30 Sigurbjörn Viktorsson Hárekur frá Sandhólaferju Heimahagi 5,53
31-33 Patricia Ladina Hobi Jökull frá Hofsstöðum Voot Beita 5,50
31-33 Bjarni Sigurðsson Týr frá Miklagarði Trausti Fasteignasala 5,50
31-33 Gunnar Már Þórðarson Þengill frá Votumýri 2 Límtré/Vírnet 5,50
34 Halldór Sigurkarlsson Herská frá Snartartungu Tölthestar 5,47
35-36 Bragi Birgisson Kolgrímur frá EfriGegnishólum Hvolpasveitin 5,43
35-36 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Gutti frá Brautarholti Trausti Fasteignasala 5,43
37-39 Högni Sturluson Sjarmi frá Höfnum Voot beita 5,33
37-39 Anna Kristín Kristinsdóttir Styrkur frá Stokkhólma Tölthestar 5,33
37-39 Garðar Hólm Birgisson Gígur frá Hofsstöðum, Garðabæ Smiðjan Brugghús 5,33
40-43 Bryndís Arnarsdóttir Fákur frá Grænhólum Trausti Fasteignasala 5,27
40-43 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nótt frá Áslandi Trausti Fasteignasala 5,27
40-43 Valdimar Ómarsson Afródíta frá Álfhólum Smiðjan Brugghús 5,27
40-43 Rósa Valdimarsdóttir Spyrnir frá Álfhólum Tölthestar 5,27
44 Inga Kristín Campos Fluga frá Hrafnagili Ganghestar 5,23
45 Jónas Már Hreggviðsson Gjafar frá Þverá I Hrafnsholt 5,20
46 Elísabet Gísladóttir Hrund frá Hrafnsholti Hrafnsholt 5,13
47 Kristinn Már Sveinsson Ósvör frá Reykjum Smiðjan Brugghús 5,10
48 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum Kidka 5,07
49-51 Birna Ólafsdóttir Hilda frá Oddhóli Kingsland 5,00
49-51 Svandís Beta Kjartansdóttir Taktur frá Reykjavík Kingsland 5,00
49-51 Hrafnhildur Guðmundsdóttir Vakandi frá Sturlureykjum 2 Límtré/Vírnet 5,00
52-53 Sigurður Grétar Halldórsson Ásdís frá Eystri-Hól Pure North 4,80
52-53 Eyrún Jónasdóttir Móri frá Kálfholti Hvolpasveitin 4,80
54 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri Hvolpasveitin 4,77
55-56 Sverrir Sigurðsson Fursti frá Höfðabakka Kidka 4,63
55-56 Björg María Þórsdóttir Bersir frá Hægindi Límtré/Vírnet 4,63
57-58 Viggó Sigurðsson Fönix frá Silfurbergi Kingsland 4,43
57-58 Magnús Ingi Másson Farsæll frá Litla-Garði Smiðjan Brugghús 4,43
59 Sandra Steinþórsdóttir Tíbrá frá Bár Hrafnsholt 4,07
60 Halldór P. Sigurðsson Blakkur frá Hvammstanga Kidka 3,97
61 Jón Haraldsson Sölvi frá Sauðárkróki Hrafnsholt 2,90