• 5. mars 2022
  • Fréttir
Niðurstöður frá Mývatni Open

Mývatn Open fór fram í dag á Stakhólstjörn við Skútustaði í Mývatnssveit.

A flokkinn vann Lokbrá frá Hafsteinsstöðum en knapi á henni var Skapti Steinbjörnsson og hlutu þau 8,74 í einkunn. B flokkinn, 1 flokk, vann Blædís frá Króksstöðum með 8,47 í einkunn og knapi á henni var Guðmundur Karl Tryggvason. 2. flokkinn vann Valur frá Tóftum með 8,41 í einkunn en knapi á honum var Rúnar Júlíus Gunnarsson.

Einnig var keppt í tölti og skeiði en í skeiðinu voru þeir Guðmar Freyr Magnússon og Brimar frá Varmadal fljótastir en þeir fóru 100m. á 7,71 sek. 1. flokkinn í tölti vann Guðmundur Karl Tryggvason á Rauðhettu frá Efri-Rauðalæk með 7,17 í einkunn og 2. flokkinn vann Guðrún Guðmundsdóttir á Rökkva frá Miðhúsum með 6,67 í einkunn.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður mótsins

A flokkur Gæðingaflokkur 1

A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Lokbrá frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson 8,74
2 Elsa frá Jaðri Hans Kjerúlf 8,59
3 Rut frá Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson 8,43
4 Atli frá Efri-Fitjum Tryggvi Björnsson 8,41
5 Heba frá Íbishóli Guðmar Freyr Magnússon 8,34
6 Selja frá Herubóli Bjarki Fannar Stefánsson 8,27
7 Óskar frá Litla-Garði Stefán Birgir Stefánsson 8,13
8 Auður frá Ytri-Bægisá I Þorvar Þorsteinsson 7,84

Sérstök forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Lokbrá frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson 8,78
2 Heba frá Íbishóli Guðmar Freyr Magnússon 8,52
3 Elsa frá Jaðri Hans Kjerúlf 8,50
4 Atli frá Efri-Fitjum Tryggvi Björnsson 8,49
5 Rut frá Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson 8,36
6 Selja frá Herubóli Bjarki Fannar Stefánsson 8,31
7 Óskar frá Litla-Garði Stefán Birgir Stefánsson 8,22
8 Auður frá Ytri-Bægisá I Þorvar Þorsteinsson 8,21
9 Alsæla frá Ásgeirsbrekku Magnús Bragi Magnússon 8,17
10 Aðmíráll frá Syðra-Garðshorni Malin Maria Ingvarsson 8,14
11 Aþena frá Hrafnagili Camilla Höj 8,08
12-13 Tvistur frá Garðshorni Margrét Ásta Hreinsdóttir 8,07
12-13 Nói frá Flugumýri II Anna M Geirsdóttir 8,07
14 Sólbjartur frá Akureyri Guðmundur Karl Tryggvason 8,03
15 Embla frá Grenivík Klara Ólafsdóttir 8,00
16 Kopar frá Hrafnagili Rúnar Júlíus Gunnarsson 7,91
17 Kvik frá Torfunesi Inga Ingólfsdóttir 7,68
18 Sigur frá Ánastöðum Tryggvi Björnsson 7,11

B flokkur – Gæðingaflokkur 1

A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Blædís frá Króksstöðum Guðmundur Karl Tryggvason 8,47
2 Freydís frá Strönd Tryggvi Björnsson 8,46
3 Klaki frá Steinnesi Magnús Bragi Magnússon 8,43
4-5 Hafmey frá Gunnarsstöðum Helgi Árnason 8,39
4-5 Jökull frá Nautabúi Guðmar Freyr Magnússon 8,39
6 Eldur frá Lundi Hans Kjerúlf 8,31
7 Loki frá Flögu Helgi Árnason 8,30
8 Váli frá Heiðarbót Camilla Höj 8,29

Sérstök forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Loki frá Flögu Helgi Árnason 8,46
2 Blædís frá Króksstöðum Guðmundur Karl Tryggvason 8,44
3 Freydís frá Strönd Tryggvi Björnsson 8,43
4 Klaki frá Steinnesi Magnús Bragi Magnússon 8,41
5 Jökull frá Nautabúi Guðmar Freyr Magnússon 8,39
6 Váli frá Heiðarbót Camilla Höj 8,33
7 Eldur frá Lundi Hans Kjerúlf 8,31
8 Hafmey frá Gunnarsstöðum Helgi Árnason 8,30
9 Fjalar frá Litla-Garði Stefán Birgir Stefánsson 8,29
10 Lukka frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson 8,27
11 Nótt frá Ríp Sigurður Heiðar Birgisson 8,24
12 Vinur frá Torfunesi Birna Hólmgeirsdóttir 8,23
13 Bastían frá Króksstöðum Guðmundur Karl Tryggvason 8,19
14-15 Postuli frá Hlíðarenda Malin Maria Ingvarsson 8,13
14-15 Frami frá Syðra-Felli Sveinn Ingi Kjartansson 8,13
16 Gola frá Ormarsstöðum Guðrún Alexandra Tryggvadóttir 8,10
17 Eik frá Efri-Rauðalæk Ágústa Baldvinsdóttir 8,07
18 Valþór frá Enni Bjarki Fannar Stefánsson 7,97
19 Hrafnfaxa frá Skeggsstöðum Magnús Bragi Magnússon 7,96
20 Harpa frá Akureyri Birna Hólmgeirsdóttir 7,93
21 Súld frá Íbishóli Elísabet Jansen 7,87
22-23 Hrífandi frá Snartarstöðum II Atli Helgason 7,86
22-23 Dugur frá Syðra-Felli Sveinn Ingi Kjartansson 7,86

B flokkur – Gæðingaflokkur 2

A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Valur frá Tóftum Rúnar Júlíus Gunnarsson 8,41
2 Jónína frá Ytri-Bægisá I Eyþór Þorsteinn Þorvarsson 8,36
3 Myrkvi frá Höskuldsstöðum Ævar Hreinsson 8,29
4 Gletta frá Ríp Sigurlína Erla Magnúsdóttir 8,17
5 Kveikur frá Litla-Garði Guðrún Guðmundsdóttir 8,14
6 Kuldi frá Fellshlíð Elín M. Stefánsdóttir 8,13
7 Steini frá Skjólgarði Steingrímur Magnússon 8,07
8 Gutti frá Lækjarbakka Margrét Ásta Hreinsdóttir 7,81

Sérstök forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Jónína frá Ytri-Bægisá I Eyþór Þorsteinn Þorvarsson 8,40
2 Valur frá Tóftum Rúnar Júlíus Gunnarsson 8,36
3 Kveikur frá Litla-Garði Guðrún Guðmundsdóttir 8,21
4 Gletta frá Ríp Sigurlína Erla Magnúsdóttir 8,17
5 Myrkvi frá Höskuldsstöðum Ævar Hreinsson 8,16
6 Kuldi frá Fellshlíð Elín M. Stefánsdóttir 8,06
7 Steini frá Skjólgarði Steingrímur Magnússon 8,04
8 Gutti frá Lækjarbakka Margrét Ásta Hreinsdóttir 7,91
9 Vermir frá Hólabrekku María Marta Bjarkadóttir 7,90
10 Sena frá Fellshlíð Ævar Hreinsson 7,86
11 Sörli frá Eyjardalsá Anna Guðný Baldursdóttir 7,80
12 Tenór frá Miðhúsum Guðrún Guðmundsdóttir 7,74
13 Hnota frá Skógahlíð Friðrika Bóel Jónsdóttir 7,71
14 Kópur frá Hlíðarenda Árni Gestur Arnarsson 7,69
15 Kjarkur frá Stóru-Gröf ytri Birta Rós Arnarsdóttir 7,50

Tölt T1 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðmundur Karl Tryggvason Rauðhetta frá Efri-Rauðalæk 7,17
2 Magnús Bragi Magnússon Nn frá Flugumýri 7,00
3 Tryggvi Björnsson Tappi frá Höskuldsstöðum 6,83
4 Malin Maria Ingvarsson Postuli frá Hlíðarenda 6,67
5-6 Birna Hólmgeirsdóttir Vinur frá Torfunesi 6,33
5-6 Hans Kjerúlf Vigdís frá Jaðri 6,33
7 Klara Ólafsdóttir Embla frá Grenivík 6,00
8 Sigurður Heiðar Birgisson Djásn frá Ríp 5,83

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðmundur Karl Tryggvason Rauðhetta frá Efri-Rauðalæk 7,00
2-3 Tryggvi Björnsson Freydís frá Strönd 6,80
2-3 Magnús Bragi Magnússon Alsæla frá Ásgeirsbrekku 6,80
4-6 Hans Kjerúlf Vigdís frá Jaðri 6,50
4-6 Malin Maria Ingvarsson Postuli frá Hlíðarenda 6,50
4-6 Magnús Bragi Magnússon Nn frá Flugumýri 6,50
7-9 Tryggvi Björnsson Tappi frá Höskuldsstöðum 6,30
7-9 Birna Hólmgeirsdóttir Vinur frá Torfunesi 6,30
7-9 Klara Ólafsdóttir Embla frá Grenivík 6,30
10-11 Birna Hólmgeirsdóttir Móa frá Torfunesi 5,80
10-11 Sigurður Heiðar Birgisson Djásn frá Ríp 5,80
12 Klara Ólafsdóttir Glóð frá Ytri-Skjaldarvík 5,50
13 Stefán Birgir Stefánsson Hlökk frá Litla-Garði 5,30
14 Þorvar Þorsteinsson Sunna frá Ytri-Bægisá I 5,20
15 Ágústa Baldvinsdóttir Harpa frá Efri-Rauðalæk 4,50
16 Baldvin Ari Guðlaugsson Hagalín frá Efri-Rauðalæk 0,00

Tölt T1 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðrún Guðmundsdóttir Rökkvi frá Miðhúsum 6,67
2 Eyþór Þorsteinn Þorvarsson Jónína frá Ytri-Bægisá I 6,33
3 Elín M. Stefánsdóttir Kuldi frá Fellshlíð 6,17
4-5 Birta Rós Arnarsdóttir Kjarkur frá Stóru-Gröf ytri 6,00
4-5 Ólöf Bára Birgisdóttir Gnýfari frá Ríp 6,00
6 María Marta Bjarkadóttir Vermir frá Hólabrekku 5,50
7 Steingrímur Magnússon Hetja frá Skjólgarði 5,17
8 Inga Ingólfsdóttir Kvik frá Torfunesi 3,83

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðrún Guðmundsdóttir Rökkvi frá Miðhúsum 6,50
2 Elín M. Stefánsdóttir Kuldi frá Fellshlíð 6,00
3 Inga Ingólfsdóttir Kvik frá Torfunesi 5,80
4-5 María Marta Bjarkadóttir Vermir frá Hólabrekku 5,70
4-5 Eyþór Þorsteinn Þorvarsson Jónína frá Ytri-Bægisá I 5,70
6-7 Steingrímur Magnússon Hetja frá Skjólgarði 5,50
6-7 Ólöf Bára Birgisdóttir Gnýfari frá Ríp 5,50
8 Birta Rós Arnarsdóttir Kjarkur frá Stóru-Gröf ytri 5,30
9 Sigurlína Erla Magnúsdóttir Gletta frá Ríp 5,20
10 Margrét Ásta Hreinsdóttir Gutti frá Lækjarbakka 4,50

 

Flugskeið 100m P2 – Fullorðinsflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Guðmar Freyr Magnússon Brimar frá Varmadal 7,71
2 Svavar Örn Hreiðarsson Skreppa frá Hólshúsum 7,81
3 Magnús Bragi Magnússon Vinátta frá Árgerði 8,07
4 Margrét Ásta Hreinsdóttir Tvistur frá Garðshorni 8,11
5 Stefán Birgir Stefánsson Sigurdís frá Árgerði 8,35
6 Tryggvi Björnsson Viðja frá Borgarnesi 8,73
7 Thelma Dögg Tómasdóttir Storð frá Torfunesi 8,77
8 Birna Hólmgeirsdóttir Seðill frá Laugardælum 9,26
9-10 Svavar Örn Hreiðarsson Hnoppa frá Árbakka 0,00
9-10 Hreinn Haukur Pálsson Kvik frá Torfunesi 0,00

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar