Samskipadeildin - Áhugamannadeild Spretts Sævar vann töltið

  • 24. mars 2022
  • Fréttir

Sævar og Huld frá Arabæ Mynd: Anna G.

Niðurstöður frá Devold töltinu í Equsana deildinni

Þá er töltinu lokið í Equsana deildinni en það var Sævar Örn Sigurvinsson sem vann á Huld frá Arabæ með 7,61 í einkunn. Í öðru sæti varð Katrín Sigurðardóttir á Ólínu frá Skeiðvöllum en þær hlutu 7,22 í einkunn og í því þriðja voru þau jöfn Edda Hrund Hinriksdóttir á Aðgát frá Víðivöllum fremri og Jóhann Ólafsson á Ófeigi frá Þingnesi með 6,89 í einkunn. Hér fyrir neðan eru niðurstöður kvöldsins.

Það var lið Heimahaga sem hlaut liðaplattann fyrir töltið en liðið er efst í liðakeppninni

Næsta mót er á sunnudaginn, 27. mars, en það er lokamótið og verður keppt í gæðingaskeiði.
Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ 7,61
2 Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum 7,22
3-4 Edda Hrund Hinriksdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,89
3-4 Jóhann Ólafsson Ófeigur frá Þingnesi 6,89
5 Ríkharður Flemming Jensen Trymbill frá Traðarlandi 6,83
6 Hermann Arason Gullhamar frá Dallandi 6,67
7 Auður Stefánsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 6,50

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ 7,07
2-3 Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum 6,93
2-3 Jóhann Ólafsson Ófeigur frá Þingnesi 6,93
4-5 Sigurbjörn Viktorsson Kaldalón frá Kollaleiru 6,73
4-5 Edda Hrund Hinriksdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,73
6-7 Ríkharður Flemming Jensen Trymbill frá Traðarlandi 6,70
6-7 Hermann Arason Gullhamar frá Dallandi 6,70
8 Auður Stefánsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 6,57
9 Gunnhildur Sveinbjarnardó Elva frá Auðsholtshjáleigu 6,53
10 Brynjar Nói Sighvatsson Prýði frá Vík í Mýrdal 6,43
11 Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði 6,37
12-14 Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá 6,33
12-14 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,33
12-14 Jóna Margrét Ragnarsdóttir Galdur frá Geitaskarði 6,33
15 Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti 6,27
16-17 Karl Áki Sigurðsson Skál frá Skör 6,20
16-17 Magnús Ólason Lukka frá Eyrarbakka 6,20
18 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,13
19-20 Brynja Viðarsdóttir Gletta frá Hólateigi 6,07
19-20 Kolbrún Grétarsdóttir Sigurrós frá Hellnafelli 6,07
21-22 Páll Bjarki Pálsson Knútur frá Selfossi 5,97
21-22 Högni Sturluson Sjarmi frá Höfnum 5,97
23 Gunnar Eyjólfsson Hátíð frá Litlalandi Ásahreppi 5,93
24-25 Þorvarður Friðbjörnsson Játning frá Fornusöndum 5,90
24-25 Kristinn Már Sveinsson Ósvör frá Reykjum 5,90
26-27 Jessica Dahlgren Glæta frá Hellu 5,83
26-27 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu 5,83
28-29 Gunnar Sturluson Harpa frá Hrísdal 5,80
28-29 Gunnar Már Þórðarson Már frá Votumýri 2 5,80
30 Valdimar Ómarsson Spyrnir frá Álfhólum 5,77
31-34 Jónas Már Hreggviðsson Kolbrá frá Hrafnsholti 5,73
31-34 Anna Kristín Kristinsdóttir Styrkur frá Stokkhólma 5,73
31-34 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu 5,73
31-34 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum 5,73
35-36 Sanne Van Hezel Rönd frá Fornusöndum 5,70
35-36 Magnús Ingi Másson Beitir frá Gunnarsstöðum 5,70
37 Darri Gunnarsson Draumur frá Breiðstöðum 5,63
38 Björg María Þórsdóttir Styggð frá Hægindi 5,57
39 Halldór P. Sigurðsson Frosti frá Höfðabakka 5,50
40 Þórdís Sigurðardóttir Gljái frá Austurkoti 5,47
41-42 Sigurbjörn J Þórmundsson Fannar frá Hólum 5,43
41-42 Elísabet Gísladóttir Hrund frá Hrafnsholti 5,43
43-44 Patricia Ladina Hobi Kjarnveig frá Dalsholti 5,40
43-44 Bergdís Finnbogadóttir Blær frá Einhamri 2 5,40
45-46 Sandra Steinþórsdóttir Blær frá Selfossi 5,37
45-46 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 5,37
47 Svandís Beta Kjartansdóttir Taktur frá Reykjavík 5,30
48-49 Guðmundur Jónsson Bróðir frá Reykjum 5,27
48-49 Eyrún Jónasdóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu 5,27
50-53 Bragi Birgisson Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum 5,17
50-53 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi 5,17
50-53 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Gutti frá Brautarholti 5,17
50-53 Jón Ó Guðmundsson Draumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 5,17
54 Sævar Örn Eggertsson Senjoríta frá Álfhólum 5,10
55 Sylvía Sól Magnúsdóttir Reina frá Hestabrekku 4,93
56 Svanhildur Hall Krafla frá Holtsmúla 1 4,87
57 Hrafnhildur Guðmundsdóttir Kraflar frá Sturlureykjum 2 4,83
58 Berglind Ágústsdóttir Framsýn frá Efra-Langholti 4,63
59 Bergur Barðason Tinni frá Selfossi 4,57
60-61 Bjarni Sigurðsson Ferming frá Hvoli 4,53
60-61 Sverrir Sigurðsson Fursti frá Höfðabakka 4,53
62 Viggó Sigurðsson Dýrð frá Dimmuborg 3,83

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar