Niðurstöður frá Páskatölti Sleipnis

  • 14. apríl 2022
  • Fréttir
Keppt var í tölti T3 og T7 og einnig í skeiði í gegnum höllina

Opið Páskatölt Sleipnis fór fram í gær í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli. Keppt var í tölti T3 og T7 en einnig var boðið upp á skeið í gegnum höllina.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður mótsins

Meistaraflokkur – Tölt T3
A úrslit
1 Steindór Guðmundsson Hallsteinn frá Hólum 7,50
2 Hákon Dan Ólafsson Svarta Perla frá Álfhólum 7,44
3 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Snót frá Laugardælum 6,94
4 Hlynur Pálsson Assa frá Litlu-Hlíð 6,56
5 Þorgils Kári Sigurðsson Jarl frá Kolsholti 3 6,22
6 Steinn Skúlason Lukka frá Eyrarbakka 0,00

B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Steinn Skúlason Lukka frá Eyrarbakka 7,00
7 Alma Gulla Matthíasdóttir Ágúst frá Hrauni 6,56
8 Óskar Örn Hróbjartsson Náttfari frá Kópsvatni 6,50
9 Bjarni Sveinsson Dimma-Svört frá Sauðholti 2 6,22
10 Kristján Breiðfjörð Magnússon Móða frá Leirubakka 5,78

Forkeppni
1 Steindór Guðmundsson Hallsteinn frá Hólum 7,53
2 Hákon Dan Ólafsson Svarta Perla frá Álfhólum 7,40
3 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Snót frá Laugardælum 6,97
4 Þorgils Kári Sigurðsson Jarl frá Kolsholti 3 6,67
5 Hlynur Pálsson Assa frá Litlu-Hlíð 6,63
6 Steinn Skúlason Lukka frá Eyrarbakka 6,60
7 Óskar Örn Hróbjartsson Náttfari frá Kópsvatni 6,43
8 Bjarni Sveinsson Dimma-Svört frá Sauðholti 2 6,40
9 Hlynur Pálsson Eva frá Litlu-Sandvík 6,33
10 Alma Gulla Matthíasdóttir Ágúst frá Hrauni 6,30
11 Kristján Breiðfjörð Magnússon Móða frá Leirubakka 6,20
12 Anne Kathrine Nygaard Carlsen Aldís frá Auðsholtshjáleigu 6,13
13 Emilia Staffansdotter Náttar frá Hólaborg 6,00
14 Katrín Eva Grétarsdóttir Dögg frá Þorlákshöfn 5,83
15-16 Kristinn Karl Garðarsson Beitir frá Gunnarsstöðum 5,67
15-16 Johannes Amplatz Brana frá Feti 5,67
17 Dagbjört Skúladóttir Hannes frá Selfossi 5,20

Ungmennaflokkur – Tölt T3
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Örvar frá Hóli 6,39
2 Bergey Gunnarsdóttir Eldey frá Litlalandi Ásahreppi 6,28
3 Arndís Ólafsdóttir Sigur frá Sunnuhvoli 6,06
4 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Hrauney frá Flagbjarnarholti 5,89
5 Indira Scherrer Fröken frá Ketilsstöðum 5,83
6 Kristján Hrafn Arason Hrólfur frá Hraunholti 5,56

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Bergey Gunnarsdóttir Eldey frá Litlalandi Ásahreppi 6,17
2 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Örvar frá Hóli 6,13
3 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Hrauney frá Flagbjarnarholti 6,03
4 Indira Scherrer Fröken frá Ketilsstöðum 5,73
5 Arndís Ólafsdóttir Sigur frá Sunnuhvoli 5,63
6 Kristján Hrafn Arason Hrólfur frá Hraunholti 5,47
7 Johanna Kunz Feykir frá Syðri-Gegnishólum 4,87
8 Sölvi Freyr Freydísarson Stormur frá Hraunholti 4,10
9 Margrét Bergsdóttir Rita frá Ketilhúshaga 3,60

1. flokkur – Tölt T7
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sandra Steinþórsdóttir Tíbrá frá Bár 7,17
2 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,58
3 Elísabet Gísladóttir Hrund frá Hrafnsholti 6,42
4 Ísak Andri Ármannsson Bliki frá Hvítanesi 6,00
5 Ingi Björn Leifsson Kastanía frá Selfossi 5,83
6 Sigurður Rúnar Guðjónsson Sædís frá Kolsholti 3 0,00

B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Sigurður Rúnar Guðjónsson Sædís frá Kolsholti 3 6,25
7 Magnús Ólason Veigar frá Sauðholti 2 5,75
8-9 Elísa Benedikta Andrésdóttir Tromma frá Bjarnanesi 5,67
8-9 Þuríður Einarsdóttir Gjöf frá Oddgeirshólum 5,67
10 Ástey Gyða Gunnarsdóttir Selja frá Háholti 5,58

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,70
1-2 Elísabet Gísladóttir Hrund frá Hrafnsholti 6,70
3 Sandra Steinþórsdóttir Tíbrá frá Bár 6,60
4 Ísak Andri Ármannsson Bliki frá Hvítanesi 6,20
5 Ingi Björn Leifsson Kastanía frá Selfossi 6,10
6-7 Þuríður Einarsdóttir Gjöf frá Oddgeirshólum 6,00
6-7 Sigurður Rúnar Guðjónsson Sædís frá Kolsholti 3 6,00
8 Magnús Ólason Veigar frá Sauðholti 2 5,93
9-10 Elísa Benedikta Andrésdóttir Tromma frá Bjarnanesi 5,87
9-10 Eveliina Aurora Ala-seppaelae Von frá Sumarliðabæ 2 5,87
11 Ástey Gyða Gunnarsdóttir Selja frá Háholti 5,83
12-13 Bjarni Sveinsson Hríma frá Hafsteinsstöðum 5,70
12-13 Unnur Lilja Gísladóttir Björt frá Gásum 5,70
14 Ingi Björn Leifsson Gleði frá Firði 5,53
15-16 Jónas Már Hreggviðsson Kolbrá frá Hrafnsholti 5,50
15-16 Andri Erhard Marx Heljar frá Fákshólum 5,50
17 Anne Kathrine Nygaard Carlsen Eydís frá Auðsholtshjáleigu 5,33
18 Íris Dögg Eiðsdóttir Katla frá Ási 2 5,20
19 Lárus Helgi Helgason Víkingur frá Hrafnsholti 5,10
20-21 Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir Gló frá Syðri-Gróf 1 5,03
20-21 Helga Rún Björgvinsdóttir Klerkur frá Kópsvatni 5,03
22-23 Dís Aðalsteinsdóttir Fleygur frá Ferjukoti 5,00
22-23 Elín Íris Jónasdóttir Kría frá Hellnafelli 5,00
24 Guðbjörg Anna Guðbjörnsdóttir Kató frá Litlu-Brekku 3,93

Unglingaflokkur – Tölt T7
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ 6,67
2 Glódís Líf Gunnarsdóttir Flygill frá Stóra-Ási 6,58
3 Ísak Ævarr Steinsson Glæta frá Hellu 6,25
4 Lilja Dögg Ágústsdóttir Agla frá Dalbæ 6,08
5-6 Sigríður Pála Daðadóttir Óskadís frá Miðkoti 6,00
5-6 Helena Rán Gunnarsdóttir Hekla frá Hamarsey 6,00

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ 6,53
1-2 Glódís Líf Gunnarsdóttir Flygill frá Stóra-Ási 6,53
3 Ísak Ævarr Steinsson Glæta frá Hellu 6,20
4 Sigríður Pála Daðadóttir Óskadís frá Miðkoti 6,10
5-6 Lilja Dögg Ágústsdóttir Agla frá Dalbæ 5,93
5-6 Helena Rán Gunnarsdóttir Hekla frá Hamarsey 5,93
7 Ásta Dís Ingimarsdóttir Frosti frá Hólaborg 5,87
8 Lilja Dögg Ágústsdóttir Hviða frá Eldborg 5,77
9 Ævar Kári Eyþórsson Mýra frá Skyggni 5,70
10 Sigurður Steingrímsson Steindóra frá Heiði 5,63
11 Hákon Þór Kristinsson Andvari frá Kvistum 5,43
12 Vigdís Anna Hjaltadóttir Vaka frá Sæfelli 5,00
13 Sigrún Björk Björnsdóttir Spegill frá Bjarnanesi 4,97
14 Unnur Rós Ármannsdóttir Toppálfur frá Hvammi 4,87
15 Diljá Marín Sigurðardóttir Freyr frá Flatey 1 4,77

Skeið í gegnum höllina

1 Páll Bragi Hólmarsson Vörður frá Hafnarfirði 6,29
2 Árni Sigfús Birgisson Dimma frá Skíðbakka I 6,34
3 Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska frá Kolsholti 3 6,40
4 Bjarni Sveinsson Sturla frá Bræðratungu 6,42
5 Ingi Björn Leifsson Gná frá Selfossi 6,59
6 Glódís Líf Gunnarsdóttir Nótt frá Reykjavík 6,89
7 Hlynur Pálsson Sefja frá Kambi 6,95
8 Herdís Rútsdóttir Skæruliði frá Djúpadal 7,20
9 Sölvi Freyr Freydísarson Stormur frá Hraunholti 7,52
10 Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir Sóldögg frá Efra-Seli 7,68
11 Elísa Benedikta Andrésdóttir Skyggnir frá Stokkseyri 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar