Skeiðmót KS deildarinnar á morgun

Meistaradeild KS í hestaíþróttum heldur áfram á laugardaginn 30.apríl kl 13:00 þegar keppt verður í gæðingaskeiði og 150m skeiði á Hólum í Hjaltadal. Bein útsending er á Alendis TV en þar verða Gestur Juliusson, dýralæknir og Svavar Örn Hreiðarsson.
RÁSLISTAR
Gæðingaskeið PP1
1. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir & Flugnir frá Hólum / Hofstorfan
2. Fanndís Viðarsdóttir & Össi frá Gljúfurárholti / Eques
3. Barbara Wenzl & Bylgja frá Bæ / Þúfur
4. Védís Huld Sigurðardóttir & Hrafnhetta frá Hvannstóði / Íbishóll
5. Pétur Örn Sveinsson & Hlekkur frá Saurbæ / Hrímnir
6. Finnbogi Bjarnason & Elva frá Miðsitju / Storm Rider
7. Klara Sveinbjörnsdóttir & Glettir frá Þorkelshóli 2 / Equinics
8. Fredrica Fagerlund & Snær frá Keldudal / Leiknir
9. Sigrún Rós Helgadóttir & Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd / Hofstorfan
10. Daníel Gunnarsson & Strákur frá Miðsitju / Equinics
11. Elvar Einarsson & Hrappur frá Sauðárkróki / Storm Rider
12. Jóhann Magnússon & Tangó frá Litla-Garði / Leiknir
13. Þórarinn Eymundsson & Gullbrá frá Lóni / Hrímnir
14. Tryggvi Björnsson & Bergsteinn frá Akureyri / Eques
15. Mette Mannseth & Vívaldi frá Torfunesi / Þúfur
16. Magnús Bragi Magnússon & Snillingur frá Íbishóli / Íbishóll
17. Konráð Valur Sveinsson & Kastor frá Garðshorni á Þelamörk / Leiknir
18. Bjarni Jónasson & Knár frá Ytra-Vallholti / Storm Rider
19. Þorsteinn Björn Einarsson & Ylfa frá Miðengi / Hofstorfan
20. Líney María Hjálmarsdóttir & Hátíð frá Reykjaflöt / Hrímnir
21. Guðmar Freyr Magnússon & Vinátta frá Árgerði / Íbishóll
22. Baldvin Ari Guðlaugsson & Rut frá Efri-Rauðalæk / Eques
23. Gísli Gíslason & Trymbill frá Stóra-Ási / Þúfur
24. Vera Evi Schneiderchen & Ramóna frá Hólshúsum / Equinics
Skeið 150m
1 Védís Huld Sigurðardóttir & Blikka frá Þóroddsstöðum / Íbishóll
1 Þórarinn Eymundsson & Gullbrá frá Lóni / Hrímnir
2 Elvar Einarsson & Hrappur frá Sauðárkróki / Storm Rider
2 Fredrica Fagerlund & Snær frá Keldudal / Leiknir
3 Bergrún Ingólfsdóttir & Viðar frá Hvammi 2 / Þúfur
3 Bjarki Fannar Stefánsson & Spyrna frá Þingeyrum / Hofstorfan
4 Klara Sveinbjörnsdóttir & Glettir frá Þorkelshóli 2 / Equinics
4 Vignir Sigurðsson & Elding frá Barká / Eques
5 Líney María Hjálmarsdóttir & Hátíð frá Reykjaflöt / Hrímnir
5 Barbara Wenzl & Rausn frá Hólum / Þúfur
6 Guðmar Freyr Magnússon & Brimar frá Varmadal / Íbishóll
6 Tryggvi Björnsson & Bergsteinn frá Akureyri / Eques
7 Konráð Valur Sveinsson & Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II / Leiknir
7 Þorsteinn Björn Einarsson & Ylfa frá Miðengi / Hofstorfan
8 Sigurður Heiðar Birgisson & Hrina frá Hólum / Equinics
8 Finnbogi Bjarnason & Stolt frá Laugavöllum / Storm Rider
9 Pétur Örn Sveinsson & Hera frá Saurbæ / Hrímnir
9 Baldvin Ari Guðlaugsson & Dana frá Laufhóli / Eques
10 Sigrún Rós Helgadóttir & Gerpla frá Hofi á Höfðaströnd / Hofstorfan
10 Freyja Amble Gísladóttir & Dalvík frá Dalvík / Íbishóll
11 Bjarni Jónasson & Elva frá Miðsitju / Storm Rider
11 Jóhann Magnússon & Tangó frá Litla-Garði / Leiknir
12 Daníel Gunnarsson & Eining frá Einhamri 2 / Equinics
12 Mette Mannseth & Vívaldi frá Torfunesi / Þúfur