Kröfur til hæstu einkunna
Nú eru kynbótasýningar á næsta leiti en fyrsta sýningin er áætluð í lok maí. Kynbótadómaranefnd FEIF hefur sent frá sér myndband sem er tilraun til að skýra hvað farið sé fram á að sé sýnt þegar um hæstu einkunnir er að ræða (9,0 eða hærra).
Áhugasamir geta séð myndbandið hér fyrir neðan
Árni Svavarsson á Hlemmiskeiði látinn
Fréttatilkynning frá stjórn Suðurlandsdeildar
„Nú tekur við að velja í landsliðshóp og heyra í knöpum“
Kosið um reiðkennara ársins 2025 hjá FEIF
Samskipadeildin – Áhugamannadeild Spretts hefst í febrúar