Fimm gull hjá Mette á Hólamótinu

  • 22. maí 2022
  • Fréttir
Niðurstöður úr a úrslitum í tölti og slaktaumatölti á WR Hólamóti UMSS og Skagfirðings

Nú er keppni lokið í öllum hringvallargreinum á WR Hólamótinu. Mette Mannseth hefur átt góðan dag en hún vann töltið, fjórganginn, fimmganginn og slaktaumatöltið í meistaraflokknum og í gær vann hún 100m. skeiðið.

Nú er að hefjast keppni í gæðingaskeiði og síðan fer fram seinni umferðin í kappreiðunum.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður frá töltinu og slaktaumatöltinu

A úrslit – Tölt T1 – Meistaraflokki 
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Mette Mannseth Skálmöld frá Þúfum  8,33
2 Guðmar Freyr Magnússon Sigursteinn frá Íbishóli 8,00
3 Bjarni Jónasson Dofri frá Sauðárkróki  7,94
4 Barbara Wenzl Maístjarna frá Naustum III  7,28
5 Bjarki Fannar Stefánsson Valþór frá Enni 7,22
6 Lea Christine Busch Kaktus frá Þúfum 7,17

A úrslit – Tölt T1 – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Gletta frá Hryggstekk  7,33
2 Þórgunnur Þórarinsdóttir Hnjúkur frá Saurbæ 7,00
3 Aðalbjörg Emma Maack Jara frá Árbæjarhjáleigu II 6,44
4 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 6,00
5 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir Straumur frá Víðinesi 1 5,44

A úrslit – Slaktaumatölt T2 – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Mette Mannseth Blundur frá Þúfum 8,00
2 Sigrún Rós Helgadóttir Hjari frá Hofi á Höfðaströnd 7,12
3 Finnbogi Bjarnason Leikur frá Sauðárkróki 7,04
4 Líney María Hjálmarsdóttir Nóta frá Tunguhálsi II  6,67
5 Guðmar Freyr Magnússon Klaki frá Steinnesi  0,00

A úrslit  – Slaktaumtatölt T2 – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Björg Ingólfsdóttir Straumur frá Eskifirði  6,71
2 Hlín C. Mainka Jóhannesdóttir Glói frá Neðra-Ási 3,92

A úrslit – Tölt T3 – Barnaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,61

 

A úrslit – Slaktaumatölt T4 – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir Taktur frá Varmalæk  6,92
2 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Hátíð frá Garðsá 6,83
3-4 Aðalbjörg Emma Maack Ljúfur frá Lækjamóti II 5,67
3-4 Arnór Darri Kristinsson Brimar frá Hofi 5,67

A úrslit – Tölt T7 – 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þóranna Másdóttir Dalmar frá Dalbæ 6,42
2 Guðrún Hanna Kristjánsdóttir Snilld frá Hlíð  6,25
3 Stefán Öxndal Reynisson Viðja frá Sauðárkróki 6,08
4 Helena Rut Arnardóttir Þytur frá Kommu  5,83

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar