Adrían efstur í b flokknum

  • 4. júní 2022
  • Fréttir
Niðurstöður gærdagsins frá gæðingamóti Sörla

Gæðingamót Sörla hélt áfram í gær með forkeppni í b flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki og tölti T1 en keppni í áhugamannaflokkum ásamt seinni umferð í úrtöku og 100m. skeiði fer fram í dag.

Mótið er úrtaka félagsins fyrir Landsmót en hestamannafélagið Sörli hefur rétt á að senda frá sér 8 fulltrúa í hverjum flokki til að keppa á Landsmóti.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður gær dagsins og þeir sem hafa unnið sér rétt til að keppa á Landsmóti eru stjörnumerktir. ATH. að niðurstöðurnar geta breyst eftir seinni umferð sem fer fram á í dag.

Dagskráin í dag, laugardag 4. júní

10:00 Áhugamannaflokkur B-Flokkur gæðinga
11:10 Áhugamannaflokkur A-Flokkur gæðinga
11:45 Matarhlé
12:30 Unglingaflokkur – seinni umferð úrtaka
14:20 Barnaflokkur – seinni umferð úrtöku
15:20 Kaffihlé
15:35 Ungmennaflokkur – seinni umferð úrtöku
16:20 B-flokkur opinn – seinni umferð úrtöku
17:20 Kaffihlé
17:30 A-flokkur opinn- seinni umferð úrtöku
19:00 100M flugskeið

 

Niðurstöður gærdagsins

B flokkur
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
*1 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk Daníel Jónsson 8,80
*2 Ísak frá Þjórsárbakka Teitur Árnason 8,80
*3 Rjúpa frá Þjórsárbakka Teitur Árnason 8,65
*4 Nótt frá Miklaholti Daníel Jónsson 8,60
*5 Rex frá Vatnsleysu Snorri Dal 8,55
*6 Hrönn frá Ragnheiðarstöðum Ragnhildur Haraldsdóttir 8,55
*7 Liljar frá Varmalandi Ástríður Magnúsdóttir 8,50
*8 Bylur frá Kirkjubæ Friðdóra Friðriksdóttir 8,50
9 Frár frá Sandhól Þór Jónsteinsson 8,49
10 Þinur frá Enni Ástríður Magnúsdóttir 8,49
11 Draumur frá Breiðstöðum Darri Gunnarsson 8,38
12 Þruma frá Þjórsárbakka Teitur Árnason 8,34
13 Tíberíus frá Hafnarfirði Anna Björk Ólafsdóttir 8,34
14 Toppur frá Sæfelli Friðdóra Friðriksdóttir 8,31
15 Maístjarna frá Silfurmýri Hinrik Þór Sigurðsson 8,28
16 Gutti frá Brautarholti Inga Kristín Sigurgeirsdóttir 8,25
17 Sölvi frá Þjóðólfshaga 1 Jóhannes Magnús Ármannsson 8,21
18 Ósk frá Miklaholti Þorgils Kári Sigurðsson 8,18
19 Laufi frá Gimli Sævar Leifsson 7,69
20 Friðdís frá Jórvík Adolf Snæbjörnsson 0,00

Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
*1 Júlía Björg Gabaj Knudsen Póstur frá Litla-Dal 8,58
*2 Kolbrún Sif Sindradóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 8,58
*3 Sara Dís Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum 8,53
*4 Fanndís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum 8,52
*5 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Herdís frá Hafnarfirði 8,37
*6 Ingunn Rán Sigurðardóttir Hrund frá Síðu 8,35
*7 Snæfríður Ásta Jónasdóttir Ylur frá Ási 2 8,34
8 Snæfríður Ásta Jónasdóttir Sæli frá Njarðvík 8,31
*9 Tristan Logi Lavender Gjöf frá Brenniborg 8,28
10 Sigríður Inga Ólafsdóttir Fiðla frá Litla-Garði 8,22
11 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Tenór frá Hemlu II 8,22
12 Sigurður Dagur Eyjólfsson Harpa frá Silfurmýri 8,22
13 Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir Dýna frá Litlu-Hildisey 8,21
14 Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir Gjálp frá Kaldbak 8,21
15 Kolbrún Sif Sindradóttir Þórólfur frá Kanastöðum 8,20
16 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flinkur frá Áslandi 8,18
17 Jessica Ósk Lavender Eyrún frá Litlu-Brekku 8,16
18 Sara Sigurrós Hermannsdóttir Tristan frá Árbæjarhjáleigu II 8,12
19 Sofie Gregersen Vilji frá Ásgarði 8,11
20 Helga Rakel Sigurðardóttir Gletta frá Tunguhlíð 8,03
21 Arnheiður Júlía Hafsteinsdótti Sunnadís frá Hafnarfirði 8,00
22 Ágúst Einar Ragnarsson Blæja frá Hafnarfirði 7,87
23 Sara Sigurlaug Jónasdóttir Krapi frá Hafnarfirði 7,57

B flokkur ungmenna
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
*1 Katla Sif Snorradóttir Flugar frá Morastöðum 8,55
*2 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 8,32
*3 Eygló Ylfa J. Fleckenstein Garpur frá Miðhúsum 8,28
*4 Salóme Kristín Haraldsdóttir Nóta frá Tunguhálsi II 8,26
*5 Jónas Aron Jónasson Medalía frá Hafnarfirði 8,25
*6 Sara Dögg Björnsdóttir Rektor frá Hjarðartúni 8,23
*7 Sunna Þuríður Sölvadóttir Túliníus frá Forsæti II 8,12
*8 Bryndís Daníelsdóttir Kjarnorka frá Arnarhóli 7,73
9 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli 7,27

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar