Ein yfir níu og tvö önnur alveg við níuna í hæfileikum

  • 4. júní 2022
  • Fréttir

Sindri frá Hjarðartúni, Hans Þór Hilmarsson Mynd: Óðinn Örn

Vorsýning á Gaddstaðaflötum á Hellu, vika 2

Yfirliti á vorsýningu á Gaddsstaðaflötum lauk í dag. Sýningin hófst á mánudaginn en sýnd voru 133 hross, 117 hlutu fullnaðardóm þar af 61 fyrstu verðlaun. Dómarar á sýningunni voru þau Elsa Albertsdóttir, Elisabeth Jansen og Gísli Guðjónsson.

Álfamær frá Prestsbæ stendur efst á sýningunni en hún hlaut í aðaleinkunn 8,87, fyrir sköpulag 8,59 og fyrir hæfileika 9,02. Það var Árni Björn Pálsson sem sýndi hryssuna en hún hlaut m.a. 10 fyrir skeið á yfirlitinu í dag.

Álfamær frá Prestsbæ, knapi Árni Björn Pálsson. Mynd: Nicki Pfau

 

Annar á sýningunni er Sindri frá Hjarðartúni með 8,74 í aðaleinkunn. Það munaði litlu að hann færi yfir níu fyrir hæfileika en á yfirliti í dag hækkaði hann einkunn fyrir tölt, skeið, brokk, hægt tölt og samstarfsvilja og endaði í 8,98 fyrir hæfileika en hann er með 8,28 fyrir sköpulag. Sindri er sjö vetra og var sýndur af Hans Þór Hilmarssyni.

Kastanía frá Kvistum var líka nálægt níunni í hæfileikum en hún endaði í 8,92 fyrir hæfileika en fyrir sköpulag er hún með 8,11 sem gerir 8,64 í aðaleinkunn. Kastanía er sjö vetra og var sýnd af Árna Birni Pálssyni.

Kastanía frá Kvistum, knapi Árni Björn Pálsson. Mynd: Nicki Pfau

 

Skarpur frá Kýrholti fór í flottan dóm, klárhestur, með 8,60 í aðaleinkunn. Fyrir sköpulag hlaut hann 8,61 og fyrir hæfileika 8,59, fyrir hæfileika án skeiðs hlaut hann 9,25. Skarpur var sýndur af Jakobi Svavar Sigurðssyni

Skarpur frá Kýrholti, knapi Jakob Svavar Sigurðsson Mynd: Sabine Girke

 

Þriðji á sýningunni varð Gandur frá Rauðalæk en hann hækkaði fyrir skeið á yfirlit og endaði með 8,65 fyrir hæfileika og 8,72 í aðaleinkunn. Hann hlaut hæstu sköpulags einkunnina á sýningunni eða 8,84 og setti heimsmet í hæð á herðar en hann mældist 157 cm. á herðar. Sýnandi var Guðmundur F. Björgvinsson

Gandur frá Rauðalæk hlaut 8,84 fyrir sköpulag.

 

Hrossin sem sýnd voru á Hellu, raðað eftir aðaleinkunn

Nafn S. H. Ae. Sýnandi
IS2015201167 Álfamær frá Prestsbæ 8.59 9.02 8.87 Árni Björn Pálsson
IS2015184872 Sindri frá Hjarðartúni 8.28 8.98 8.74 Hans Þór Hilmarsson
IS2015181912 Gandi frá Rauðalæk 8.84 8.65 8.72 Guðmundur Friðrik Björgvinsson
IS2015281962 Kastanía frá Kvistum 8.11 8.92 8.64 Árni Björn Pálsson
IS2016287051 Valdís frá Auðsholtshjáleigu 8.55 8.63 8.6 Árni Björn Pálsson
IS2015158431 Skarpur frá Kýrholti 8.61 8.59 8.6 Jakob Svavar Sigurðsson
IS2015158097 Vigri frá Bæ 8.58 8.59 8.59 Viðar Ingólfsson
IS2017281420 Hildur frá Fákshólum 8.67 8.53 8.58 Helga Una Björnsdóttir
IS2014201001 Kná frá Korpu 8.53 8.6 8.58 Árni Björn Pálsson
IS2017186936 Geisli frá Árbæ 8.66 8.34 8.45 Árni Björn Pálsson
IS2015282570 Þyrnirós frá Ragnheiðarstöðum 8.81 8.25 8.45 Jakob Svavar Sigurðsson
IS2015186182 Kraftur frá Eystra-Fróðholti 8.39 8.45 8.43 Árni Björn Pálsson
IS2016184553 Sóli frá Þúfu í Landeyjum 8.55 8.35 8.42 Guðmundur Friðrik Björgvinsson
IS2013181819 Sproti frá Þjóðólfshaga 1 8.4 8.39 8.4 Árni Björn Pálsson
IS2017281424 Hrönn frá Fákshólum 8.37 8.37 8.37 Jakob Svavar Sigurðsson
IS2016187547 Eldur frá Kvíarhóli 8.48 8.3 8.36 Viðar Ingólfsson
IS2016287421 Dögg frá Langsstöðum 8.26 8.38 8.34 Árni Björn Pálsson
IS2016285260 Gná frá Þykkvabæ I 8.27 8.36 8.33 Helga Una Björnsdóttir
IS2017184162 Kór frá Skálakoti 8.54 8.22 8.33 Jakob Svavar Sigurðsson
IS2017187902 Glampi frá Skeiðháholti 8.49 8.23 8.32 Árni Björn Pálsson
IS2015284980 Sara frá Vindási 8.19 8.39 8.32 Viðar Ingólfsson
IS2016156955 Stæll frá Skagaströnd 8.13 8.38 8.29 Teitur Árnason
IS2016158976 Frami frá Hjarðarholti 8.24 8.29 8.27 Þorgeir Ólafsson
IS2017138944 Dreyri frá Blönduhlíð 8.13 8.35 8.27 Hlynur Guðmundsson
IS2016286166 Aría frá Vindási 8.04 8.35 8.24 Hans Þór Hilmarsson
IS2017281419 Hryðja frá Fákshólum 8.42 8.15 8.24 Jakob Svavar Sigurðsson
IS2017281422 Hrefna frá Fákshólum 8.28 8.22 8.24 Jakob Svavar Sigurðsson
IS2016284171 Þrá frá Fornusöndum 8.06 8.31 8.22 Elvar Þormarsson
IS2017156275 Hugur frá Hólabaki 8.43 8.11 8.22 Steingrímur Sigurðsson
IS2016256956 Eining frá Skagaströnd 8.63 7.99 8.22 Guðmundur Friðrik Björgvinsson
IS2014286707 Kolka frá Leirubakka 8.4 8.06 8.18 Viðar Ingólfsson
IS2014201835 Sónata frá Hagabakka 7.99 8.28 8.18 Hinrik Bragason
IS2018182573 Húni frá Ragnheiðarstöðum 8.36 8.08 8.18 Helga Una Björnsdóttir
IS2015187025 Eljar frá Gljúfurárholti 8.57 7.95 8.17 Jakob Svavar Sigurðsson
IS2016264001 Melódía frá Gásum 8.09 8.21 8.17 Vera Evi Schneiderchen
IS2018184995 Aspar frá Hjarðartúni 8.18 8.15 8.16 Þorgeir Ólafsson
IS2016188372 Kjalar frá Hvammi I 8.24 8.11 8.16 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
IS2013156955 Skjár frá Skagaströnd 8.48 7.97 8.15 Teitur Árnason
IS2018182122 Steinn frá Stíghúsi 8.31 8.04 8.14 Þorgeir Ólafsson
IS2018135715 Hrafn frá Oddsstöðum I 8.56 7.9 8.13 Jakob Svavar Sigurðsson
IS2016284870 Vala frá Hjarðartúni 8.3 8.04 8.13 Arnhildur Helgadóttir
IS2016188447 Kalmann frá Kjóastöðum 3 8.25 8.06 8.13 Þorgeir Ólafsson
IS2016287042 Kría frá Hvammi 7.75 8.33 8.13 Daníel Ingi Larsen
IS2015158856 Bárður frá Sólheimum 8.37 7.99 8.13 Helga Una Björnsdóttir
IS2017155047 Hringjari frá Efri-Fitjum 8.51 7.92 8.13 Þorgeir Ólafsson
IS2015101554 Draupnir frá Dimmuborg 8.16 8.08 8.11 Benjamín Sandur Ingólfsson
IS2018286901 Villimey frá Feti 8.39 7.94 8.1 Ólafur Andri Guðmundsson
IS2015288097 Ísabella frá Stangarlæk 1 8.48 7.87 8.08 Elvar Þormarsson
IS2017188449 Vigur frá Kjóastöðum 3 8.15 8.04 8.08 Þorgeir Ólafsson
IS2018284011 Nótt frá Ytri-Skógum 8.29 7.93 8.06 Hlynur Guðmundsson
IS2017186006 Lér frá Stóra-Hofi 8.39 7.86 8.05 Guðmundur Friðrik Björgvinsson
IS2018181385 Grettir frá Ásbrú 7.94 8.1 8.04 Þorgeir Ólafsson
IS2015184419 Heiðmundur frá Álfhólum 8.24 7.93 8.04 Sara Ástþórsdóttir
IS2016284872 Svala frá Hjarðartúni 8.1 7.99 8.03 Hans Þór Hilmarsson
IS2014137637 Fróði frá Brautarholti 8.65 7.69 8.03 Hjörvar Ágústsson
IS2016288503 Sæt frá Torfastöðum 7.96 8.05 8.02 Árni Björn Pálsson
IS2016177157 Þórmundur frá Lækjarbrekku 2 8.19 7.93 8.02 Hlynur Guðmundsson
IS2016287945 Silfra frá Húsatóftum 2a 8.19 7.92 8.01 Árni Björn Pálsson
IS2015286751 Trítla frá Árbæjarhjáleigu II 8.06 7.98 8.01 Árni Björn Pálsson
IS2016281900 Embla frá Rauðalæk 8.47 7.75 8 Guðmundur Friðrik Björgvinsson
IS2016201702 Gjöf frá Miðakri 8.26 7.85 8 Helga Una Björnsdóttir
IS2017286072 Syrpa frá Árbakka 8.32 7.8 7.98 Gústaf Ásgeir Hinriksson
IS2018184438 Kraftur frá Svanavatni 7.83 8.05 7.98 Hlynur Guðmundsson
IS2015281453 Hrund frá Litlalandi Ásahreppi 7.68 8.13 7.97 Þorgeir Ólafsson
IS2016286076 Hviða frá Árbakka 8 7.95 7.97 Jóhanna Margrét Snorradóttir
IS2013281450 Morgunsól frá Litlalandi Ásahreppi 7.87 8.02 7.97 Þorgeir Ólafsson
IS2018186903 Krummi frá Feti 8.25 7.81 7.96 Ólafur Andri Guðmundsson
IS2016201487 Veig frá Skör 7.9 7.99 7.96 Ásdís Ósk Elvarsdóttir
IS2018287106 Sunna frá Stuðlum 7.93 7.95 7.95 Árni Björn Pálsson
IS2015286106 Öld frá Kirkjubæ 8.3 7.75 7.94 Hjörvar Ágústsson
IS2018286907 Þula frá Feti 7.91 7.94 7.93 Ólafur Andri Guðmundsson
IS2018201286 Hrönn frá Hrafnsvík 8.07 7.85 7.93 Ólafur Andri Guðmundsson
IS2017180376 Tindur frá Koltursey 8.34 7.68 7.91 Teitur Árnason
IS2017287108 Nóra frá Stuðlum 8.24 7.73 7.91 Árni Björn Pálsson
IS2017184861 Húni frá Efra-Hvoli 8.3 7.69 7.91 Lea Schell
IS2016181960 Freyr frá Kvistum 7.99 7.85 7.9 Valdís Björk Guðmundsdóttir
IS2015235155 Straumey frá Akranesi 7.94 7.87 7.9 Jakob Svavar Sigurðsson
IS2015286466 Veisla frá Sandhólaferju 7.71 7.99 7.9 Árni Björn Pálsson
IS2018125010 Sólon frá Ljósalandi í Kjós 8.36 7.63 7.89 Hlynur Guðmundsson
IS2017188469 Már frá Haukadal 2 8.18 7.72 7.88 Valdís Björk Guðmundsdóttir
IS2016201621 Elding frá Hrímnisholti 8.02 7.8 7.88 Benjamín Sandur Ingólfsson
IS2017287360 Birna frá Langholti II 8.1 7.75 7.88 Helgi Þór Guðjónsson
IS2016282486 Gjöf frá Dvergasteinum 8.11 7.74 7.87 Jakob Svavar Sigurðsson
IS2015282771 Kolskör frá Lækjarbakka 2 7.73 7.92 7.86 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
IS2016235859 Skör frá Kletti 7.77 7.9 7.86 Hlynur Guðmundsson
IS2017281901 Eyrún frá Rauðalæk 8.26 7.61 7.84 Guðmundur Friðrik Björgvinsson
IS2017236437 Nóta frá Stafholtsveggjum 7.89 7.78 7.82 Þorgeir Ólafsson
IS2013186102 Úlfur frá Kirkjubæ 8.29 7.56 7.82 Hjörvar Ágústsson
IS2016157365 Glanni frá Varmalandi 8.46 7.46 7.81 Julian Oliver Titus Juraschek
IS2018281452 Saga frá Litlalandi Ásahreppi 8.12 7.65 7.81 Þorgeir Ólafsson
IS2017157368 Suðri frá Varmalandi 8.31 7.54 7.81 Julian Oliver Titus Juraschek
IS2018180602 Hrímnir frá Hemlu II 8.18 7.6 7.8 Vignir Siggeirsson
IS2015281514 Von frá Sumarliðabæ 2 7.95 7.72 7.8 Árni Björn Pálsson
IS2017225576 Fjallarós frá Dalhólum 7.86 7.77 7.8 Hlynur Pálsson
IS2015238251 Perla frá Skógskoti 7.97 7.7 7.8 Sigvaldi Lárus Guðmundsson
IS2016280610 Ronja frá Hemlu II 8.14 7.61 7.8 Benjamín Sandur Ingólfsson
IS2016286756 Skvísa frá Árbæjarhjáleigu II 7.74 7.82 7.79 Árni Björn Pálsson
IS2017286101 Höll frá Kirkjubæ 8.3 7.52 7.79 Hjörvar Ágústsson
IS2015281965 Stjarna frá Kvistum 7.95 7.69 7.78 Sigvaldi Lárus Guðmundsson
IS2016287371 Tíbrá frá Brúnastöðum 2 7.89 7.72 7.78 Árni Björn Pálsson
IS2016182712 Ýmir frá Selfossi 8.14 7.52 7.74 Árni Björn Pálsson
IS2016286912 Valka frá Feti 8.23 7.47 7.74 Hlynur Guðmundsson
IS2017235181 Maídís frá Húsafelli 2 7.66 7.74 7.71 Helgi Þór Guðjónsson
IS2015286102 Sól frá Kirkjubæ 7.9 7.6 7.71 Hanna Rún Ingibergsdóttir
IS2016255572 Gjálp frá Bessastöðum 7.82 7.61 7.68 Hlynur Guðmundsson
IS2015258977 Fimi frá Hjarðarholti 8.02 7.49 7.68 Julia Hauge Van Zaane
IS2012201487 Skál frá Skör 8.01 7.49 7.68 Viðar Ingólfsson
IS2017187106 Hreimur frá Stuðlum 8.09 7.43 7.66 Hlynur Guðmundsson
IS2018182813 Nasi frá Syðra-Velli 7.8 7.58 7.66 Þorgils Kári Sigurðsson
IS2016256291 Erla frá Steinnesi 7.72 7.57 7.62 Hans Þór Hilmarsson
IS2017286732 Fjóla frá Vöðlum 7.89 7.45 7.6 Ólafur Brynjar Ásgeirsson
IS2017236578 Fljóð frá Eskiholti II 7.88 7.35 7.54 Valdís Björk Guðmundsdóttir
IS2015225457 Biblía frá Reykjavík 8.04 7.08 7.42 Ómar Ingi Ómarsson
IS2016186515 Blakkur frá Áskoti 8.25 6.92 7.39 Þorgeir Ólafsson
IS2018125485 Valíant frá Reykjavík 7.93 6.82 7.21 Hlynur Pálsson
IS2018187694 Herkúles frá Kolsholti 2 7.69 6.92 7.19 Þorgils Kári Sigurðsson
IS2017277271 Hildigerður frá Horni I 7.59 6.88 7.13 Ómar Ingi Ómarsson
IS2018135084 Adam frá Steinsholti 1 8.36 Marie Greve Rasmussen
IS2017101185 Arður frá Dalsholti 8.13 Þór Jónsteinsson
IS2018282313 Auður frá Hamarsey 8.05 Helga Una Björnsdóttir
IS2018158855 Baldur frá Sólheimum 8.04 Ásta Björnsdóttir
IS2015282780 Gná frá Selfossi 7.9 Árni Björn Pálsson
IS2017188227 Háleggur frá Efra-Langholti 8.41 Helga Una Björnsdóttir
IS2018186934 Kveikur frá Árbæ 8.25 Lárus Jóhann Guðmundsson
IS2018184714 Nökkvi frá Káragerði 7.61 Benjamín Sandur Ingólfsson
IS2018183155 Rektor frá Krika 7.94 Þorgils Kári Sigurðsson
IS2018287494 Saga frá Syðri-Gróf 1 7.91 Árni Björn Pálsson
IS2017287002 Silla frá Kjarri 7.81 Helga Una Björnsdóttir
IS2016284157 Snerra frá Skálakoti 7.79 Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir
IS2017186460 Spaði frá Sandhólaferju 8.51 Hans Þór Hilmarsson
IS2015282370 Stúlka frá Hólaborg 8.14 Þorgeir Ólafsson
IS2016201048 Sögn frá Skipaskaga 8.33 Helga Una Björnsdóttir
IS2018236750 Væta frá Leirulæk 8.16 Þorgeir Ólafsson

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar