Glæsileg a úrslit á Selfossi

Elsa Kristín Grétarsdóttir á Tvisti frá Efra-Seli er efst inn á Landsmót fyrir hestamannafélagið sitt Sleipni
Gæðingamótið á Brávöllum, Selfossi lauk í dag á keppni í a úrslitum í öllum flokkum. Ramóna frá Hólshúsum vann a flokkinn með 8,62 í einkunn en Valdís Björk Guðmundsdóttir var knapi á henni. Þröstur frá Kolsholti 2 vann b flokkinn með glæsieinkunnina 9,01, knapi var Helgi Þór Guðjónsson.
Í yngri flokkunum var það Hákon Þór Kristinsson sem vann barnaflokkinn á Magna frá Kaldbak með einkunnina 8,69. Unglingaflokkinn vann Elín Ósk Óskarsdóttir á Ísafold frá Kirkjubæ með 8,70 í einkunn og ungmennaflokkinn vann Glódís Rún Sigurðardóttir á Drumbi frá Víðivöllum fremri með 8,81 í einkunn.
Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr öllum a úrslitum
A úrslit – A flokkur
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Ramóna frá Hólshúsum Valdís Björk Guðmundsdóttir Sleipnir 8,62
2 Heimir frá Flugumýri II Glódís Rún Sigurðardóttir Sleipnir 8,61
3 Tinni frá Laxdalshofi Þorgils Kári Sigurðsson Sleipnir 8,49
4 Jarl frá Steinnesi Katrín Eva Grétarsdóttir Háfeti 8,46
5 Djáknar frá Selfossi Árni Sigfús Birgisson Sleipnir 8,39
6 Fálki frá Kjarri Larissa Silja Werner Sleipnir 8,33
7 Vísir frá Helgatúni Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Sleipnir 7,76
A úrslit – B flokkur
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Þröstur frá Kolsholti 2 Helgi Þór Guðjónsson Sleipnir 9,01
2 Loki frá Selfossi Sigurður Sigurðarson * Sleipnir 8,87
3 Tíbrá frá Bár Sandra Steinþórsdóttir Sleipnir 8,70
4 Roði frá Hala Hanne Oustad Smidesang Sleipnir 8,58
5 Flygill frá Sólvangi Matthías Leó Matthíasson Sleipnir 8,44
6 Lukka frá Eyrarbakka Steinn Skúlason Sleipnir 8,42
7 Fönn frá Austurkoti Páll Bragi Hólmarsson Sleipnir 8,33
8 Veigar frá Sauðholti 2 Magnús Ólason * Sleipnir 8,20
A úrslit – Barnaflokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Hákon Þór Kristinsson Magni frá Kaldbak Geysir 8,69
2 Kristín María Kristjánsdóttir Torfhildur frá Haga Sleipnir 8,50
3 Loftur Breki Hauksson Höttur frá Austurási Sleipnir 8,48
4 Unnur Rós Ármannsdóttir Toppálfur frá Hvammi Háfeti 8,30
5 Gabríela Máney Gunnarsdóttir Sif frá Þorlákshöfn Sleipnir 8,15
6 Elsa Kristín Grétarsdóttir Tvistur frá Efra-Seli Sleipnir 8,08
7 Katla Björk Claas Arnarsdóttir Sleipnir frá Syðra-Langholti Ljúfur 7,92
8 Brynja Björk Guðbrandsdóttir Laski frá Kolsholti 2 Ljúfur 7,73
A úrslit – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Elín Ósk Óskarsdóttir Ísafold frá Kirkjubæ Hornfirðingur 8,70
2 Ída Mekkín Hlynsdóttir Marín frá Lækjarbrekku 2 Hornfirðingur 8,65
3 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ Sleipnir 8,51
4 Friðrik Snær Friðriksson Embla frá Þjóðólfshaga 1 Hornfirðingur 8,38
5 Ísak Ævarr Steinsson Glæta frá Hellu Sleipnir 8,34
6 Elín Þórdís Pálsdóttir Þekking frá Austurkoti Sleipnir 8,29
7 Vigdís Anna Hjaltadóttir Gljái frá Austurkoti Sleipnir 8,21
8 Sigríður Pála Daðadóttir Hugur frá Auðsholtshjáleigu Sleipnir 8,20
A úrslit – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Drumbur frá Víðivöllum fremri Sleipnir 8,81
2 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti Sleipnir 8,69
3 Védís Huld Sigurðardóttir Fannar frá Blönduósi Sleipnir 8,59
4 Kári Kristinsson Hrólfur frá Hraunholti Sleipnir 8,52
5 Melkorka Gunnarsdóttir Hvellur frá Fjalli 2 Jökull 8,22
6 Hrefna Sif Jónasdóttir Hrund frá Hrafnsholti Sleipnir 8,05
7 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir Örvar frá Hóli Sleipnir 3,89