Yngri kynslóðin sýnir sig og sannar

Signý Sól Snorradóttir og Kolbeinn frá Horni I héldu forustunni í ungmennaflokknum með 8,76 í einkunn. Benedikt Ólafsson og Biskup frá Ólafshaga hlutu 8,75 í einkunn, 0,01 á eftir Signýju og Kolbeini. Benedikt og Biskup sigruðu unglingaflokk á síðasta Landsmóti.
Ungmennaflokkur
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Signý Sól Snorradóttir / Kolbeinn frá Horni I 8,76
2 Benedikt Ólafsson / Biskup frá Ólafshaga 8,75
3 Glódís Rún Sigurðardóttir / Drumbur frá Víðivöllum fremri 8,72
4 Hákon Dan Ólafsson / Svarta Perla frá Álfhólum 8,63
5 Kristján Árni Birgisson / Rökkvi frá Hólaborg 8,61
6 Katla Sif Snorradóttir / Flugar frá Morastöðum 8,58
7-8 Sigurður Baldur Ríkharðsson / Trymbill frá Traðarlandi 8,51
7-8 Victoria Bönström / Kostur frá Þúfu í Landeyjum 8,51
9-10 Arnar Máni Sigurjónsson / Draumadís frá Lundi 8,49
9-10 Egill Már Þórsson / Hryggur frá Hryggstekk 8,49
11 Sigrún Högna Tómasdóttir / Rökkvi frá Rauðalæk 8,49
12-13 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Laukur frá Varmalæk 8,48
12-13 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 8,48
14 Stefanía Sigfúsdóttir / Lottó frá Kvistum 8,48
15 Ásdís Freyja Grímsdóttir / Pipar frá Reykjum 8,47
16 Freydís Þóra Bergsdóttir / Ösp frá Narfastöðum 8,43
17 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Trygglind frá Grafarkoti 8,42
18 Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Eldur frá Íbishóli 8,42
19-20 Anna María Bjarnadóttir / Sandur frá Miklholti 8,41
19-20 Kári Kristinsson / Hrólfur frá Hraunholti 8,41
21 Védís Huld Sigurðardóttir / Fannar frá Blönduósi 8,40
22 Sofia Anna Margareta Baeck / Kolfinna frá Björgum 8,39
23 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Muninn frá Bergi 8,38
24 Herjólfur Hrafn Stefánsson / Þinur frá Reykjavöllum 8,37
25 Brynja Pála Bjarnadóttir / Vörður frá Narfastöðum 8,35
26 Una Ósk Guðmundsdóttir / Snælda frá Húsavík 8,34
27 Katrín Ösp Bergsdóttir / Ölver frá Narfastöðum 8,34
28 Aníta Eik Kjartansdóttir / Rökkurró frá Reykjavík 8,33
29 Freja Cecilie Vinther / Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 8,33
30 Sölvi Freyr Freydísarson / Fjalar frá Efri-Brú 8,32
31 Jódís Helga Káradóttir / Finnur frá Kýrholti 8,32
32 Guðný Rúna Vésteinsdóttir / Mánadís frá Dallandi 8,31
33-35 Melkorka Gunnarsdóttir / Hvellur frá Fjalli 2 8,31
33-35 Viktoría Von Ragnarsdóttir / Djásn frá Mosfellsbæ 8,31
33-35 Unnsteinn Reynisson / Styrkur frá Hurðarbaki 8,31
36-37 Marín Imma Richards / Eyja frá Garðsauka 8,29
36-37 Hanna Regína Einarsdóttir / Míka frá Langabarði 8,29
38-39 Rakel Ösp Gylfadóttir / Óskadís frá Hrísdal 8,28
38-39 Þorvaldur Logi Einarsson / Skálmöld frá Miðfelli 2 8,28
40 Sara Dögg Björnsdóttir / Rektor frá Hjarðartúni 8,28
41 Hjördís Helma Jörgensdóttir / Hrafn frá Þúfu í Kjós 8,27
42-43 Margrét Jóna Þrastardóttir / Grámann frá Grafarkoti 8,26
42-43 Hrund Ásbjörnsdóttir / Rektor frá Melabergi 8,26
44-45 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir / Lífeyrissjóður frá Miklabæ 8,25
44-45 Jóhanna Guðmundsdóttir / Erpur frá Rauðalæk 8,25
46-47 Sigurveig Sara Guðmundsdóttir / Lóa frá Þúfu í Landeyjum 8,25
46-47 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir / Líf frá Kolsholti 2 8,25
48 Aníta Rós Kristjánsdóttir / Samba frá Reykjavík 8,23
49-50 Eygló Ylfa J. Fleckenstein / Garpur frá Miðhúsum 8,22
49-50 Jónas Aron Jónasson / Medalía frá Hafnarfirði 8,22
51 Indira Scherrer / Fröken frá Ketilsstöðum 8,22
52 Maya Anna Tax / Bára frá Grímsstöðum 8,22
53 Helga Stefánsdóttir / Haukur frá Haukholtum 8,20
54 Bergey Gunnarsdóttir / Kristall frá Litlalandi Ásahreppi 8,19
55 Ingiberg Daði Kjartansson / Hlynur frá Reykjavöllum 8,19
56-57 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Örvar frá Hóli 8,17
56-57 Rakel Anna Rúnarsdóttir / Dís frá Bjarkarey 8,17
58 Guðrún Maryam Rayadh / Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 8,17
59-60 Karlotta Rún Júlíusdóttir / Orkubolti frá Laufhóli 8,16
59-60 Aron Máni Rúnarsson / Frigg frá Hrímnisholti 8,16
61 Salóme Kristín Haraldsdóttir / Nóta frá Tunguhálsi II 8,15
62 Eyþór Þorsteinn Þorvarsson / Auður frá Ytri-Bægisá I 8,14
63 Katrín Embla Kristjánsdóttir / Baltasar frá Haga 8,11
64-65 Þórey Þula Helgadóttir / Vákur frá Hvammi I 8,09
64-65 Agatha Elín Steinþórsdóttir / Saga frá Akranesi 8,09
66 Lilja Maria Suska / Elding frá Hvammi 2 8,08
67 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir / Gráskeggur frá Egilsstaðakoti 8,07
68 Ingunn Birna Árnadóttir / Gutti frá Lækjarbakka 8,06
69 Kristófer Darri Sigurðsson / Kaldalón frá Kollaleiru 8,06
70 Ólöf Bára Birgisdóttir / Hljómur frá Nautabúi 8,05
71 Sunna Lind Sigurjónsdóttir / Sókrates frá Árnanesi 8,04
72 Sigurlín F Arnarsdóttir / Krúsilíus frá Herríðarhóli 8,03
73 Sunna Þuríður Sölvadóttir / Túliníus frá Forsæti II 8,01
74 Brynja Líf Rúnarsdóttir / Nökkvi frá Pulu 7,99
75 Naemi Kestermann / Sylgja frá Leirubakka 7,96
76 Gróa Hinriksdóttir / Katla frá Reykhólum 7,78
77 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir / Jaðrakan frá Hellnafelli 7,76
78 Bryndís Daníelsdóttir / Kjarnorka frá Arnarhóli 7,73
79 Johanna Kunz / Feykir frá Syðri-Gegnishólum 7,65
80 Björg Ingólfsdóttir / Straumur frá Eskifirði 7,47