Landsmót 2024 Börkur bestur

  • 5. júlí 2022
  • Fréttir
Dómum lokið hjá 6 vetra hestum

Það eru klárhestar sem leiða flokk 6 vetra stóðhestanna þegar dómum í flokknum er lokið, en við bíðum spennt eftir yfirliti því að fáar kommur skilja að efstu hross í flestum flokkum. Eins er það í þessum flokk en Hreyfilssonurinn Börkur frá Fákshólum leiðir flokkinn með 8,47 í aðaleinkunn. Annar er Sólfaxi frá Herríðarhóli með 8,41 en hann hlaut líkt og í vor 10,0 fyrir tölt og hægt tölt. Þriðji er Sóli frá Þúfu í Landeyjum kommunni á eftir Sólfaxa.

Það eru svo elstu flokkar sem klára daginn á kynbótabrautinni hér í dag.

Staðan fyrir yfirlit í flokknum er eftirfarandi:

Stóðhestar 6 vetra
145)
IS2016181418 Börkur frá Fákshólum
Örmerki: 352205000002367
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Birna Káradóttir, Sigurður Óli Kristinsson
Eigandi: Stald Askehave ApS v. Morten Nielsen
F.: IS2008187983 Hreyfill frá Vorsabæ II
Ff.: IS2003184557 Dugur frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1993287989 Kolbrún frá Vorsabæ II
M.: IS2000257550 Djásn frá Ytra-Skörðugili II
Mf.: IS1990188176 Hrynjandi frá Hrepphólum
Mm.: IS1981257003 Yrsa frá Ytra-Skörðugili
Mál (cm): 146 – 132 – 135 – 66 – 146 – 37 – 48 – 43 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,51
Hæfileikar: 9,0 – 9,5 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,5 – 8,0 = 8,44
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,47
Hæfileikar án skeiðs: 9,06
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,87
Sýnandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir
Þjálfari:
158)
IS2016186593 Sólfaxi frá Herríðarhóli
Örmerki: 352098100067344
Litur: 1620 Rauður/dökk/dreyr- stjörnótt
Ræktandi: Ólafur Arnar Jónsson
Eigandi: Egger-Meier Anja, Grunur ehf.
F.: IS2005157994 Óskasteinn frá Íbishóli
Ff.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Fm.: IS1998257686 Ósk frá Íbishóli
M.: IS1997286598 Hylling frá Herríðarhóli
Mf.: IS1995186598 Herkúles frá Herríðarhóli
Mm.: IS1992286598 Hamingja frá Herríðarhóli
Mál (cm): 145 – 134 – 138 – 64 – 143 – 40 – 47 – 43 – 6,6 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,69
Hæfileikar: 10,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,5 – 6,0 = 8,25
Hægt tölt: 10,0

Aðaleinkunn: 8,41
Hæfileikar án skeiðs: 8,85
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,79
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
161)
IS2016184553 Sóli frá Þúfu í Landeyjum
Örmerki: 352205000000201
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Anna Berglind Indriðadóttir, Guðni Þór Guðmundsson
Eigandi: Anna Berglind Indriðadóttir, Guðni Þór Guðmundsson
F.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Ff.: IS1995157001 Spegill frá Sauðárkróki
Fm.: IS1993235810 Nútíð frá Skáney
M.: IS2002284551 Þöll frá Þúfu í Landeyjum
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1982284551 Rák frá Þúfu í Landeyjum
Mál (cm): 146 – 135 – 140 – 67 – 149 – 39 – 48 – 44 – 6,7 – 31,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,5 – 8,5 = 8,55
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,32
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,40
Hæfileikar án skeiðs: 8,38
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,44
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
148)
IS2016155119 Sindri frá Lækjamóti II
Frostmerki: LM
Örmerki: 352205000003710
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal
Eigandi: Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2001255103 Rödd frá Lækjamóti
Mf.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Mm.: IS1980257013 Sjöfn frá Miðsitju
Mál (cm): 144 – 132 – 138 – 63 – 144 – 37 – 48 – 44 – 7,2 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,5 – 8,5 – 9,5 – 8,0 – 9,0 – 10,0 = 8,82
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,17
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,40
Hæfileikar án skeiðs: 8,38
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,54
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari: Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal
151)
IS2016184863 Nemó frá Efra-Hvoli
Örmerki: 352098100068339
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Lena Zielinski
Eigandi: Lena Zielinski
F.: IS2011187660 Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2001284589 Eining frá Lækjarbakka
Mf.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Mm.: IS1990258842 Dama frá Víðivöllum
Mál (cm): 147 – 136 – 141 – 66 – 145 – 39 – 49 – 44 – 6,5 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,59
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,27
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,38
Hæfileikar án skeiðs: 8,23
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,35
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
154)
IS2016101046 Skyggnir frá Skipaskaga
Örmerki: 352206000088312
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Jón Árnason, Sigurveig Stefánsdóttir
Eigandi: Skipaskagi ehf
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2004235026 Skynjun frá Skipaskaga
Mf.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Mm.: IS1994235026 Kvika frá Akranesi
Mál (cm): 149 – 137 – 143 – 67 – 145 – 38 – 49 – 45 – 6,7 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,69
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,18
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,36
Hæfileikar án skeiðs: 8,12
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,32
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
147)
IS2016187108 Magni frá Stuðlum
Örmerki: 352206000100716
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Edda Björk Ólafsdóttir, Páll Stefánsson
Eigandi: Hrafnkell Áki Pálsson, Ólafur Tryggvi Pálsson, Páll Stefánsson
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2005287105 Staka frá Stuðlum
Mf.: IS1998137637 Akkur frá Brautarholti
Mm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
Mál (cm): 148 – 136 – 145 – 67 – 144 – 38 – 51 – 43 – 7,0 – 31,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 = 8,72
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 9,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,0 = 8,14
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,34
Hæfileikar án skeiðs: 7,89
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,18
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Árni Björn Pálsson
160)
IS2016188372 Kjalar frá Hvammi I
Örmerki: 956000004772964
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Erna Óðinsdóttir, Helgi Kjartansson
Eigandi: Erna Óðinsdóttir, Helgi Kjartansson
F.: IS2008188560 Kolskeggur frá Kjarnholtum I
Ff.: IS2003156956 Kvistur frá Skagaströnd
Fm.: IS1995288566 Hera frá Kjarnholtum I
M.: IS2008288371 Kríma frá Hvammi I
Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS1997288391 Þrá frá Núpstúni
Mál (cm): 145 – 135 – 141 – 63 – 146 – 40 – 46 – 42 – 6,4 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,36
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,32
Hæfileikar án skeiðs: 8,34
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,30
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
146)
IS2016158976 Frami frá Hjarðarholti
Örmerki: 352098100057522
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Jósef Gunnar Magnússon
Eigandi: Jósef Gunnar Magnússon, Julia Hauge Van Zaane
F.: IS2009157352 Oddi frá Hafsteinsstöðum
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1999257344 Linsa frá Hafsteinsstöðum
M.: IS2008256286 Frigg frá Steinnesi
Mf.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Mm.: IS2001256286 Freyja frá Steinnesi
Mál (cm): 144 – 135 – 139 – 64 – 143 – 38 – 47 – 42 – 6,5 – 29,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,35
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 6,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,30
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,32
Hæfileikar án skeiðs: 8,63
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,53
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
149)
IS2016156955 Stæll frá Skagaströnd
Örmerki: 352206000117079
Litur: 7500 Móálóttur, mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Lalli ehf., Þorlákur Sigurður Sveinsson
Eigandi: Thelma Rut Davíðsdóttir, Þorlákur Sigurður Sveinsson
F.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Ff.: IS1995184651 Víglundur frá Vestra-Fíflholti
Fm.: IS1997287042 Orka frá Hvammi
M.: IS2002256955 Þjóð frá Skagaströnd
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1989235050 Sunna frá Akranesi
Mál (cm): 144 – 134 – 140 – 66 – 148 – 38 – 48 – 42 – 6,7 – 31,5 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 9,0 – 9,0 = 8,13
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,35
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,28
Hæfileikar án skeiðs: 8,42
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,32
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
150)
IS2016158166 Töfri frá Þúfum
Örmerki: 352098100072518
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Gísli Gíslason, Mette Camilla Moe Mannseth
Eigandi: Gísli Gíslason, Mette Camilla Moe Mannseth
F.: IS2005135936 Trymbill frá Stóra-Ási
Ff.: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti
Fm.: IS1996235936 Nóta frá Stóra-Ási
M.: IS2009257299 Völva frá Breiðstöðum
Mf.: IS2004158629 Seiður frá Flugumýri II
Mm.: IS2003257298 Fantasía frá Breiðstöðum
Mál (cm): 140 – 129 – 135 – 64 – 140 – 35 – 45 – 42 – 6,4 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,43
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 5,5 = 8,19
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,28
Hæfileikar án skeiðs: 8,14
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,24
Sýnandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Þjálfari:
144)
IS2016187547 Eldur frá Kvíarhóli
Örmerki: 352205000008557
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Ingólfur Jónsson
Eigandi: Ingólfur Jónsson
F.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Ff.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Fm.: IS1992258600 Hending frá Flugumýri
M.: IS2006287105 Storð frá Stuðlum
Mf.: IS2001185028 Víðir frá Prestsbakka
Mm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
Mál (cm): 151 – 139 – 142 – 66 – 150 – 39 – 48 – 43 – 6,8 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 9,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 9,5 – 7,0 = 8,48
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,15
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,27
Hæfileikar án skeiðs: 8,00
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,17
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Viðar Ingólfsson
142)
IS2016187570 Dagur frá Austurási
Örmerki: 352098100068388
Litur: 5200 Moldóttur/ljós- einlitt
Ræktandi: Haukur Baldvinsson, Ragnhildur Loftsdóttir
Eigandi: Austurás hestar ehf.
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2001287702 Spóla frá Syðri-Gegnishólum
Mf.: IS1996187723 Sjóli frá Dalbæ
Mm.: IS1990287205 Drottning frá Sæfelli
Mál (cm): 145 – 134 – 138 – 65 – 143 – 38 – 48 – 44 – 6,7 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,46
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,16
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,27
Hæfileikar án skeiðs: 8,10
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,23
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Elisabeth Trost
156)
IS2016187316 Bálkur frá Litlu-Reykjum
Örmerki: 352098100085956
Litur: 6420 Bleikur/fífil- stjörnótt
Ræktandi: Þorvaldur H Þórarinsson
Eigandi: Þorvaldur H Þórarinsson
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2000287318 Þula frá Litlu-Reykjum
Mf.: IS1994187495 Faldur frá Syðri-Gróf 1
Mm.: IS1986287318 Hnyðja frá Litlu-Reykjum
Mál (cm): 143 – 133 – 137 – 63 – 141 – 35 – 48 – 43 – 6,8 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 = 8,49
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 7,92
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,12
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,47
Sýnandi: Maiju Maaria Varis
Þjálfari: Maiju Maaria Varis
155)
IS2016187053 Árvakur frá Auðsholtshjáleigu
Örmerki: 352098100068140
Litur: 7500 Móálóttur, mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir
Eigandi: Gunnar Arnarson ehf.
F.: IS2009187660 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2007287054 Ríma frá Auðsholtshjáleigu
Mf.: IS2001187053 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1987288802 Limra frá Laugarvatni
Mál (cm): 149 – 136 – 141 – 66 – 143 – 41 – 48 – 46 – 6,1 – 30,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 9,0 = 8,44
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 7,95
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,12
Hæfileikar án skeiðs: 7,94
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,11
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Þjálfari:
159)
IS2016187642 Eldur frá Laugarbökkum
Örmerki: 352098100073690
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Ræktandi: Kristinn Valdimarsson
Eigandi: Kristinn Valdimarsson
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2010287645 Blökk frá Laugarbökkum
Mf.: IS2004182006 Hvinur frá Hvoli
Mm.: IS1992284975 Birta frá Hvolsvelli
Mál (cm): 150 – 136 – 143 – 68 – 145 – 36 – 50 – 43 – 6,4 – 30,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,55
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,88
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,12
Hæfileikar án skeiðs: 7,77
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,04
Sýnandi: Janus Halldór Eiríksson
Þjálfari:
153)
IS2016135936 Söngur frá Stóra-Ási
Örmerki: 352098100046391
Litur: 1580 Rauður/milli- stjarna/nös eða tvístj. auk leista eða sokka
Ræktandi: Kolbeinn Magnússon, Lára Kristín Gísladóttir
Eigandi: Kolbeinn Magnússon, Lára Kristín Gísladóttir
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS1996235936 Nóta frá Stóra-Ási
Mf.: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Mm.: IS1980235983 Harpa frá Hofsstöðum
Mál (cm): 145 – 131 – 136 – 65 – 142 – 38 – 49 – 45 – 6,8 – 31,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,72
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,78
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,11
Hæfileikar án skeiðs: 7,84
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,15
Sýnandi: Gísli Gíslason
Þjálfari: Gísli Gíslason
152)
IS2016187139 Hrókur frá Sunnuhvoli
Örmerki: 352206000117287
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sunnuhvoll ehf
Eigandi: Sunnuhvoll ehf
F.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Ff.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Fm.: IS1992258600 Hending frá Flugumýri
M.: IS1995287138 Urður frá Sunnuhvoli
Mf.: IS1989184551 Þorri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1986287599 Saga frá Litlu-Sandvík
Mál (cm): 143 – 134 – 138 – 65 – 143 – 38 – 46 – 42 – 6,8 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,19
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 = 8,02
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,08
Hæfileikar án skeiðs: 8,56
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Glódís Rún Sigurðardóttir
Þjálfari:
143)
IS2016180376 Skálkur frá Koltursey
Örmerki: 352098100068648
Litur: 3510 Jarpur/milli- skjótt
Ræktandi: Pétur Jónsson, Þórhallur Dagur Pétursson
Eigandi: Sara Sigurbjörnsdóttir, Þórhallur Dagur Pétursson
F.: IS2009158510 Lexus frá Vatnsleysu
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS1995258510 Lydía frá Vatnsleysu
M.: IS2007281511 Hnoss frá Koltursey
Mf.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Mm.: IS1994257002 Kjarnorka frá Sauðárkróki
Mál (cm): 145 – 134 – 138 – 66 – 144 – 39 – 48 – 43 – 6,4 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 8,36
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 6,0 = 7,73
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,95
Hæfileikar án skeiðs: 8,23
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,27
Sýnandi: Teitur Árnason

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar