Íslandsmót Annar Íslandsmeistaratitilinn á mótinu

  • 24. júlí 2022
  • Fréttir
Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu Íslandsmeistarar

Það var mjótt á munum í 100 m. skeiðinu en einungist 0,01 sek.brot skar úr um sigurvegarann. Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II er Íslandsmeistari í 100 m. skeiði árið 2022 en þeir fóru á tímanum 7,38 sek.

Hans Þór Hilmarsson og Jarl frá Þóroddsstöðum voru í öðru sæti með tíman 7,39 sek.

Niðurstöður – 100 m. skeið – Meistaraflokkur

1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli-stjörnóttvindhært (grásprengt) í fax eða tagl Fákur 7,38
2 Hans Þór Hilmarsson Jarl frá Þóroddsstöðum Rauður/milli-tvístjörnótt Jökull 7,39
3 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni Rauður/milli-skjótt Dreyri 7,60
4 Teitur Árnason Drottning frá Hömrum II Brúnn/milli-einlitt Fákur 7,63
5 Konráð Valur Sveinsson Tangó frá Litla-Garði Rauður/milli-einlitt Fákur 7,70
6 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ Rauður/milli-blesóttglófext Sörli 7,71
7 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Seyður frá Gýgjarhóli Rauður/dökk/dr.einlitt Geysir 7,80
8 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi Jarpur/milli-stjörnótt Fákur 7,84
9 Sigurður Heiðar Birgisson Hrina frá Hólum Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 7,87
10 Teitur Árnason Styrkur frá Hofsstaðaseli Brúnn/mó-einlitt Fákur 7,92
11 Eyrún Ýr Pálsdóttir Sigurrós frá Gauksmýri Bleikur/fífil-blesótt Skagfirðingur 7,92
12 Guðmar Freyr Magnússon Brimar frá Varmadal Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 7,97
13 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási Jarpur/milli-einlitt Fákur 7,98
14 Gústaf Ásgeir Hinriksson Rangá frá Torfunesi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 8,21
15 Leó Hauksson Þota frá Vindási Bleikur/fífil-stjörnótt Hörður 8,24
16 Birta Ingadóttir Dreki frá Meðalfelli Móálóttur,mósóttur/milli-stjörnótt Fákur 8,28
17 Finnbogi Bjarnason Stolt frá Laugavöllum Rauður/milli-nösótt Skagfirðingur 8,50
18-19 Þorgeir Ólafsson Ögrunn frá Leirulæk Jarpur/milli-skjótt Borgfirðingur 0,00
18-19 Benjamín Sandur Ingólfsson Fáfnir frá Efri-Rauðalæk Brúnn/milli-einlitt Fákur 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar