Niðurstöður úr skeiðgreinum

  • 4. september 2022
  • Fréttir

Efstu knapar í ljósaskeiðinu

Metamót Spretts

Skeiðgreinum er lokið á Metamóti í Spretti. Hans Þór Hilmarsson og Jarl frá Þóroddsstöðum voru fljótastir 250 m. en þeir voru með tímann 21,96 sek. Annar varð Ingibergur Árnason á Sólveigu frá Kirkjubæ með tímann 22,06 og þriðji Konráð Valur Sveinsson á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II með tímann 22,07 sek.

Konráð og Kjarkur unnu ljósaskeiðið sem haldið var á föstudagskvöldið með tímann 7,34 sek.. Annar þar var Teitur Árnason og Drottning frá Hömrum II með tímann 7,40 og þriðji varð Hans Þór og Jarl með 7,50 sek.

Í 150 m. skeiðinu var það Sigurbjörn Bárðason og Vökull frá Tunguhálsi sem voru fljótastir með tímann 14,17 sek. Annar varð Árni Björn Pálsson á Seið frá Hlíðarbergi með tímann 14,56 sek. og þriðji varð Ingibergu Árnason á Flótta frá Meiri-Tungu með tímann 14,62 sek.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr 250m. skeiðinu, 150m. skeiðinu og flugskeiðinu.

Skeið 250m P1
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Hans Þór Hilmarsson Jarl frá Þóroddsstöðum 21,96
2 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 22,06
3 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 22,07
4 Gestur Júlíusson Sigur frá Sámsstöðum 22,53
5 Daníel Gunnarsson Kló frá Einhamri 2 22,56
6 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni I 22,86
7 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Villingur frá Breiðholti í Flóa 22,90
8 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási 22,95
9 Svavar Örn Hreiðarsson Surtsey frá Fornusöndum 23,36
10 Bjarni Bjarnason Drottning frá Þóroddsstöðum 23,55
11 Sigurður Sigurðarson Hnokki frá Þóroddsstöðum 23,64
12 Elvar Logi Friðriksson Eldey frá Laugarhvammi 23,85
13 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi 24,09
14 Sigursteinn Sumarliðason Stanley frá Hlemmiskeiði 3 24,19
15 Sigurbjörn Bárðarson Alviðra frá Kagaðarhóli 24,64
16 Sigurður Baldur Ríkharðsson Hrafnkatla frá Ólafsbergi 25,85
17-20 Valdís Björk Guðmundsdóttir Gnýr frá Brekku 0,00
17-20 Daníel Gunnarsson Storð frá Torfunesi 0,00
17-20 Hinrik Bragason Púki frá Lækjarbotnum 0,00
17-20 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi 0,00

Skeið 150m P3
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II 14,17
2 Árni Björn Pálsson Seiður frá Hlíðarbergi 14,56
3 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 14,62
4 Bjarni Bjarnason Glotti frá Þóroddsstöðum 14,75
5 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum 14,79
6 Teitur Árnason Styrkur frá Hofsstaðaseli 14,97
7 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskastjarna frá Fitjum 14,99
8 Sigurður Vignir Matthíasson Glitnir frá Skipaskaga 15,00
9 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Ylfa frá Miðengi 15,07
10 Kjartan Ólafsson Hilmar frá Flekkudal 15,37
11 Klara Sveinbjörnsdóttir Glettir frá Þorkelshóli 2 15,44
12 Sigurður Vignir Matthíasson Finnur frá Skipaskaga 15,62
13 Auðunn Kristjánsson Sæla frá Hemlu II 15,72
14 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 15,73
15 Sara Sigurbjörnsdóttir Blævar frá Rauðalæk 15,83
16 Daníel Gunnarsson Glæða frá Akureyri 15,94
17 Hrefna María Ómarsdóttir Alda frá Borgarnesi 16,14
18 Konráð Valur Sveinsson Gjöf frá Ármóti 16,54
19 Unnur Sigurpálsdóttir Elva frá Miðsitju 17,07
20 Karin Emma Emerentia Larsson Eyja frá Miðsitju 17,18
21-22 Sigurður Heiðar Birgisson Hrina frá Hólum 0,00
21-22 Viðar Ingólfsson Sefja frá Kambi 0,00

Flugskeið 100m P2
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,34
2 Teitur Árnason Drottning frá Hömrum II 7,40
3 Hans Þór Hilmarsson Jarl frá Þóroddsstöðum 7,50
4 Klara Sveinbjörnsdóttir Glettir frá Þorkelshóli 2 7,74
5 Gestur Júlíusson Sigur frá Sámsstöðum 7,76
6 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Ylfa frá Miðengi 7,79
7 Sigurður Vignir Matthíasson Glitnir frá Skipaskaga 7,81
8 Þórarinn Ragnarsson Freyr frá Hraunbæ 7,81
9 Sigurbjörn Bárðarson Alviðra frá Kagaðarhóli 7,88
10 Hrefna María Ómarsdóttir Alda frá Borgarnesi 7,89
11 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi 7,90
12 Sigurður Baldur Ríkharðsson Hrafnkatla frá Ólafsbergi 8,04
13 Hlynur Guðmundsson Hamarsey frá Hjallanesi 1 8,07
14 Birta Ingadóttir Dreki frá Meðalfelli 8,17
15 Elvar Logi Friðriksson Eldey frá Laugarhvammi 8,18
16 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 8,23
17 Ásmundur Ernir Snorrason Míla frá Staðartungu 8,26
18 Unnur Sigurpálsdóttir Stolt frá Laugavöllum 8,43
19 Hafþór Hreiðar Birgisson Vilma frá Melbakka 8,45
20 Guðbjörn Tryggvason Etýða frá Torfunesi 8,51
21 Jóhann Kristinn Ragnarsson Kórall frá Lækjarbotnum 8,65
22 Sigurður Vignir Matthíasson Finnur frá Skipaskaga 8,69
23 Karin Emma Emerentia Larsson Eyja frá Miðsitju 9,14
24 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Óskar Þór frá Hvítárholti 9,50
25 Hafþór Hreiðar Birgisson Pipar frá Ketilsstöðum 9,96
26 Ásdís Freyja Grímsdóttir Hálfdán frá Oddhóli 9,97
27-34 Svavar Örn Hreiðarsson Hnoppa frá Árbakka 0,00
27-34 Valdís Björk Guðmundsdóttir Gnýr frá Brekku 0,00
27-34 Daníel Gunnarsson Storð frá Torfunesi 0,00
27-34 Sigurður Heiðar Birgisson Hrina frá Hólum 0,00
27-34 Belinda Ottósdóttir Skutla frá Akranesi 0,00
27-34 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi 0,00
27-34 Halldór P. Sigurðsson Tara frá Hvammstanga 0,00
27-34 Sigurður Sigurðarson Hnokki frá Þóroddsstöðum 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar