Eva, Kristín, Árný og Kristín unnu töltið
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2023/02/Screenshot-2023-02-07-at-14.40.00-800x710.png)
Hestamannafélagið Sprettur, í samstarfi við Blue Lagoon, býður upp á mótaröð í Samskipahöllinni fyrir knapa í yngri flokkum. Um er að ræða þrjú mót en öðru mótinu lauk í gær, sem var keppni í fjórgangi.
Hér fyrir neðan eru niðurstöður frá mótinu
Tölt T3
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Eva Kærnested Nói frá Vatnsleysu 6,33
2 Eva Kærnested Logi frá Lerkiholti 6,23
3-4 Viktoría Von Ragnarsdóttir Lokkadís frá Mosfellsbæ 5,77
3-4 Marín Imma Richards Hnota frá Eylandi 5,77
5 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II 5,70
6 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 5,67
7 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík 5,63
8 Aldís Arna Óttarsdóttir Teista frá Akureyri 5,47
9 Hekla Rán Hannesdóttir Skuggabaldur frá Ásmúla 5,43
10 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Sól frá Stokkhólma 5,20
11 Viktoría Brekkan Gleði frá Krossum 1 4,60
12 Sigríður Inga Ólafsdóttir Fiðla frá Litla-Garði 3,83
13 Aníta Rós Kristjánsdóttir Spyrna frá Sólvangi 3,33
14 Bryndís Ösp Ólafsdóttir Aur frá Höfðabakka 2,30
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Eva Kærnested Nói frá Vatnsleysu 6,78
2 Viktoría Von Ragnarsdóttir Lokkadís frá Mosfellsbæ 6,17
3 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II 6,06
4 Marín Imma Richards Hnota frá Eylandi 5,94
5 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 5,89
6 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík 5,78
7 Aldís Arna Óttarsdóttir Teista frá Akureyri 0,00
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kristín Karlsdóttir Frú Lauga frá Laugavöllum 6,20
2 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Salvör frá Efri-Hömrum 6,07
3 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Ísó frá Grafarkoti 6,00
4 Helga Rakel Sigurðardóttir Gletta frá Tunguhlíð 5,93
5 Hulda Ingadóttir Sævar frá Ytri-Skógum 5,83
6 Ásdís Mist Magnúsdóttir Ágæt frá Austurkoti 5,77
7 Júlía Björg Gabaj Knudsen Alsæll frá Varmalandi 5,67
8 Andrea Óskarsdóttir Orkubolti frá Laufhóli 5,43
9 Elsa Kristín Grétarsdóttir Flygill frá Sólvangi 5,27
10 Andrea Óskarsdóttir Hermann frá Kópavogi 5,10
11 Anika Hrund Ómarsdóttir Nn frá Hólaborg 4,97
12-13 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Dímon frá Álfhólum 4,90
12-13 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Böðvar frá Hafnarfirði 4,90
14 Óliver Gísli Þorrason Rökkvi frá Lækjarbotnum 4,70
15 Kristín Elka Svansdóttir Vordís frá Vatnsholti 4,60
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kristín Karlsdóttir Frú Lauga frá Laugavöllum 6,50
2 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Salvör frá Efri-Hömrum 6,39
3 Hulda Ingadóttir Sævar frá Ytri-Skógum 6,17
4 Ásdís Mist Magnúsdóttir Ágæt frá Austurkoti 5,94
5 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Ísó frá Grafarkoti 5,89
6 Helga Rakel Sigurðardóttir Gletta frá Tunguhlíð 5,67
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórhildur Helgadóttir Kóngur frá Korpu 6,17
2-3 Kristín Rut Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi 6,10
2-3 Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II 6,10
4 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Laufi frá Syðri-Völlum 5,73
5 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Bragi frá Efri-Þverá 5,70
6 Íris Thelma Halldórsdóttir Sólvar frá Lynghóli 4,77
7 Íris Thelma Halldórsdóttir Viti frá Ytra-Hóli 4,33
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kristín Rut Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi 6,33
2 Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II 6,22
3 Þórhildur Helgadóttir Kóngur frá Korpu 6,17
4 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Laufi frá Syðri-Völlum 5,72
5 Íris Thelma Halldórsdóttir Sólvar frá Lynghóli 4,83
Tölt T7
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Árný Sara Hinriksdóttir Glettingur frá Efri-Skálateigi 1 5,70
2 Rafn Alexander M. Gunnarsson Tinni frá Lækjarbakka 2 5,43
3 Hilmir Páll Hannesson Gísl frá Læk 5,30
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Árný Sara Hinriksdóttir Glettingur frá Efri-Skálateigi 1 5,75
2 Rafn Alexander M. Gunnarsson Tinni frá Lækjarbakka 2 5,25
3 Hilmir Páll Hannesson Gísl frá Læk 4,92