Þórunn og Garðar sigurvegarar á Opna fjórgangsmóti Spretts

  • 11. febrúar 2023
  • Fréttir
Opna fjórgangsmót Spretts fór fram í kvöld. Þátttaka var með ágætum og gaman að sjá hversu margir Sprettarar tóku þátt.
Þökkum við Flagbjarnarholti hrossarækt fyrir stuðninginn sem og Líflandi.
Úrslit urðu eftirfarandi;
Fjórgangur V2
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,30
2 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,27
3-4 Auður Stefánsdóttir Gná frá Hólateigi Jarpur/rauð-einlitt Sprettur 6,20
3-4 Ævar Örn Guðjónsson Litli Jón frá Eystri-Hól Jarpur/milli-blesótthringeygt eða glaseygt Sprettur 6,20
5 Sigurður Kristinsson Vígrún frá Hveravík Rauður/milli-skjótt Fákur 6,17
6 Sigurður Halldórsson Radíus frá Hofsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 6,13
7 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli Jarpur/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt Sprettur 6,00
8 Brynja Pála Bjarnadóttir Héla frá Hamarsheiði 2 Grár/rauðureinlitt Sprettur 5,87
9-10 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 5,77
9-10 Lárus Sindri Lárusson Steinar frá Skúfslæk Jarpur/milli-einlitt Sprettur 5,77
11-14 Særós Ásta Birgisdóttir Kraftur frá Árbæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 5,73
11-14 Garðar Hólm Birgisson Kata frá Korpu Bleikur/fífil-stjörnótt Sprettur 5,73
11-14 Bríet Guðmundsdóttir Glæsir frá Akrakoti Brúnn/mó-einlitt Sprettur 5,73
11-14 Bjarni Sveinsson Dimma-Svört frá Sauðholti 2 Brúnn/dökk/sv.einlitt Sleipnir 5,73
15 Halldór Kristinn Guðjónsson Vík frá Eylandi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,60
16 Haraldur Gunnarsson Konsúll frá Bjarnarnesi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 5,57
17 Særós Ásta Birgisdóttir Píla frá Dýrfinnustöðum Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,53
18 Guðmundur Ásgeir Björnsson Harpa Dama frá Gunnarsholti Rauður/milli-blesótt Fákur 5,43
19 Einar Ásgeirsson Helga frá Unnarholti Rauður/milli-skjótt Sörli 5,37
20 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Bogi frá Steinsholti Jarpur/rauð-einlitt Sprettur 5,33
21 Bjarni Sveinsson Tumi frá Hurðarbaki Rauður/milli-stjörnótt Sleipnir 5,30
22 Halldór Kristinn Guðjónsson Toppur frá Runnum Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,27
23 Brynja Viðarsdóttir Kolfinna frá Nátthaga Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,17
24-25 Erna Jökulsdóttir Leiknir frá Litlu-Brekku Brúnn/milli-einlitt Sprettur 4,93
24-25 Aníta Rós Róbertsdóttir Hafalda frá Þjórsárbakka Rauður/milli-skjótt Sörli 4,93
26 Erna Jökulsdóttir Viktor frá Skúfslæk Rauður/milli-nösótt Sprettur 4,63
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,33
2 Sigurður Kristinsson Vígrún frá Hveravík Rauður/milli-skjótt Fákur 6,27
3-4 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,23
3-4 Ævar Örn Guðjónsson Litli Jón frá Eystri-Hól Jarpur/milli-blesótthringeygt eða glaseygt Sprettur 6,23
5 Auður Stefánsdóttir Gná frá Hólateigi Jarpur/rauð-einlitt Sprettur 6,20
6 Sigurður Halldórsson Radíus frá Hofsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 6,03
Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sólveig Þórðardóttir Auður frá Akureyri Rauður/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Fákur 5,93
2 Marín Imma Richards Eyja frá Garðsauka Brúnn/milli-skjótt Sprettur 5,90
3 Guðrún Maryam Rayadh Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli-einlitt Sprettur 5,87
4 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík Rauður/milli-einlitt Fákur 5,83
5 Ólöf Guðmundsdóttir Tónn frá Hestasýn Rauður/ljós-einlitt Fákur 5,73
6 Þórunn Kristjánsdóttir Askur frá Eystri-Hól Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,67
7 Sigríður Helga Sigurðardóttir Askur frá Steinsholti Bleikur/fífil-stjörnótt Sprettur 5,60
8 Gréta Vilborg Guðmundsdóttir Ferill frá Stekkjardal Jarpur/milli-einlitt Sprettur 5,37
9 Rakel Kristjánsdóttir Laki frá Hamarsey Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,30
10 Lilja Hrund Pálsdóttir Reykur frá Prestsbakka Grár/brúnneinlitt Sörli 5,03
11 Edda Eik Vignisdóttir Smyrill frá Vorsabæ II Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Sprettur 4,40
12 María Júlía Rúnarsdóttir Vakandi frá Stóru-Hildisey Brúnn/milli-einlitt Sörli 4,33
13 Grímur Valdimarsson Fiðla frá Einiholti Rauður/milli-einlittglófext Sprettur 4,20
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Þórunn Kristjánsdóttir Askur frá Eystri-Hól Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,17
2 Sólveig Þórðardóttir Auður frá Akureyri Rauður/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Fákur 6,13
3 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík Rauður/milli-einlitt Fákur 6,10
4 Marín Imma Richards Eyja frá Garðsauka Brúnn/milli-skjótt Sprettur 5,87
5 Ólöf Guðmundsdóttir Tónn frá Hestasýn Rauður/ljós-einlitt Fákur 5,80
6 Guðrún Maryam Rayadh Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli-einlitt Sprettur 5,77

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar