Vesturlandsdeildin í hestaíþróttum Páll Bragi sigraði töltið og Guðmar Þór skeiðið

  • 23. apríl 2023
  • Fréttir
Lokakvöld Vesturlandsdeildarinnar

Lokakvöld Vesturlandsdeildarinnar fór fram á föstudagskvöldið og var keppt í Tölti T1 og skeiði í gegnum höllina.  Páll Bragi Hólmarsson á Vísir frá Kagaðarhóli sigraði töltkeppnina með einkunnina 8,22 í skeiðkeppni í gegnum höll sigraði Guðmar Þór Pétursson á hryssunni Friðsemd frá Kópavogi á tímanum 4,99

Lið Söðulsholt/Hergill vann liðaplattann í T1 og Hestaland hlaut liðaplattann í skeiðinu

Verðlaunahafar í tölti Ljósmynd: Brynja Gná Heiðarsdóttir

Niðurstöður úr T1
Niðurstöður A- úrslita
1 Páll Bragi Hólmarsson / Vísir frá Kagaðarhóli 8,22
2 Guðmar Þór Pétursson / Sókrates frá Skáney 8,06
3-4 Daníel Jónsson / Glampi frá Kjarrhólum 7,61
3-4 Fredrica Fagerlund / Stormur frá Yztafelli 7,61
5 Friðdóra Friðriksdóttir / Hallsteinn frá Hólum 7,39

Niðurstöður B – úrslita
6 Siguroddur Pétursson / Sól frá Söðulsholti 7,06
7 Guðný Dís Jónsdóttir / Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 7,00
8 Randi Holaker / Þytur frá Skáney 6,89
9-10 Iðunn Svansdóttir / Karen frá Hríshóli 1 6,78
9-10 Snorri Dal / Aris frá Stafholti 6,78

Niðurstöður T1 – forkeppni
1 Páll Bragi Hólmarsson / Vísir frá Kagaðarhóli 7,97
2 Fredrica Fagerlund / Stormur frá Yztafelli 7,43
3 Guðmar Þór Pétursson / Sókrates frá Skáney 7,37
4-5 Friðdóra Friðriksdóttir / Hallsteinn frá Hólum 7,00
4-5 Daníel Jónsson / Glampi frá Kjarrhólum 7,00
6 Siguroddur Pétursson / Sól frá Söðulsholti 6,90
7-8 Guðný Dís Jónsdóttir / Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,73
7-8 Snorri Dal / Aris frá Stafholti 6,73
9 Iðunn Svansdóttir / Karen frá Hríshóli 1 6,70
10 Randi Holaker / Þytur frá Skáney 6,57
11 Rakel Sigurhansdóttir / Heiða frá Skúmsstöðum 6,50
12 Axel Ásbergsson / Vísa frá Hjarðarholti 6,37
13 Heiða Dís Fjeldsteð / Kólutípa frá Nýjabæ 6,33
14 Bertha María Waagfjörð / Amor frá Reykjavík 6,30
15 Vilfríður Sæþórsdóttir / List frá Múla 6,27
16 Haukur Bjarnason / Týr frá Kópavogi 6,23
17- Leifur George Gunnarsson / Gná frá Skipaskaga 6,20 18
17- Jón Bjarni Þorvarðarson / Hrafntinna frá Enni 6,20 18
19 Ísólfur Ólafsson / Fluga frá Leirulæk 6,17
20 Þórdís Fjeldsteð / Skör frá Kletti 6,00
21 Lárus Ástmar Hannesson / Stormur frá Stíghúsi 5,80
22 Tinna Rut Jónsdóttir / Tangó frá Reyrhaga 5,77
23 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir / Þytur frá Stykkishólmi 5,63
24 Anna Björk Ólafsdóttir / Harka frá Borgarnesi 5,60
25 Hörður Óli Sæmundarson / Krókur frá Helguhvammi II 5,23

Verðlaunahafar í skeiði í gegnum höll Ljósmynd: Brynja Gná Heiðarsdóttir

10 efstu úr skeiði í gegn um höllina
• 1 Guðmar Þór Pétursson Friðsemd frá Kópavogi 4,99 sek
• 2 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III 5,08 sek
• 3 Axel Ásbergsson Gnýr frá Brekkur 5,14 sek
• 4 Benedikt Þór Kristjánsson Gloría frá Grænumýri 5,15 sek
• 5 Elvar Logi Friðriksson Eldey frá Laugarhvammi 5,18 sek
• 6-7 Hörður Óli Sæmundarson Slæða frá Stóru – Borg syðri 5,4 sek
• 6-7 Haukur Bjarnason Bragi frá Skáney 5,4 sek
• 8-9 Leifur George Gunnarsson Sigur frá Syðra – Kolugili 5,48 sek
• 8-9 Snorri Dal Djarfur frá Litla – Hofi 5,48 sek
10 Randi Holaker Þórfinnur frá Skáney 5,54 sek

Lið Söðulsholt/Hergill hlaut liðaplattann í töltinu. Ljósmynd: Brynja Gná Heiðarsdóttir

Lið Hestalands hlaut liðaplattann í skeiði. Ljósmynd: Brynja Gná Heiðarsdóttir

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar