Ráslistar fyrir lokakvöld KS deildarinnar

Lokamót KS deildarinnar er á föstudaginn en keppt verður í tölti og flugskeiði í gegnum höllina. Kvöldið hefst á forkeppni í tölti kl 18:30
Fyrir lokakvöldið er það Védís Huld Sigurðardóttir sem er efst í einstaklingskeppninni með 131 stig, Þórarinn Eymundsson annar með 117 stig og þriðji Bjarni Jónasson með 98 stig. Á þó eftir að draga af einhverjum keppendum stig þar sem að stigalægsta greinin hjá þeim knöpum sem keppa í öllum greinum telur ekki með.
Stigahæsta liðið er lið Íbishóls með 298 stig, annað er lið Dýraspítalans Lögmannshlíð með 262 stig og þriðja er lið Þúfna með 259 stig.
Hér fyrir neðan eru ráslistar kvöldsins
Tölt T1
1 Egill Már Þórsson Assa frá Miðhúsum Eques
2 Katla Sif Snorradóttir Dofri frá Sauðárkróki Dýraspítalinn Lögmannshlíð
3 Gísli Gíslason Svarfdæla frá Þúfum Þúfur
4 Finnbogi Bjarnason Katla frá Ytra-Vallholti Storm Rider
5 Arnar Máni Sigurjónsson Arion frá Miklholti Hrímnir
6 Villiköttur Equinics
7 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum Íbishóll
8 Ísólfur Líndal Þórisson Grettir frá Hólum Uppsteypa ehf.
9 Þorsteinn Björn Einarsson Sónata frá Egilsstaðakoti Dýraspítalinn Lögmannshlíð
10 Vignir Sigurðsson Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku Eques
11 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Snót frá Laugardælum Equinics
12 Barbara Wenzl Spenna frá Bæ Þúfur
13 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Þytur frá Narfastöðum Uppsteypa ehf.
14 Guðmar Freyr Magnússon Sigur Ósk frá Íbishóli Íbishóll
15 Bjarni Jónasson Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli Storm Rider
16 Fanney Dögg Indriðadóttir Griffla frá Grafarkoti Hrímnir
17 Gústaf Ásgeir Hinriksson Rósetta frá Akureyri Eques
18 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Flaumur frá Fákshólum Equinics
19 Mette Mannseth Hannibal frá Þúfum Þúfur
20 Sigrún Rós Helgadóttir Fannar frá Hafsteinsstöðum Dýraspítalinn Lögmannshlíð
21 Magnús Bragi Magnússon Óskadís frá Steinnesi Íbishóll
22 Elvar Einarsson Muni frá Syðra-Skörðugili Storm Rider
23 Fredrica Fagerlund Stormur frá Yztafelli Uppsteypa ehf.
24 Þórarinn Eymundsson Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. Hrímnir
Skeið
1 Klara Sveinbjörnsdóttir Glettir frá Þorkelshóli 2 Equinics
2 Bjarni Jónasson Elva frá Miðsitju Storm Rider
3 Védís Huld Sigurðardóttir Ópall frá Miðási Íbishóll
4 Þórarinn Eymundsson Gullbrá frá Lóni Hrímnir
5 Elvar Logi Friðriksson Eldey frá Laugarhvammi Uppsteypa ehf.
6 Daníel Gunnarsson Eining frá Einhamri 2 Þúfur
7 Þorsteinn Björn Einarsson Ylfa frá Miðengi Dýraspítalinn Lögmannshlíð
8 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi Eques
9 Finnbogi Bjarnason Stolt frá Laugavöllum Storm Rider
10 Guðmar Freyr Magnússon Vinátta frá Árgerði Íbishóll
11 Mette Mannseth Vívaldi frá Torfunesi Þúfur
12 Arnar Máni Sigurjónsson Heiða frá Skák Hrímnir
13 Egill Már Þórsson Bragi frá Skriðu Eques
14 Agnar Þór Magnússon Kastor frá Garðshorni á Þelamörk Dýraspítalinn Lögmannshlíð
15 Fredrica Fagerlund Snær frá Keldudal Uppsteypa ehf.
16 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Straumur frá Hríshóli 1 Equinics
17 Freyja Amble Gísladóttir Dalvík frá Dalvík Íbishóll
18 Vignir Sigurðsson Sigur frá Bessastöðum Eques
19 Gísli Gíslason Sproti frá Þúfum Þúfur
20 Villiköttur Hrímnir
21 Gestur Júlíusson Sigur frá Sámsstöðum Dýraspítalinn Lögmannshlíð
22 Ísólfur Líndal Þórisson Friðsemd frá Kópavogi Uppsteypa ehf.
23 Sigurður Heiðar Birgisson Hrina frá Hólum Equinics
24 Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki Storm Rider