Kynbótasýningar Efsta hrossið í dag var Atli frá Efri-Fitjum

  • 6. júní 2023
  • Fréttir
Kynbótasýningin á Hellu 5. - 9. júní

Dagur tvö á kynbótasýninginunni á Hellu en dæmt er alla vikuna og yfirlit er á föstudag. Dómarar á sýningunni eru Þorvaldur Kristjánsson (IS), Elisabeth Trost (IS) og Óðinn Örn Jóhannsson (IS).

32 hross voru sýnd í dag og þar af hlutu 28 fullnaðardóm. Efsta hrossið í dag var Atli frá Efri-Fitjum en hann er sjö vetra undan Vita frá Kagaðarhóli og Hrinu frá Blönduósi. Viðar Ingólfsson sýndi hann og hlaut Atli 8,69 fyrir sköpulag og 8,57 fyrir hæfileika sem gerir 8,61 í aðaleinkunn.

Það voru margir flottir klárhestar sýndir í dag þ.á.m. annar Vitasonur Hrafn frá Oddsstöðum sem hlaut m.a. 9,5 fyrir tölt og fegurð í reið en hann hlaut einnig 8,88 fyrir sköpulag. Hrafn var sýndur af Jakobi Svavari Sigurðssyni. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir sýndi Kveikssoninn Hulinn frá Breiðsstöðum og fór hann meira og minna í 9,0 fyrir allt (klárhestur). Þorgeir Ólafsson sýndi Aspar frá Hjarðartúni en hann hlaut 9,5 fyrir tölt og fegurð í reið og sýndi Þorgeir einnig Vökulssoninn Stein frá Stíghúsi en hann hlaut 9,5 fyrir brokk. Álfaklettssonurinn Húni frá Ragnheiðarstöðum fór einnig vel en hann var sýndur af Helgu Unu Björnsdóttur og hlaut hann m.a. 9,5 fyrir brokk. Allir þessir hestar eru fimm vetra en þetta er alls ekki tæmandi listi. Mikið af flottum hrossum fóru í braut í dag á Gaddsstaðaflötum.

Þorgeir Ólafsson sýndi tvær hryssur sem hlutu 9,5 fyrir einstaka eiginleika. Önnur þeirra var sex vetra Stáladóttir, Mjallhvít frá Sumarliðabæ 2, en hún fékk 9,5 fyrir skeið. Hin hryssan var Spunadóttir, Nóta frá Sumarliðabæ 2, og hún hlaut 9,5 fyrir samstarfsvilja en hún hlaut 8,52 fyrir hæfileika, fjögurra vetra.

Hér fyrir neðan eru dómar og ættir á þeim hrossum sem sýnd voru í dag.

Vorsýning Gaddstaðaflötum, 6. júní.

Stóðhestar 7 vetra og eldri
IS2015155040 Atli frá Efri-Fitjum
Örmerki: 352206000121646
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Gréta Brimrún Karlsdóttir, Tryggvi Björnsson
Eigandi: Magnús Andrésson, Tryggvi Björnsson
F.: IS2007156418 Viti frá Kagaðarhóli
Ff.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Fm.: IS1993265645 Ópera frá Dvergsstöðum
M.: IS2003256500 Hrina frá Blönduósi
Mf.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1995256109 Hríma frá Hofi
Mál (cm): 146 – 134 – 138 – 64 – 145 – 39 – 48 – 44 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,5 – 8,0 = 8,69
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,57
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,61
Hæfileikar án skeiðs: 8,58
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,62
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:
Stóðhestar 6 vetra
IS2017187902 Glampi frá Skeiðháholti
Örmerki: 352098100078460
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Ræktandi: Tanja Rún Jóhannsdóttir
Eigandi: Tanja Rún Jóhannsdóttir, Vilmundur Jónsson
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2004287903 Hrefna frá Skeiðháholti
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1995287900 Una frá Skeiðháholti
Mál (cm): 145 – 132 – 139 – 65 – 142 – 38 – 50 – 45 – 6,4 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,45
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,60
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,55
Hæfileikar án skeiðs: 8,71
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,62
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
IS2017135591 Tindur frá Árdal
Örmerki: 956000004579202
Litur: 1600 Rauður/dökk/dreyr- einlitt
Ræktandi: Ómar Pétursson
Eigandi: Hannes Sigurjónsson, Inga Cristina Campos
F.: IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1997256434 Skylda frá Hnjúkahlíð
M.: IS2008235591 Þruma frá Árdal
Mf.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Mm.: IS2001235591 Elding frá Árdal
Mál (cm): 149 – 137 – 141 – 66 – 147 – 38 – 46 – 44 – 6,9 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,64
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,47
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,53
Hæfileikar án skeiðs: 8,65
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,64
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari: Birna Olivia Ödqvist
IS2017155047 Hringjari frá Efri-Fitjum
Örmerki: 352206000122024
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jóhannes Geir Gunnarsson
Eigandi: Jóhannes Geir Gunnarsson
F.: IS2009167169 Hringur frá Gunnarsstöðum I
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS2001286751 Alma Rún frá Skarði
M.: IS2006255052 Nepja frá Efri-Fitjum
Mf.: IS1997186541 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
Mm.: IS1997265619 Blika frá Garði
Mál (cm): 149 – 137 – 141 – 67 – 144 – 38 – 50 – 44 – 6,7 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 = 8,54
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,16
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,30
Hæfileikar án skeiðs: 8,37
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Viðar Ingólfsson
Stóðhestar 5 vetra
IS2018182573 Húni frá Ragnheiðarstöðum
Örmerki: 352098100082728
Litur: 6420 Bleikur/fífil- stjörnótt
Ræktandi: Helgi Jón Harðarson
Eigandi: Helgi Jón Harðarson
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
Mf.: IS1991138001 Jarl frá Búðardal
Mm.: IS1990258875 Harka frá Úlfsstöðum
Mál (cm): 146 – 135 – 140 – 63 – 141 – 36 – 46 – 44 – 6,3 – 29,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 9,0 – 9,5 – 8,5 – 9,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,76
Hæfileikar: 9,0 – 9,5 – 5,0 – 7,0 – 8,5 – 9,0 – 9,5 – 8,0 = 8,32
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,47
Hæfileikar án skeiðs: 8,92
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,86
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
IS2018135715 Hrafn frá Oddsstöðum I
Örmerki: 956000004785404
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Sigurður Oddur Ragnarsson
Eigandi: Jakob Svavar Sigurðsson, Sigurður Oddur Ragnarsson
F.: IS2007156418 Viti frá Kagaðarhóli
Ff.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Fm.: IS1993265645 Ópera frá Dvergsstöðum
M.: IS2008235717 Elding frá Oddsstöðum I
Mf.: IS2003156956 Kvistur frá Skagaströnd
Mm.: IS2000235715 Brák frá Oddsstöðum I
Mál (cm): 150 – 136 – 142 – 66 – 143 – 39 – 50 – 45 – 6,7 – 30,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 9,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 = 8,88
Hæfileikar: 9,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,5 – 5,0 = 8,12
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,38
Hæfileikar án skeiðs: 8,68
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,75
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari: Jakob Svavar Sigurðsson
IS2018182122 Steinn frá Stíghúsi
Örmerki: 352098100083579
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson
Eigandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson
F.: IS2009188691 Vökull frá Efri-Brú
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS2001288691 Kjalvör frá Efri-Brú
M.: IS2007276177 Álöf frá Ketilsstöðum
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1998276177 Hefð frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 152 – 139 – 142 – 69 – 148 – 38 – 49 – 44 – 6,5 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,53
Hæfileikar: 9,0 – 9,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,24
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,34
Hæfileikar án skeiðs: 8,83
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,72
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
IS2018184995 Aspar frá Hjarðartúni
Örmerki: 352098100080171
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Óskar Eyjólfsson
Eigandi: Birgitta Bjarnadóttir, Hjarðartún ehf
F.: IS2012125421 Boði frá Breiðholti, Gbr.
Ff.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS1993266200 Hrund frá Torfunesi
M.: IS2005282570 Hrund frá Ragnheiðarstöðum
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
Mál (cm): 148 – 137 – 143 – 66 – 145 – 37 – 47 – 46 – 6,8 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 9,0 = 8,31
Hæfileikar: 9,5 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,5 – 6,5 = 8,30
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,31
Hæfileikar án skeiðs: 8,90
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,70
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
IS2018157298 Hulinn frá Breiðstöðum
Örmerki: 352098100081832
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Guðrún Astrid Elvarsdóttir
Eigandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir, Guðrún Astrid Elvarsdóttir, Hægri Krókur ehf
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2005257298 Díana frá Breiðstöðum
Mf.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1988257256 Zara frá Syðra-Skörðugili
Mál (cm): 140 – 127 – 133 – 63 – 140 – 37 – 46 – 43 – 6,4 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,21
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,34
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,30
Hæfileikar án skeiðs: 8,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,69
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
IS2018125010 Sólon frá Ljósalandi í Kjós
Örmerki: 352098100085754
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Runólfur Bjarnason, Þórunn Björk Jónsdóttir
Eigandi: Runólfur Bjarnason, Þórunn Björk Jónsdóttir
F.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
M.: IS2003225010 Nótt frá Þorláksstöðum
Mf.: IS1996125014 Ófeigur frá Þorláksstöðum
Mm.: IS1993258852 Grágás frá Víðivöllum
Mál (cm): 147 – 134 – 140 – 65 – 147 – 39 – 48 – 43 – 6,6 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,36
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 5,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,03
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,15
Hæfileikar án skeiðs: 8,58
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,51
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:
IS2018181514 Hjaltalín frá Sumarliðabæ 2
Örmerki: 352098100074163
Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext
Ræktandi: Birgir Már Ragnarsson, Silja Hrund Júlíusdóttir
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2011184871 Hrókur frá Hjarðartúni
Ff.: IS2008184874 Dagur frá Hjarðartúni
Fm.: IS2001201031 Hryðja frá Margrétarhofi
M.: IS2011235262 Flauta frá Einhamri 2
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS1997237500 Gusta frá Litla-Kambi
Mál (cm): 143 – 131 – 135 – 65 – 138 – 37 – 45 – 43 – 6,7 – 29,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,9
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,34
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,03
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,14
Hæfileikar án skeiðs: 8,22
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,26
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
Stóðhestar 4 vetra
IS2019101914 Kvaran frá Ölduhofi
Örmerki: 352098100092085
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Verena Wellenhofer
Eigandi: Verena Wellenhofer
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2006265302 Yrma frá Skriðu
Mf.: IS2001165302 Moli frá Skriðu
Mm.: IS1993235500 Gyðja frá Þingnesi
Mál (cm): 144 – 134 – 139 – 64 – 141 – 38 – 46 – 42 – 6,8 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,16
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Sara Sigurbjörnsdóttir
Þjálfari:
IS2019188622 Frakkur frá Hrosshaga 3
Örmerki: 352098100095183
Litur: 3510 Jarpur/milli- skjótt
Ræktandi: Sólon Morthens
Eigandi: Helgi Þór Guðjónsson
F.: IS2014187695 Þröstur frá Kolsholti 2
Ff.: IS2007186651 Framherji frá Flagbjarnarholti
Fm.: IS2008287280 Klöpp frá Tóftum
M.: IS1999288591 Natalía frá Hrosshaga
Mf.: IS1997135925 Smyrill frá Litla-Bergi
Mm.: IS19AD258082 Gulldóra frá Stokkhólma
Mál (cm): 143 – 130 – 135 – 64 – 144 – 37 – 47 – 42 – 6,6 – 31,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 7,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 7,86
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Helgi Þór Guðjónsson
Þjálfari:
IS2019136761 Loki frá Álftárósi
Örmerki: 352206000133081
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Einar Ö Karelsson
Eigandi: María Guðný Rögnvaldsdóttir
F.: IS2013164013 Bjartur frá Gásum
Ff.: IS2009157001 Dagfari frá Sauðárkróki
Fm.: IS2003256334 Þrístikla frá Sveinsstöðum
M.: IS2013236762 Narnía frá Álftárósi
Mf.: IS2008136761 Ársæll frá Álftárósi
Mm.: IS2007236762 Dimma frá Álftárósi
Mál (cm): 141 – 130 – 138 – 63 – 144 – 37 – 48 – 43 – 6,6 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 7,1 – V.a.: 7,0
Sköpulag: 7,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,0 = 7,73
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
Hryssur 7 vetra og eldri
IS2016288291 Tinna frá Reykjadal
Örmerki: 352098100068396
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Þóra Sædís Bragadóttir, Þórarinn Ingi Úlfarsson
Eigandi: Þóra Sædís Bragadóttir, Þórarinn Ingi Úlfarsson
F.: IS2008184553 Þráður frá Þúfu í Landeyjum
Ff.: IS1998180917 Þorsti frá Garði
Fm.: IS2000284558 Sameind frá Þúfu í Landeyjum
M.: IS1999288470 Keila frá Fellskoti
Mf.: IS1989184551 Þorri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1991286799 Eva frá Skarði
Mál (cm): 143 – 133 – 139 – 63 – 144 – 36 – 48 – 44 – 6,3 – 26,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,06
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,13
Hæfileikar án skeiðs: 8,07
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,13
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari: Guðríður Eva Þórarinsdóttir
IS2016225690 Ósk frá Stað
Örmerki: 352205000004700
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Hermann Thorstensen Ólafsson
Eigandi: Helga Una Björnsdóttir, Hermann Thorstensen Ólafsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2005286699 Ófelía frá Holtsmúla 1
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1990286691 Ósk frá Ey I
Mál (cm): 144 – 133 – 138 – 66 – 145 – 36 – 49 – 44 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 = 8,28
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 7,72
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,91
Hæfileikar án skeiðs: 8,21
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,23
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
IS2016285260 Gná frá Þykkvabæ I
Örmerki: 352098100071660
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Arnar Bjarnason
Eigandi: Anna María Pétursdóttir, Arnar Bjarnason
F.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Ff.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Fm.: IS1992258600 Hending frá Flugumýri
M.: IS2006285260 Lyfting frá Þykkvabæ I
Mf.: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti
Mm.: IS1996285260 Jörp frá Þykkvabæ I
Mál (cm): 149 – 138 – 143 – 67 – 149 – 41 – 49 – 46 – 6,6 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 6,0 = 8,27
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
Hryssur 6 vetra
IS2017281512 Mjallhvít frá Sumarliðabæ 2
Örmerki: 352206000119839
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Birgir Már Ragnarsson, Silja Hrund Júlíusdóttir
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1991286414 Jónína frá Hala
M.: IS2005281811 Þyrnirós frá Þjóðólfshaga 1
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1994225041 Pyttla frá Flekkudal
Mál (cm): 142 – 132 – 136 – 64 – 141 – 38 – 48 – 43 – 6,0 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,5 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,56
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,45
Hæfileikar án skeiðs: 8,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,34
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
IS2017201040 Sóley frá Margrétarhofi
Örmerki: 352098100092326
Litur: 1596 Rauður/milli- blesa auk leista eða sokka glófext og vagl í auga
Ræktandi: Margrétarhof hf
Eigandi: Fet ehf, Margrétarhof hf
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS2007201031 Gletta frá Margrétarhofi
Mf.: IS1997186541 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
Mm.: IS1990287610 Brá frá Votmúla 1
Mál (cm): 141 – 130 – 135 – 64 – 140 – 34 – 47 – 45 – 6,0 – 26,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,66
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,19
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,36
Hæfileikar án skeiðs: 8,77
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,73
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
IS2017281422 Hrefna frá Fákshólum
Örmerki: 352205000008269
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Eigandi: Jakob Svavar Sigurðsson
F.: IS2012188621 Hraunar frá Hrosshaga
Ff.: IS2000181814 Kjarni frá Þjóðólfshaga 1
Fm.: IS2005257298 Díana frá Breiðstöðum
M.: IS2008282582 Gloría frá Skúfslæk
Mf.: IS2001165655 Glymur frá Árgerði
Mm.: IS1997288247 Tign frá Hvítárholti
Mál (cm): 145 – 134 – 139 – 65 – 146 – 36 – 50 – 44 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 7,0 = 8,38
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 6,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,05
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,17
Hæfileikar án skeiðs: 8,61
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,53
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:
IS2017201033 Kolka frá Margrétarhofi
Örmerki: 352098100079462
Litur: 2540 Brúnn/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Margrétarhof hf
Eigandi: Fet ehf, Margrétarhof hf
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS2012201032 Skýja frá Margrétarhofi
Mf.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Mm.: IS1996284669 Þyrnirós frá Álfhólum
Mál (cm): 149 – 137 – 142 – 68 – 146 – 36 – 50 – 44 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,63
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 = 7,89
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,15
Hæfileikar án skeiðs: 8,42
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,49
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
IS2017284088 Bylgja frá Eylandi
Örmerki: 352098100077961
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Davíð Matthíasson, Rut Skúladóttir
Eigandi: Davíð Matthíasson, Rut Skúladóttir
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2008286725 Askja frá Mykjunesi 2
Mf.: IS1998137637 Akkur frá Brautarholti
Mm.: IS1998256329 Elja frá Þingeyrum
Mál (cm): 143 – 132 – 139 – 63 – 143 – 35 – 49 – 44 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,25
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 6,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,95
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,06
Hæfileikar án skeiðs: 7,76
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,93
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
IS2017201842 Urð frá Kviku
Örmerki: 352098100078448
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Guðjón Sigurðarson
Eigandi: Helgi Þór Guðjónsson
F.: IS2012188621 Hraunar frá Hrosshaga
Ff.: IS2000181814 Kjarni frá Þjóðólfshaga 1
Fm.: IS2005257298 Díana frá Breiðstöðum
M.: IS1997287698 Harka frá Kolsholti 2
Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Mm.: IS1985287514 Yrpa frá Kolsholti
Mál (cm): 144 – 132 – 135 – 64 – 143 – 34 – 50 – 44 – 5,9 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 8,02
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 7,94
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,97
Hæfileikar án skeiðs: 8,47
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,31
Sýnandi: Helgi Þór Guðjónsson
Þjálfari: Helgi Þór Guðjónsson
IS2017282373 Stjarna frá Hólaborg
Frostmerki: IB
Örmerki: 352206000098739, 352206000098740
Litur: 3720 Jarpur/dökk- stjörnótt
Ræktandi: Emilia Staffansdotter, Ingimar Baldvinsson
Eigandi: Hólaborg ehf
F.: IS2011184806 Njörður frá Teigi II
Ff.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Fm.: IS1999284808 Tign frá Teigi II
M.: IS1999286184 Vænting frá Bakkakoti
Mf.: IS1985157020 Safír frá Viðvík
Mm.: IS1994286179 Von frá Bakkakoti
Mál (cm): 144 – 133 – 139 – 65 – 144 – 36 – 50 – 46 – 6,2 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,13
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,66
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,83
Hæfileikar án skeiðs: 7,78
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,90
Sýnandi: Hákon Dan Ólafsson
Þjálfari: Hákon Dan Ólafsson
IS2017256295 Maísól frá Steinnesi
Örmerki: 352098100078373
Litur: 4550 Leirljós/milli- blesótt
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigandi: Austurás hestar ehf., Magnús Jósefsson
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2003256297 Sunna frá Steinnesi
Mf.: IS1996156290 Gammur frá Steinnesi
Mm.: IS1990256470 Harpa frá Blönduósi
Mál (cm): 141 – 131 – 136 – 63 – 143 – 35 – 49 – 44 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,07
Hæfileikar: 7,5 – 8,0 – 6,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 7,66
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,81
Hæfileikar án skeiðs: 7,96
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,00
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
Hryssur 5 vetra
IS2018287106 Sunna frá Stuðlum
Örmerki: 352098100076929
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Edda Björk Ólafsdóttir, Páll Stefánsson
Eigandi: Edda Björk Ólafsdóttir, Páll Stefánsson
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS2003287105 Hnota frá Stuðlum
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
Mál (cm): 136 – 127 – 134 – 61 – 138 – 35 – 47 – 43 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,4
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 8,04
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,21
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,15
Hæfileikar án skeiðs: 8,25
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,17
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
IS2018282313 Auður frá Hamarsey
Örmerki: 352206000126391
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Hrossaræktarbúið Hamarsey, Sauðárkróks-Hestar
Eigandi: Hrossaræktarbúið Hamarsey
F.: IS2013182313 Hektor frá Hamarsey
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2001258875 Hátíð frá Úlfsstöðum
M.: IS2001257800 Kná frá Varmalæk
Mf.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Mm.: IS1976257002 Kolbrún frá Sauðárkróki
Mál (cm): 146 – 134 – 141 – 64 – 145 – 34 – 47 – 44 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 6,5 = 8,17
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,05
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,10
Hæfileikar án skeiðs: 8,61
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,46
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
IS2018282370 Dama frá Hólaborg
Örmerki: 352206000119373
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Emilia Staffansdotter, Ingimar Baldvinsson
Eigandi: Hólaborg ehf
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS1999286184 Vænting frá Bakkakoti
Mf.: IS1985157020 Safír frá Viðvík
Mm.: IS1994286179 Von frá Bakkakoti
Mál (cm): 142 – 132 – 137 – 64 – 139 – 36 – 51 – 45 – 6,2 – 26,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,29
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 6,5 = 7,94
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,06
Hæfileikar án skeiðs: 8,11
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,17
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Þorgeir Ólafsson
IS2018287494 Saga frá Syðri-Gróf 1
Örmerki: 352206000135678
Litur: 5500 Moldóttur/gul-/milli- einlitt
Ræktandi: Bjarni Pálsson
Eigandi: Bjarni Pálsson
F.: IS2013187105 Spaði frá Stuðlum
Ff.: IS2004187644 Barði frá Laugarbökkum
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2006287494 Trú frá Syðri-Gróf 1
Mf.: IS2000187052 Trúr frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1992287495 Embla frá Syðri-Gróf 1
Mál (cm): 141 – 130 – 136 – 64 – 144 – 37 – 47 – 44 – 5,8 – 26,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,04
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,80
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,89
Hæfileikar án skeiðs: 7,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,98
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
Hryssur 4 vetra
IS2019281514 Nóta frá Sumarliðabæ 2
Örmerki: 352098100088743
Litur: 0620 Grár/bleikur stjörnótt
Ræktandi: Birgir Már Ragnarsson, Silja Hrund Júlíusdóttir
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2011235262 Flauta frá Einhamri 2
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS1997237500 Gusta frá Litla-Kambi
Mál (cm): 142 – 134 – 138 – 62 – 144 – 38 – 49 – 44 – 6,3 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,08
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 9,5 – 8,5 – 8,5 = 8,52
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,37
Hæfileikar án skeiðs: 8,71
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,49
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
IS2019281422 Eyrún frá Fákshólum
Örmerki: 352098100084488
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Helga Una Björnsdóttir
Eigandi: Helga Una Björnsdóttir
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2010287467 Álfrún frá Egilsstaðakoti
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1993287467 Snögg frá Egilsstaðakoti
Mál (cm): 144 – 133 – 137 – 64 – 143 – 34 – 48 – 43 – 6,2 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 6,0 = 8,14
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 6,5 = 7,91
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,99
Hæfileikar án skeiðs: 7,89
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,98
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
IS2019284505 Matthildur frá Skíðbakka III
Örmerki: 352098100093674
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Erlendur Árnason, Sara Pesenacker
Eigandi: Erlendur Árnason, Sara Pesenacker
F.: IS2013188311 Monitor frá Miðfelli 5
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS2000288312 Aldvaka frá Miðfelli 5
M.: IS2005237810 Helena frá Stakkhamri
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1987237804 Gletta frá Stakkhamri 2
Mál (cm): 142 – 131 – 137 – 63 – 146 – 37 – 50 – 46 – 6,0 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 7,84
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,88
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,87
Hæfileikar án skeiðs: 7,77
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,79
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Sara Pesenacker

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar