Íslandsmót Glódís Rún og Salka efstar eftir forkeppni

  • 29. júní 2023
  • Fréttir
Niðurstöður úr fimmgangi F1 í ungmennaflokki á Íslandsmótinu

Glódís Rún Sigurðardóttir á Sölku frá Efri-Brú leiða eftir forkeppni í fimmgangi í ungmennaflokki. Þær hafa verið í feikna stuði í vetur og vor en þau unnu m.a. fimmganginn á Reykjavíkurmeistaramótinu.

Arnar Máni Sigurjónsson á Flugu frá Lækjamóti er í öðru sæti og í því þriðja Katla Sif Snorradóttir á Gimsteini frá Víðinesi 1.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr forkeppni í fimmgangi í ungmennaflokki.

Ungmennaflokkur – Forkeppni – Fimmgangur F1
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Glódís Rún Sigurðardóttir Salka frá Efri-Brú 7,30
2 Arnar Máni Sigurjónsson Fluga frá Lækjamóti 7,00
3 Katla Sif Snorradóttir Gimsteinn frá Víðinesi 1 6,83
4-5 Védís Huld Sigurðardóttir Heba frá Íbishóli 6,67
4-5 Þorvaldur Logi Einarsson Skálmöld frá Miðfelli 2 6,67
6-7 Unnsteinn Reynisson Hrappur frá Breiðholti í Flóa 6,60
6-7 Þórgunnur Þórarinsdóttir Djarfur frá Flatatungu 6,60
8-10 Benedikt Ólafsson Þoka frá Ólafshaga 6,57
8-10 Benedikt Ólafsson Tobías frá Svarfholti 6,57
8-10 Jón Ársæll Bergmann Rosi frá Berglandi I 6,57
11 Sigurður Baldur Ríkharðsson Myrkvi frá Traðarlandi 6,47
12 Þórey Þula Helgadóttir Kjalar frá Hvammi I 6,43
13 Egill Már Þórsson Kjalar frá Ytra-Vallholti 6,40
14-15 Kristján Árni Birgisson Súla frá Kanastöðum 6,33
14-15 Emilie Victoria Bönström Hlekkur frá Saurbæ 6,33
16 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi 6,27
17 Freydís Þóra Bergsdóttir Burkni frá Narfastöðum 6,10
18 Kristófer Darri Sigurðsson Ás frá Kirkjubæ 5,97
19 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Greifi frá Söðulsholti 5,70
20 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi 5,63
21 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Jarlhetta frá Torfastöðum 5,40

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar