Íslandsmót Elva og Eyvör efstar í gæðingatöltinu

  • 14. júlí 2023
  • Fréttir
Niðurstöður frá Íslandsmóti barna og unglinga

Nýbreytni er á Íslandsmóti barna og unglinga í ár að boðið er líka upp á gæðingakeppnisflokka. Ekki verða krýndir Íslandsmeistarar í þeim greinum en þetta er skemmtileg viðbót við flott mót. Í dag fór fram forkeppni í gæðingatölti í bæði barna- og unglingaflokki. Elva Rún Jónsdóttir á Flugu frá Garðabæ er efst í unglingaflokki og efst í barnaflokki er Eyvör Vaka Guðmundsdóttir á Dívu frá Bakkakoti.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr gæðingatöltinu en í fyrramálið verður riðin forkeppni í unglinga- og barnaflokki.

Gæðingatölt-unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Elva Rún Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ 8,68
2 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Ísar frá Skáney 8,64
3 Ísak Ævarr Steinsson Lukka frá Eyrarbakka 8,63
4 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Heiðrún frá Bakkakoti 8,62
5 Vigdís Anna Hjaltadóttir Gljái frá Austurkoti 8,49
6 Elsa Kristín Grétarsdóttir Flygill frá Sólvangi 8,47
7 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Ísó frá Grafarkoti 8,35
8 Steinunn Lilja Guðnadóttir Skírnir frá Þúfu í Landeyjum 8,27
9 Kristín María Kristjánsdóttir Leiftur frá Einiholti 2 8,27
10 Unnur Rós Ármannsdóttir Ástríkur frá Hvammi 8,20
11 Katrín Einarsdóttir Drangur frá Efsta-Dal II 8,05
12 Karin Thelma Bernharðsdóttir Mýrkjartan frá Leirubakka 7,99

Gæðingatölt-barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Díva frá Bakkakoti 8,58
2 Kristín Rut Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi 8,56
3 Svala Björk Hlynsdóttir Selma frá Auðsholtshjáleigu 8,52
4 Ari Osterhammer Gunnarsson Sprettur frá Brimilsvöllum 8,49
5 Fríða Hildur Steinarsdóttir Silfurtoppur frá Kópavogi 8,49
6 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Auður frá Vestra-Fíflholti 8,48
7 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Gustur frá Efri-Þverá 8,48
8 Fríða Hildur Steinarsdóttir Hilda frá Oddhóli 8,44
9 Aron Einar Ólafsson Hugrún frá Syðra-Garðshorni 8,41
10 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Funi frá Innri-Skeljabrekku 8,35
11 Jakob Freyr Maagaard Ólafsson Sinfónía frá Miðkoti 8,33
12 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir Sigurey frá Flekkudal 8,27
13 Hákon Þór Kristinsson Andvari frá Kvistum 8,26
14 Viktoría Huld Hannesdóttir Agla frá Ási 2 8,20
15 Eva Dögg Maagaard Ólafsdóttir Kátur frá Þúfu í Landeyjum 8,19
16 Helga Rún Sigurðardóttir Gjafar frá Hæl 8,12
17 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Bragabót frá Bakkakoti 8,03
18 Elísabet Benediktsdóttir Spaði frá Tungu 7,94
19 Þórarinn Breki Þórisson Hringfari frá Syðri-Úlfsstöðum 7,38
20 Hrafnar Freyr Leósson Heiðar frá Álfhólum 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar