Kynbótasýningar Aþena og Hylur hæst í gær á Hellu

  • 19. júlí 2023
  • Fréttir

Aþena frá Þjóðólfshaga, knapi Þorgeir Ólafsson Mynd: Hrefna María

Miðsumarssýning á Rangárbökkum við Hellu 17. til 21. júlí

Miðsumarssýningin á Hellu en í gær var dagur tvö. Yfirlitið er á föstudaginn og eru dómarar Þorvaldur Kristjánsson, Arnar Bjarki Sigurðsson og Guðbjörn Tryggvason.

31 hross voru sýnd í gær og hlutu þau 29 fullnaðardóm.

Efsta hrossið í gær voru Hylur frá Flagbjarnarholti og Aþena frá Þjóðólfshaga 1 en þau hlutu bæði 8,60 í aðaleinkunn. Hylur er 10 vetra og hlaut fyrir sköpulag 9,09 og fyrir hæfileika 8,33. Hann er undan Herkúles frá Ragnheiðarstöðum og Rás frá Ragnheiðarstöðum. Ræktandi er Arnar Guðmundsson og eigandi Heimahagi Hrossarækt ehf. Sýnandi var Eyrún Ýr Pálsdóttir.

Aþena frá Þjóðólfshaga er 6 vetra og hlaut fyrir sköpulag 8,37 og fyrir hæfileika 8,72. Hún er undan Ský frá Skálakoti og Örnu frá Skipaskaga. Ræktendur eru Sigríður Arndís Þórðardóttir og Sigurðr Sigurðarson en hún er í eigu Svarthöfði-Hrossarækt ehf. Það var Þorgeir Ólafsson sem sýndi Aþenu.

Nokkrar 9,5 litu dagsins ljós í gær en Hylur hlaut 9,5 fyrir greitt stökk, Logi frá Valstrýtu sýndur af Flosa Ólafssyni hlaut 9,5 fyrir greitt stökk og samstarfsvilja. Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum hlaut 9,5 fyrir tölt en hann var sýndur af Árna Birni Pálssyni. Viskusteinn frá Íbishóli hlaut einnig 9,5 fyrir tölt, sýndur af Jóni Ársæli Bergmann. Dússý frá Vakursstöðum var sýnd og hlaut 9,5 fyrir tölt og fegurð í reið, sýnd af Teit Árnasyni.

Hér fyrir neðan eru ítarleg dómaskrá frá deginum í gær.

 

 Prentað: 19.07.2023 12:03:35

Miðsumarssýning Rangárbökkum við Hellu, 17. júlí.

Stóðhestar 7 vetra og eldri
IS2013181608 Hylur frá Flagbjarnarholti
Örmerki: 352206000088662
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Arnar Guðmundsson
Eigandi: Heimahagi Hrossarækt ehf
F.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
M.: IS1993287733 Rás frá Ragnheiðarstöðum
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1985287020 Krás frá Laugarvatni
Mál (cm): 152 – 140 – 146 – 68 – 147 – 36 – 47 – 44 – 6,7 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,5 – 9,5 – 8,0 – 9,0 – 9,5 = 9,09
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 9,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,33
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,60
Hæfileikar án skeiðs: 8,94
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,99
Sýnandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir
Þjálfari:

IS2016180713 Logi frá Valstrýtu
Örmerki: 352098100067872
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Guðjón Árnason
Eigandi: Guðjón Árnason
F.: IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1997256434 Skylda frá Hnjúkahlíð
M.: IS2006280714 Vissa frá Valstrýtu
Mf.: IS1996186060 Grunur frá Oddhóli
Mm.: IS1996286562 Hekla frá Kálfholti
Mál (cm): 147 – 135 – 138 – 65 – 145 – 39 – 49 – 43 – 6,7 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,0 – 8,5 – 7,5 = 8,47
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 9,5 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,0 = 8,34
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,39
Hæfileikar án skeiðs: 8,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,78
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:

IS2016182665 Bjarmi frá Eyði-Sandvík
Örmerki: 352206000101260
Litur: 8600 Vindóttur/mó- einlitt
Ræktandi: Rúnar Geir Ólafsson
Eigandi: Bára Björt Jónsdóttir
F.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Ff.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Fm.: IS1992258600 Hending frá Flugumýri
M.: IS2002286917 Viktoría frá Feti
Mf.: IS1997186913 Atlas frá Feti
Mm.: IS1994286917 Vonin frá Feti
Mál (cm): 145 – 135 – 139 – 64 – 144 – 38 – 47 – 42 – 6,2 – 30,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 6,5 = 8,15
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,45
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,69
Hæfileikar án skeiðs: 7,89
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,98
Sýnandi: Jón Finnur Hansson
Þjálfari:

Stóðhestar 6 vetra
IS2017184676 Hátindur frá Álfhólum
Örmerki: 352098100082488
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Hrefna María Ómarsdóttir, Rósa Valdimarsdóttir
Eigandi: Boivies Islandshästar AB
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2006286428 Kolka frá Hákoti
Mf.: IS2002186435 Íkon frá Hákoti
Mm.: IS1995286428 Frá frá Hákoti
Mál (cm): 142 – 128 – 135 – 64 – 142 – 38 – 47 – 42 – 6,4 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 = 8,43
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,48
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,46
Hæfileikar án skeiðs: 8,47
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,46
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Ólöf Helga Hilmarsdóttir

Stóðhestar 5 vetra
IS2018186733 Gauti frá Vöðlum
Örmerki: 352206000127923
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Margeir Þorgeirsson
Eigandi: Margeir Þorgeirsson, Ólafur Brynjar Ásgeirsson
F.: IS2009185070 Glaður frá Prestsbakka
Ff.: IS2000165607 Aris frá Akureyri
Fm.: IS1995285030 Gleði frá Prestsbakka
M.: IS1997235719 Nótt frá Oddsstöðum I
Mf.: IS1992156455 Skorri frá Blönduósi
Mm.: IS1987235714 Njóla frá Oddsstöðum I
Mál (cm): 143 – 131 – 138 – 63 – 140 – 37 – 46 – 40 – 6,0 – 28,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,27
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,48
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,41
Hæfileikar án skeiðs: 8,48
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,41
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Ólafur Brynjar Ásgeirsson

IS2018182575 Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum
Örmerki: 352206000126468
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Helgi Jón Harðarson
Eigandi: Helgi Jón Harðarson
F.: IS2004182712 Loki frá Selfossi
Ff.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Fm.: IS1993287370 Surtla frá Brúnastöðum
M.: IS2001258875 Hátíð frá Úlfsstöðum
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1990258875 Harka frá Úlfsstöðum
Mál (cm): 148 – 137 – 142 – 64 – 145 – 37 – 47 – 43 – 6,8 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,45
Hæfileikar: 9,5 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,35
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,38
Hæfileikar án skeiðs: 8,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,78
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2018165894 Hringur frá Kommu
Örmerki: 352098100088272
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Vilberg Jónsson
Eigandi: Sigrún María Brynjarsdóttir
F.: IS2008187983 Hreyfill frá Vorsabæ II
Ff.: IS2003184557 Dugur frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1993287989 Kolbrún frá Vorsabæ II
M.: IS2007265894 Gletta frá Kommu
Mf.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Mm.: IS1995265892 Ugla frá Kommu
Mál (cm): 145 – 132 – 138 – 65 – 147 – 39 – 48 – 43 – 6,1 – 31,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,28
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,24
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,25
Hæfileikar án skeiðs: 8,83
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,64
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:

IS2018157338 Viskusteinn frá Íbishóli
Örmerki: 352205000007545
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Guðmar Freyr Magnússon
Eigandi: Elísabet María Jónsdóttir
F.: IS2005157994 Óskasteinn frá Íbishóli
Ff.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Fm.: IS1998257686 Ósk frá Íbishóli
M.: IS2011257338 Ríma frá Gýgjarhóli
Mf.: IS2005137637 Aldur frá Brautarholti
Mm.: IS1993257330 Þula frá Gýgjarhóli
Mál (cm): 140 – 130 – 135 – 62 – 138 – 37 – 46 – 41 – 6,2 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 9,0 – 8,5 = 8,26
Hæfileikar: 9,5 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 6,0 = 8,15
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,19
Hæfileikar án skeiðs: 8,72
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,56
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari:

IS2018177119 Kapall frá Hlíðarbergi
Örmerki: 352206000126284
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Gunnar Ásgeirsson, Snæbjörg Guðmundsdóttir
Eigandi: Gunnar Ásgeirsson, Snæbjörg Guðmundsdóttir
F.: IS2012188158 Apollo frá Haukholtum
Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Fm.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum
M.: IS1996277119 Rulla frá Hlíðarbergi
Mf.: IS1993157523 Tenór frá Syðra-Skörðugili
Mm.: IS1991277105 Þula frá Hlíðarbergi
Mál (cm): 145 – 134 – 138 – 64 – 145 – 36 – 47 – 43 – 6,8 – 30,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,0 = 8,26
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 6,0 = 7,96
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,07
Hæfileikar án skeiðs: 7,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,06
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

Stóðhestar 4 vetra
IS2019176270 Stormsker frá Stormi
Örmerki: 352098100123826
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Einar Ben Þorsteinsson, Melanie Hallbach
Eigandi: Stormur búgarður ehf.
F.: IS2012184667 Dagfari frá Álfhólum
Ff.: IS2005125038 Blysfari frá Fremra-Hálsi
Fm.: IS2005284667 Dagrún frá Álfhólum
M.: IS2008276264 Edda frá Egilsstaðabæ
Mf.: IS2001187053 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1994287546 Yrja frá Skálmholti
Mál (cm): 145 – 135 – 138 – 65 – 140 – 36 – 48 – 43 – 6,3 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,17
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,62
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,81
Hæfileikar án skeiðs: 7,73
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,88
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:

Hryssur 7 vetra og eldri
IS2015281975 Dússý frá Vakurstöðum
Örmerki: 352206000096961
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Halldóra Baldvinsdóttir
Eigandi: Halldóra Baldvinsdóttir
F.: IS2008181977 Hafsteinn frá Vakurstöðum
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1995280851 Hending frá Hvolsvelli
M.: IS2005286922 Bjóla frá Feti
Mf.: IS1999181675 Leiknir frá Vakurstöðum
Mm.: IS1996286902 Bára frá Feti
Mál (cm): 146 – 133 – 140 – 66 – 147 – 37 – 48 – 44 – 6,4 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,81
Hæfileikar: 9,5 – 9,0 – 5,0 – 7,0 – 8,5 – 9,0 – 9,5 – 8,5 = 8,42
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,56
Hæfileikar án skeiðs: 9,04
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,96
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:

IS2015201045 Gná frá Skipaskaga
Örmerki: 352206000088309
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Árnason, Sigurveig Stefánsdóttir
Eigandi: Grunur ehf., Skipaskagi ehf
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2006201046 Gletta frá Skipaskaga
Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
Mál (cm): 144 – 134 – 140 – 63 – 147 – 38 – 48 – 44 – 6,5 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,30
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 7,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,55
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,46
Hæfileikar án skeiðs: 8,83
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,64
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2015287794 Hringhenda frá Hamarshjáleigu
Örmerki: 956000004756374
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Stefanía Sigríður Geirsdóttir
Eigandi: Fanney Hrund Hilmarsdóttir, Hilmar Elís Árnason, Stefanía Sigríður Geirsdóttir, Steinþór Runólfsson
F.: IS2008180527 Bragur frá Ytra-Hóli
Ff.: IS1997186541 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
Fm.: IS1997235680 Sandra frá Mið-Fossum
M.: IS2006287794 Þokkafull frá Hamarshjáleigu
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1989286421 Þrá frá Brekku
Mál (cm): 145 – 135 – 140 – 65 – 147 – 38 – 50 – 43 – 6,2 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,40
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,22
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,29
Hæfileikar án skeiðs: 8,81
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,67
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:

IS2016286938 Tara frá Árbæ
Frostmerki: GB
Örmerki: 352206000099488
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Guðmundur Ólafur Bæringsson, Sigríður Dröfn Björgvinsdóttir
Eigandi: Guðmundur Ólafur Bæringsson, Sigríður Dröfn Björgvinsdóttir
F.: IS2004186594 Stormur frá Herríðarhóli
Ff.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Fm.: IS1991286591 Hera frá Herríðarhóli
M.: IS2005286940 Tilviljun frá Árbæ
Mf.: IS2000137278 Berserkur frá Stykkishólmi
Mm.: IS1992225413 Tóa frá Hafnarfirði
Mál (cm): 145 – 134 – 140 – 66 – 145 – 39 – 51 – 45 – 6,0 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,31
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,83
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,00
Hæfileikar án skeiðs: 7,89
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,04
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2016284871 Dagga frá Hjarðartúni
Örmerki: 352098100069739
Litur: 1584 Rauður/milli- stjarna/nös eða tvístj. auk leista eða sokka hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Óskar Eyjólfsson
Eigandi: Bjarni Elvar Pétursson, Einhyrningur ehf., Hjarðartún ehf, Kristín Heimisdóttir
F.: IS2009167169 Hringur frá Gunnarsstöðum I
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS2001286751 Alma Rún frá Skarði
M.: IS2001225421 Dögg frá Breiðholti, Gbr.
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1993266200 Hrund frá Torfunesi
Mál (cm): 144 – 132 – 139 – 66 – 142 – 37 – 48 – 44 – 6,1 – 28,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,40
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 7,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 7,72
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 7,96
Hæfileikar án skeiðs: 8,22
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,28
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:

IS2014276193 Draumadís frá Lundi
Örmerki: 352098100042032
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Sigurhans Þ Jónsson
Eigandi: Jón Finnur Hansson
F.: IS2003182454 Glóðafeykir frá Halakoti
Ff.: IS1997186541 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
Fm.: IS1992225040 Glóð frá Grjóteyri
M.: IS2007276196 Maístjarna frá Lundi
Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Mm.: IS1998276193 Halastjarna frá Lundi
Mál (cm): 140 – 130 – 135 – 64 – 141 – 37 – 48 – 44 – 6,1 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,00
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 5,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 = 7,70
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,81
Hæfileikar án skeiðs: 8,19
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,12
Sýnandi: Jón Finnur Hansson
Þjálfari:

Hryssur 6 vetra
IS2017281813 Aþena frá Þjóðólfshaga 1
Örmerki: 352098100068656
Litur: 2540 Brúnn/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Sigríður Arndís Þórðardóttir, Sigurður Sigurðarson
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2006201042 Arna frá Skipaskaga
Mf.: IS2002135026 Hreimur frá Skipaskaga
Mm.: IS1992286297 Glíma frá Kaldbak
Mál (cm): 142 – 131 – 137 – 65 – 140 – 36 – 51 – 45 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,37
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 = 8,72
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,60
Hæfileikar án skeiðs: 8,85
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,69
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Þorgeir Ólafsson

IS2017236940 Védís frá Haukagili Hvítársíðu
Örmerki: 956000004787875
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Ágúst Þór Jónsson
Eigandi: Ágúst Þór Jónsson
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2009255412 Vitrun frá Grafarkoti
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1999255410 Vin frá Grafarkoti
Mál (cm): 146 – 135 – 136 – 63 – 148 – 39 – 51 – 45 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 6,5 = 8,49
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,52
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,51
Hæfileikar án skeiðs: 8,62
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,57
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:

IS2017287546 Díva frá Kvíarhóli
Örmerki: 352098100078514
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ingólfur Jónsson
Eigandi: Egger-Meier Anja, Kronshof GbR
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2005235537 Birta frá Mið-Fossum
Mf.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Mm.: IS1996265509 Aríel frá Höskuldsstöðum
Mál (cm): 142 – 131 – 137 – 66 – 144 – 38 – 50 – 45 – 6,2 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 10,0 = 8,61
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 6,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,43
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,50
Hæfileikar án skeiðs: 8,78
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,72
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2017281815 Pandóra frá Þjóðólfshaga 1
Örmerki: 352098100087966
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sigríður Arndís Þórðardóttir, Sigurður Sigurðarson
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1994225041 Pyttla frá Flekkudal
Mf.: IS1979125040 Adam frá Meðalfelli
Mm.: IS1977286005 Drottning frá Stóra-Hofi
Mál (cm): 145 – 135 – 140 – 66 – 143 – 37 – 50 – 46 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,33
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 6,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 8,22
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,26
Hæfileikar án skeiðs: 8,53
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,46
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

IS2017284084 Heiðmörk frá Eylandi
Örmerki: 352098100078165
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Davíð Matthíasson, Rut Skúladóttir
Eigandi: Davíð Matthíasson, Rut Skúladóttir
F.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
M.: IS2002286487 Hnáta frá Hábæ
Mf.: IS1997186481 Flögri frá Hábæ
Mm.: IS19AC255302 Eldrún frá Tjörn
Mál (cm): 141 – 131 – 137 – 64 – 141 – 37 – 49 – 44 – 6,2 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,43
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,05
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,19
Hæfileikar án skeiðs: 8,25
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,31
Sýnandi: Hanna Rún Ingibergsdóttir
Þjálfari:

IS2017266018 Bóel frá Húsavík
Örmerki: 352206000117345
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Vignir Sigurólason
Eigandi: Thelma Dögg Tómasdóttir, Vignir Sigurólason
F.: IS2007156418 Viti frá Kagaðarhóli
Ff.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Fm.: IS1993265645 Ópera frá Dvergsstöðum
M.: IS2000266019 Dúsa frá Húsavík
Mf.: IS1994186688 Ypsilon frá Holtsmúla 1
Mm.: IS1992266940 Birna frá Húsavík
Mál (cm): 141 – 134 – 137 – 63 – 142 – 37 – 49 – 44 – 6,0 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,0 = 7,85
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,09
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,01
Hæfileikar án skeiðs: 8,65
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,37
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:

Hryssur 5 vetra
IS2018287900 Regína frá Skeiðháholti
Örmerki: 352098100083768
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Vilmundarson, Vilmundur Jónsson
Eigandi: Tanja Rún Jóhannsdóttir, Vilmundur Jónsson
F.: IS2011135727 Forkur frá Breiðabólsstað
Ff.: IS2005187804 Fláki frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS1994235790 Orka frá Tungufelli
M.: IS2001287900 Bríet frá Skeiðháholti
Mf.: IS1990188176 Hrynjandi frá Hrepphólum
Mm.: IS1986235707 Brúða frá Gullberastöðum
Mál (cm): 141 – 134 – 140 – 63 – 145 – 36 – 50 – 43 – 6,2 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,01
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,42
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,28
Hæfileikar án skeiðs: 8,67
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,44
Sýnandi: Brynja Kristinsdóttir
Þjálfari:

IS2018287572 List frá Austurási
Örmerki: 352098100078476
Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext
Ræktandi: Haukur Baldvinsson, Ragnhildur Loftsdóttir
Eigandi: Austurás hestar ehf.
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2001287702 Spóla frá Syðri-Gegnishólum
Mf.: IS1996187723 Sjóli frá Dalbæ
Mm.: IS1990287205 Drottning frá Sæfelli
Mál (cm): 145 – 133 – 140 – 67 – 147 – 37 – 50 – 44 – 6,2 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 9,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,61
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 6,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,02
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,23
Hæfileikar án skeiðs: 8,30
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,41
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:

IS2018287119 Grótta frá Torfabæ
Örmerki: 352206000125781
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Kristján Andrésson
Eigandi: Kristján Andrésson
F.: IS2012184667 Dagfari frá Álfhólum
Ff.: IS2005125038 Blysfari frá Fremra-Hálsi
Fm.: IS2005284667 Dagrún frá Álfhólum
M.: IS2003281600 Carmen frá Stekkjarhóli (Heimalandi)
Mf.: IS1997186810 Ljúfur frá Lækjarbotnum
Mm.: IS1985286104 Sólbrá frá Kirkjubæ
Mál (cm): 144 – 134 – 141 – 65 – 146 – 38 – 51 – 44 – 6,1 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,06
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,15
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,12
Hæfileikar án skeiðs: 8,17
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,13
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2018201621 Hátíð frá Hrímnisholti
Örmerki: 352206000127831
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Rúnar Þór Guðbrandsson
Eigandi: Rúnar Þór Guðbrandsson
F.: IS2007158510 Lord frá Vatnsleysu
Ff.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Fm.: IS1995258510 Lydía frá Vatnsleysu
M.: IS2005284628 Lyfting frá Miðkoti
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1998284621 Sæla frá Miðkoti
Mál (cm): 142 – 132 – 137 – 64 – 140 – 38 – 46 – 42 – 6,0 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,5 – 6,5 = 7,98
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 7,91
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 7,93
Hæfileikar án skeiðs: 8,44
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,28
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:

IS2018286101 Salka frá Kirkjubæ
Örmerki: 352098100086697
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Kirkjubæjarbúið sf, Kristján Gunnar Ríkharðsson
Eigandi: Blesi ehf.
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS2009286101 Fenja frá Kirkjubæ
Mf.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Mm.: IS1991286102 Freisting frá Kirkjubæ
Mál (cm): 140 – 130 – 136 – 63 – 139 – 37 – 48 – 42 – 5,9 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,99
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,62
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,75
Hæfileikar án skeiðs: 8,09
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,06
Sýnandi: Hjörvar Ágústsson
Þjálfari:

Hryssur 4 vetra
IS2019286644 Lind frá Efsta-Seli
Örmerki: 352206000132765
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Daníel Jónsson, Hilmar Sæmundsson
Eigandi: Ásbjörn Helgi Árnason
F.: IS2011188560 Rauðskeggur frá Kjarnholtum I
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1995288566 Hera frá Kjarnholtum I
M.: IS1999286988 Lady frá Neðra-Seli
Mf.: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri
Mm.: IS1990286988 Lukka frá Kvistum
Mál (cm): 142 – 133 – 138 – 64 – 140 – 37 – 46 – 42 – 6,2 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,22
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 6,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 7,89
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,01
Hæfileikar án skeiðs: 8,15
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,17
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:

IS2019225709 Eik frá Valhöll
Örmerki: 352206000135962, 352206000162087
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Laufey Ósk Christensen, Óðinn Örn Jóhannsson
Eigandi: Benedikt Þór Kristjánsson
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2006225710 Embla frá Valhöll
Mf.: IS1998137637 Akkur frá Brautarholti
Mm.: IS1997286025 Yrsa frá Ármóti
Mál (cm): 139 – 130 – 136 – 62 – 140 – 35 – 49 – 44 – 5,9 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 8,19
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,88
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,99
Hæfileikar án skeiðs: 7,85
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,97
Sýnandi: Benedikt Þór Kristjánsson
Þjálfari: Benedikt Þór Kristjánsson

IS2019280711 Berlín frá Barkarstöðum
Örmerki: 352098100089586
Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext
Ræktandi: Petra Björk Mogensen, Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Eigandi: Petra Björk Mogensen, Sveinbjörn Sveinbjörnsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2007286906 Sigríður frá Feti
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1987258007 Ísafold frá Sigríðarstöðum
Mál (cm): 140 – 130 – 136 – 63 – 143 – 34 – 46 – 41 – 6,0 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 8,34
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:

IS2019201875 Friðarrós frá Norðurey
Örmerki: 352098100092826
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Bertha María Waagfjörð, Theodór Sigurðsson
Eigandi: Bertha María Waagfjörð
F.: IS2002136409 Auður frá Lundum II
Ff.: IS1995125270 Gauti frá Reykjavík
Fm.: IS1995236220 Auðna frá Höfða
M.: IS1997288563 Friðsemd frá Kjarnholtum I
Mf.: IS1991188560 Kyndill frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1987288570 Skrúfa frá Kjarnholtum I
Mál (cm): 140 – 130 – 136 – 64 – 139 – 36 – 47 – 42 – 6,0 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 6,0 = 7,84
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari: Daníel Jónsson

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar