Á HM með Glódísi Rún og HorseDay

  • 19. ágúst 2023
  • Sjónvarp Fréttir
Seinni hluti ferðalagsins á HM með Glódísi Rún, heimsmeistara í fimmgangi ungmenna!

HorseDay hélt eftirfylgninni áfram með Glódísi og náðu af henni tali eftir viðburðaríka viku á Heimsmeistaramóti í Hollandi. Farið far yfir alla vikuna, frá forkeppni að úrslitum og gaf okkur góða innsýn inn í þennan mikla viðburð.

Njótiði!

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar